Alþýðublaðið - 27.10.1968, Side 8

Alþýðublaðið - 27.10.1968, Side 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 27. október 1968 Hinn nýi James Bond hefur allt sem þarf Nú geía James Bond aðdáendur varpað öndinni létt- ar því að kvikmyndafélaginu United Artists hefur tekizt að finna eftirmann Sean Connery — James Bond númer tvö! Leitin hafði staðið lengi yfir og fjöldi kunnra leikara var reiðubúinn að taka að sér hlutverkið, sem síðan féll í skaut 29 ára manns, sem heitir George Lazenby/ Og hvað var það sem gerði það að verkum að þessi Laxen- by var ráðinn. Hann er, á góð- um aldri, 10 árum yngri en gamli Bond, brúneygður, breið- ur um herðar og vel vaxinn. Hann hefur fæðingarblett á vinstri kjnn, spékoppa og 'höku- skarð. Og það er haft fyrir satt að konum lítist almennt svo vel á manninn að þær fái gæsahúð af fagnaðartilfinningu er þær líta karlmennið. Lazenby er ókvæníur, og hef- ur verið það fram á Iþennan dag, og skýringin er einfald- lega sú að hann hefur ekki dvalizt svo fengi um kyrrt á sama stað og aldrei þekkt konu Iþað lengi að slíkt hefði komið ■til mála. Nú bíða hans mi'kil auðævi, og hann er þegar byrjaður að mala gull þar sem ta'ka á sjöttu Bond kvikmyndinni er í fullum gangi. OPNAN skeggræðir Fólkið tók því með þögn og þolinmæði Opnan brá sér í skeggleliðang ur í fyrradag og náði samkvæmt tilvísun ungrar blondínu ta'li af Hjörleifi Sveinbjörnssyni, nem- ianda í 6. blekk máladeíldar M.R. — Hvað kom þér til þess að safna skeggi? — Það voru á'hrif frá Hall- dóri 'Kr. Friðrikssyni, fyrrum yfirkennara við Menntaskólann, þeim sem átti lóð undir Alþingis húsinu og hafði þar kálgarð. — Hvenær byrjaðir þú á þessu? — I svartasta skammdeginu í fyrraivetur. Hvað ,,tók iþetta langan LaZenby fæddist í Goulburn, sem er í námunda við 'höfuð- .borgijna Gahb.a|r-rá * í ÁstnaMu. Síðustu árin hefur hann dvaiizt í Bretlandi þar sem hann seldi bíla, var ljósmyndafyrirsáti og var þátttakandii í nokkiiim aug- lýsingakvikmyndum, sem voru fyrstu kynni hans af leiklist ef svo má að orði komast. — En það 'er ekkert atriði, segir stjórnandinn Peter Hunt. Kvikmyndastjarna þarf ekki að ,vera • leifcmíenntaður. Það ér nefnilega mikill munur á því að leika í kvikmynd og á sviði. Munið að Gary Cooper var raf- virki þegar 'hann var uppgötv- aður. Við leituðum að manni sem hafði rétí útlit — útlit hins örugga kvennamanns, sem geisl ar af karlmennsku og sexi. Við höldum að Lazenby sé rétti maðurinn og nú er bara að bíða leftir hvort kvenfólkið er sam- mála. Þegar Lazenby gekk fyrir heimspressuna í Dorchester hótelinu í London var hann spurður margra undarlegra spurninga eins og vant ér við slík tækifæri: — Gengur yður vel að hafa á'hrif á konur? — Ja, ég hef ekki ætið hald- ið að mér 'höndum. — Finnst konum þú myndar- legur? — Eg hef ekki hugmynd um þ'að, en þær :eru ekki vanar að afneita mér ef ég sýni iþeim á'huga, svaraði han brosandi. Þetta er Georg Lazenby, hinn nýi James Bond Og að lokum er hægt að skýra frá því að Lazenby 'hefur aldrei hitt Sean Connery, en ihann hefur að sjálfsögðu séð lal'lar Bond-myndjrnar og lesið tíma hjá þér? — Hvað segir maður, svona þrjár vikur, held ég. — En hvemig varð fólki nú við, þegar Iþú fórst að láta þér vaxa skegg? — Hvað mjg snertir, iþá tók fólk þessu með þögn og þoljn- mæði eins og öðrum mínum uppáíækjum. — Hvað sagði kvenfólkjð? — Æí'li það sé ekki bezt að 'halda leinkamálum sínum utnn við dagblöðin. Annars er ekki mitt að segja til um það. ÞG. allar bækur Ian Fleming. Hann á engan bíl og hefur reyndar ekki bílpróf, en það stendur vonandi til bóta. Ný kaffistofa Verzlun'nnj Grandakjör hefur nýlega verið breytt í kaffi- stofu og er ejgandinn sá sami, Árný Anna Guðmundsdóttir, sem hefur stundað lengi verzl unarstörf. Þarna verða á boð- stóMim heimabakaðar kökur, kaffi, öl, sælgæti og pylsur. Kaffistofan opnar ld. 6.30 á morgnana og lokar kl. 8 að kvöldi en verður sennilega op_n lengur á vertíðinni. Mynd in sýnir eigandann í hjnum nýju húsakynnum. Hjörleifur Sveinbjörnsson og skeggið hans ■■IllMIIIIlJlUl ■ •uataBBaftBBaoiia-Bi_................ BaihaaiiaBiaiaaaiaaaaaaaaBiaiaaiaii laaaaBaaBDaaaaaaaaaaaBa ■ ■aaaiaiiiBiaaBailiaaiB .....aaeiaaaa.....aaaa ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ í opnunni á þriðjudaginn birtist m.a. grein um LSD

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.