Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 11
27. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11
t > Leíhhús j
.'TSTS'Mi
ÞJÓÐIEIKHÖSIÐ
PÚNTILA OG MATTI.
Sýning i kvöld bl. 20.
íslandsklukkan
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1.1200.
HEDDA GABLER i kvöid.
Síðasta sinn.
MADUR OG KONA miðvikudag.
Aðgöngumiðasala er opin írá
kl. 14. - sími 13191
Velkominn til Dallas
Mr. Kennedy
Sýning í Tjarnarbæ í dag,
sunnudag kl. 5, síðdegis.
Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ frá
kl. 2—5 i dag. Sími 15171.
Sími 15171.
18.00 Helgistund
Séra Óskar J. Þorláksson.
18.15 Stundin okkar
1. Framhaldssagan Suður heiðar
eff;ir Gunnar M. Magnúss.
llöfundur les.
2. Stutt danskt ævintýri um
hana? kött og önd. (Norska
sjónvarpið).
3. Nemendur úr dansskóla
Hermanns Ragnars Stefánsson.
ar sýna dans.
4. Rósa Ingólfsdóttir syngur
þrjú lög og leikur sjálf
undir á gitar.
Kynnir: Uannveig Jóhanns.
dóttir.
Hlc
20.00 Fréttir
20.25 Myndsjá
Meðal annars cr fjallað um
þjálfun fallhlífarstökkvara
hérlendis, nýja bila og
furðuleg ibúðarhús erlendis.
20.55 Wall Street
Wall Street er miðstöð
bandaríslts viðskipta. og
fjármálalifs. Sýnd cru
kauphallarviðskipti og
starfsemi þeirra, sem hafa
af því atvinnu að ávaxta
annarra pund.
íslenzkur texti: Gylfi Gröndal.
21.45 Ungfrú Yvette
Myndin cr byggð á sögu cftir
Maupassant.
Leikstjóri: Claude Whatham.
Aðalhlutverk: Richard Pasco,
Georgine Ward, Jean Kent
og Simon Oates.
íslenzkur tcxti: Óskar
Ingimarsson.
22.35 Dagskrárlok
8.30 Létt morgunlög:
Minneapolis hljómsveitin leikur
sinfóniska mynd úr óperunni
„Porgy og Bcss“ eftir George
Gershwin; Antal Dorati stj.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá belgiska
útvarpinu
a. „Seelenbráutigan“, sálmfor.
leikur og fantasia og fúga í
d.moll op. 135b cftir Max Reger.
Gabriel Verschragen lcikur á
orgel.
b. Credo eftir Luigi Cherubini.
Kór ítalska útvarpsins syngur;
Nino Antonellini stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.
lic. ræðir við forstöðumann
Handritastofnunar íslands, dr.
Einar Ólaf Sveinsson
prófessor.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju
á dánardegi séra Hallgríms
Péturssonar skálds.
Biskup fslands, herra Sigur-
björn Einarsson, þjónar fyrir
altari ásamt séra Ragnari
Fjalari Lárussyni, cn séra
Jakob Jónsson dr. theol.
prédikar.
Organlcikari: Páll Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar.
hátíðinni í Prag á þessu ári
„Föðurland mitt“ eftir
"edrich Smetana.
Tékkneska fílharmoníusvcitin
leikur; Anccri stjórnar.
Árni Kristjánsson tónlistarstjóri
flytur inngangsorð.
12.25 Valsar cftir Fréderic Chopin
Werner Haas leikur á píanó.
15.45 Endurtckið éfni: Dagur
á Eskifii;ði
-Stefán Jónsson tekur tali
fólk þar á staðnum (Áður
útv. 5. f.m.).
16.55 Veðurfrcgnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs
stjórnar
a. Heilsað vetri
b. Smalastúlkan
Tvii æviutýri í endursögn
Axels Thorsteinssonar.
c. „Skynsainleg ósk“
Ingibjörg Þorbergs syngur
frumsamið lag við ljóð eftir
Stcfán Jónsson og lag úr
„Tónaflóði" ásamt Guðrúnu
Guðmundsdóttur.
d. „Júlíus sterki", framhalds.
leikrit eftir Stefán Jónsson
rithöfund
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Fyrsti þáttur: Strokumaður.
Persónur og leikcndur: Júlíus/
Borgar Garðarsson, Sigrún/
Anna Kristin Arngrímsdóltir,
Hlífar/Jón Gunnarsson, Jósef
bóndi/ Þorsteinn Ö. Stcphensen,
Þorsteinn kaupfélagsstjóri/
Róbert Arnfinnsson, Jói bil.
stjóri/Bessi Bjarnason.
Aðrir leikendur: Árni Tryggva.
son, Auður Guðmundsdóttir,
Guðmundur Pálsson og Gísli
Halldórsson, sem cr sögumaður.
Baldur Pálmason flytur
inngangsorð.
18.10 Stundarkorn með italska
söngvaranum Giuseppi di
Kvthmyndahús
GAMLA BIÓ
sími 11475
1
WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI
METRO'GOtD'rVtN'MAYER
A CAFÍLO PONTIPRCXXICTCN
DAVID LEAÍiLS FÍLM
Of BORIS PaSIERáAKS
ÖOCTOH
ZHiVAGO
INPAHAVISIOíi-AMD
METR0CÖL0R
Sýnd kl. 4 og 8.30.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Ég er forvitin blá
(Jag er nyfiken blá).
