Alþýðublaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 1
. m
i t
-i »
■ fS* •:■: -A
r ^
'
Gagnasöfnuninni lokið:
Tapið enn meira
en haldiö var
Vetrarkoma
í gær var fyrsti vetrardagur, og náttúran og veðrið lögðu
sitt af mörkum til þess að enginn gleymdi deginum. í gær-
morgun var Esjan og ÖU fjallaröðin í norðri gráhvít niður
undjr rætur. Bjarnleifur Ijósmyndari brá sér þá upp á þak
og þetta íangaði hann með myndavélinni, þegar hann beindi
henni norðuryfir.
Rússar í
geimferð
MOSKVA 26.10. (ntb-reuter):
Sovétmenn skutu í dag á loft
mönnuðu geimfari, og er því
ætlað að fara ákveðna braut
umhverfis jörðu. Geimfarinu
er stjórnað af Georgij Berego-
voi, ofursta. Hefur það hlotið
heitið „Sojus 3“. Fréttastofan
Tass skýrir frá því, að síðast
er til fréttist, hafi Beregovoi
látið vel af sínum högum; ferð
in gengur eins og í sögu og
öll stjórntæki og mælitæki
starfa eðljlega.
Þeíta er fyrsta mannaða
geimfarið, sem Sovétme'nn
senda á loft, frá því liinn 23.
apríl 1967, er geimfarinn Vladj
mir Komarov fór á loft í geim
skipinu „Sojus I“. Hinn fert-
ugi Komarov beið bana í lok
25 klukkustunda ferðar sinn-
ar, eins og menn rckur sjálf-
sagt minni til, þegar hemla
fallhlífarnar brugðust og lend
ingin varð of harkaleg. Gejrn
för Beregovoi er dagsett með
tilliti til hálfrar aldar afmælis
samtaka ungkommúnista,
Komsomol.
Fyrsti háfjj’.gisverðarfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
. á vetrinum var haldinn í Átthagasal Hótel Sögu £ gær. Dr. Gylfij
Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins ræddi þar um efnahags-
málin og hugmyndina um myndun þjóðstjórnar. Gagnasöfnun
vegna viðræðna átta manna nefndar stjórnmálaflokkanna lauk
fyrir viku og liggja nú allar upplýsingar fyrir um stöðu íslenzk^
efnahagslífs. í ræðu dr. Gylfa kom fram, að samkvæmt nýjustil
áætlun: urn útílutningsverðmæti á yfirstandandi ári verði þau
42% minni en árið 1966. Miðað við núgildandi gengi.*
krónunnar verða úflutningsverðmætin á þessu ári 2.400 milljónuuv
í króna lægri en 1966.
Fyrsti hádegisverðarfundur
AlþýðuflokksféLags Reykjavíkur
á vetrinum var haldinn í gær.
Fundurinn var opinn öllum
Iþejm, sem koma vildu. Gylfi
Þ. Gíslason formaður Alþýðu-
flokksins flutti þar ræðu um
lefn.ahagsmálin og hugmyndina
um myndun fjögurra flokka
stjórnar, þjóðstjórnar, til að
'leysa ihinn mikla vanda, sem
nú steðjar að í íslenzkum efna-
hagsmálum. Hér er um nýlundu
að ræða, þar sem stjómmála-
félag efnir til fundar, sem opinn
Framlhald á 14. síðu.
Gylfi Þ. Gíslason flytur ræðu sina. Honum sitt til hvorrar handar’
sitja Arnbjöm Krjstinsson og Björgvin Guðmundsson.
Tékkóslóvakíu
11 Á morgun, 28. október verða liðin 50 ár frá því að Tékkó-
(i slóvakía hlaut sjálfstæði í lok síðari heimsstyrjaldarinnar.
1' Dagsins verður minnzt um allan heim, en yfi.r afmælbiu
'( hvílir þó sá skuggi, sem ofbeldisverk Sovétríkjanna gegn
(i Tékkóslóvakíu í sumar og haust hafa valdið. Hér á landi
I1 mun Tékknesk-íslenzka félagið minnast dagsins með fundi
í Sigjúni á mánudagskvöld kl. 8,30. Þar verður m a. flu.tt j
(i ávarp menntamálaráðherra íslands, flutt erindi um Tékkó-
<• slóvakiu og kynnt tékkóslóvnesk list, bæði í orðum, tónum
T, og myndum. ,