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sérstæð og. vel leikin ný næsk
stórmynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutvcrk:
LENA NYMAN.
BJÖRJE AHLSTEDT.
Þeir sem ckki kæra sig um að sjá
berorðar ástarmyndir er ekki
ráðlagj að sjá myndina. \
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Stranglcga bönnuð innan 16 ára.
BARNASÝNING KL 3.
Bakkabræður
berjast við Herkules
TONABIO
sími31182
Lestin
(The Train).
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin amerísk stórmynd.
íslenzkur texti.
BURT LANCHASTER.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð hörnum.
BARNASYNING KL 3.
Skakkt númer
HÁSKÓLABÍÓ
simi 22140______
Misheppnuð málfærsla
(Trial and Error).
Snilldarleg gamanmynd frá M.
G. M. Leikstjóri James Hiil.
Aðalhlutverk:
PETER SELLERS,
RICHARD ATTENBOROUGH.
íslcnzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BARNASÝNING KL 3.
A grænni grein
með ABBOT og COSTELLO.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
„Að elska og deyja“
Stórbrotin og hrífandi Cinema.
scope litmynd, eftir sögu Remarq.
ues, með
JOHN GAVIN og
LISELLOTTE PULVER.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
síml11544
HER-1
NAMSl
ADINÍ
SEIMI HLUTI
KOPAVOGSBÍÓ
___ sími 41985
Ég er kona II
(Jeg.en kvindc II)
Óvenju djörf og spennsndi, ný
dönsk litmynd gerð eftir sam.
nefndri sögu SIV HOLM.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BARNASÝNING KL 3.
Teiknimyndasafn
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13.15 tU 20. Simi 1.1200.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
(Hækkað verð).
VERÐLAUNAGETRAUN.
Hver er maðurinn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð til
Mallorca fyrir tvo.
Ævintýrið í kvenna-
búrinu
Hin sprenghlægilega mynd með
SHIRLEY MCLAINE
og PETER USTINOV.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ
simt 38150
Mamma Roma
ítölsk stórmynd með
ÖNNU MAGNANI
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
BARNASÝNING KL 3.
Munsterfjölskyldan
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska
verðlaunamynd í litum.
— íslenzkur TEXTI —
JAMES DEAN.
JULIE HARRIS.
Sýnd kl. 5 og 9
Indiána höfðinginn
Winnetou
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
BARNASÝNING KL 3.
T eiknimyndasafn
HAFNARFJARÐARBÍÓ
_______sími 50249
Tónaflóð
Sýnd kl. 5 og 9.
BARNASÝNING KL 3.
Happdrættisbíllinn
BÆJARBÍÓ
sími 50184'
í gær, í dag
og á morgun
Hin heimsfræga verðlaunamynd i
litum mcð
SOPHIU LOREN
og MARCELLO MASTROIANNE
í aðalhlutvcrkum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Aðeins örfáar sýningar.
Á öldum hafsins
(Ride Wild surf).
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Þjófurinn frá Bagdad
BARNASÝNING KL 3.
Stefano,
sem syngur lög- frá Napólí
við undirlcik hljómsveitar.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Söngvar förumannsins
Steingerður Guðmundsdóttir
les ljóð cftir Stefán frá
Hvitadal.
19.45 Einleikur á sembal:
Janos Sebestycn leikur
a. Konsert í F-dúr „ítalska
konsertinn" cftir Bach.
b. Fjögur lög úr „Svipmyndum“
eftir Prokofjeff.
20.05 „Gulleyjan"
Kristján Jónsson stjórnar
flutningi leiksins, sem hann
samdi eftir sögu Roberts
Louis Stevensons í islenzkri
þýðingu Páls Skúlasonar.
Fjórði þáttur: Einbúinn —
Uppreisnin. Persónur og
leikendur:
Jim Hawkins: Þórhallur
Sigurðsson. Svarti Seppi:
Róbert Arnfinnsson. Langi
John Silver: Valur Gíslason.
Livsey læknir: Rúrik Haralds.
son. Smollett skipstjóri:
Jón Aðils. Trelawney: Valdemar
Helgason. Tommi: Guðmundur
Magnússon. Dick: Guðmundur
Erlendsson. Ben: Bessi
Bjarnason.
20.45 Lúðrasveit Akurcyrar leikur
Stjórnandi: Jan Kisa.
a. Mars eftir Kmoch.
i Bagdað", ópcru eftir
b. Forleikur að „Kalífanum
Boieldieu.
c. Forleikur eftir Olivadoti.
d. Polki fyrir fjögur kornet
eftir Siebert.
e. „E1 relicario" eftir Fadilla.
21.10 Þríeykið
Ása Beck, Jón Múli Árnason
og Þorstcinn Hclgason hafa á
boðstólum sitt af hvcrju í
tali og tónum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir,
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
íbúð óskast
2—3ja iherb. óskast til leigu, sem fyrst.
Uppl. í síma 19544,