Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 7
6. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 um sk'pt á mllli þeirra fram- bjóðenda, sem eru nr. 2 á kjör seðlum þess, sem náð hefur kjöri. Af þessu leiðir að kosn ingin er í eðlj sínu hlutfalls- kosning. Fái enginn frambjóð- a-ndi tilskilið hiutfali, er sá, er fsest atkvæði hefur hlot ð, úr leik, og er atkvæðum hans skipt milli þeirra frambjóð- enda sem eftir eru, samkvæmt því er kjósendur mælá fyrir á kjörseðlinum. Fyrirkomulag þetta er bezt skýrt með dæm'. Gerum ráð fyrir því, að 10000 gild at- kvæði séu í kjördæm; sem kýs 3 þingmenn. Droops hlutfall er 10000 •---- -j- 1 = 2501 atkvæði. 3-j-1 Þrír flokkar hafa menn í kjöri: íhaldsflokkur þrjá, verkamannaflokkur og frjáls- lyndir tvo hvor. íhaldsflokk- ur nn fær 4700 atkv., verka manna flokkurinn 3300 og frjálslyndir 2000, og þau skjpt ast þannig á frambjóðendur: íhaldsfl. 1 2750 2 1000 3- 950 Verkam. 1 2000 2 1300 Frjálsl. 1 1400 2 600 íhaldsmaður nr. 1 er hinn eini, sem náð hefur kjöri í fyrstu umferð, og hann hefur hlotið 249 atkvæði fram yfir Droops hlutfall. Þessum um- framatkvæðum er nú skipt á milli þeirra sem eru nr. 2 á atkvæðaseðlum hans. Af þess um atkvæðum falla t. d. 750 á frambj. 2 og 2000 á nr. 3. 2 fær þá 750 ---X 249 = 68 at- 2750 kvæði og 3 fær 2000 -----X 249 = 181 atkvæði. 2750 Nú er skipting atkvæða þessi: ! í. 2 1068 3 1131 V. 1 2000 2 1300 F. 1 1400 2 600 Eiiginn frambjóðenda hef- ur nú náð t lskildu atkvæða. magni og er frjálslyndur nr. 2 nú úr ieik. Ef kjósendur hans hafa allir sett flokksbróður hans í annað sæti, fær hann 2000 atkvæði, ög íhaldsmaður nr 2 heltist næst úr lestinni. Segjum að kjósendur hans séu allir góðir flokksmenn og setji allir þriðja íhaldsmann'nn á eftir honum. og hefur hann nú samtals 1999 atkvæði, Énn hefur' enginn náð’’ tilskildu at- kvæðapagni,, og, _nú. -,er verka mannaflokksframbjóðandi nr. •2 lægsfnr-' .Segjumí > að- 12Q0 kjósi hinn frambjóðanda f Eitt af þeim fáu kauptún- um, sem örast fer vaxandi, er Höfn í Hornafirði, sem tíú mun vera annað fólksflesta kauptúnið á Austurlandi, fmeð um 830 íbúa). Atvinnu-' möguleikar hafa verið hér góðir, atvinna nægileg ög af- koma fólks góð, fiskverkunar- stöðvar eru tvær svo og hrað- frystihús og fiskiðjuver, sem taka á móti afla hinna 11 fiskiskipa, sem Hafnarbúar eiga og gera út og þar að auki nokkru af afla aðkomu- báta, sem hingað leita, þetta hiefir leitt af sér að gamla höfnin liei'ir orðið of þröng til afgreiðslu báta og fluininga- skipa og var því hafizt handa um byggingu nýrra hafnar- mann.yírkja við Álaugarey í júnímánuði 1966 og er þar nú kornið 120 metra langt stái- þil með steyptum flötum fyrir ofan og malarfylltu athafna- svæði, sem er um 20 þúsuud ferm.etra flötur. Síðar muu stáiþilið verða lengt í 300 metra, Framvegis verða flutn- inga- og farþegaskip afgreidd við Nýhöfn, en gamla 'höfnin , verður handa fiskiskipunum, Hin öra íbúafjölgun og að- 'flutningur fólks hefir leitt af sér húsnæðisskort og heiir því verið mikið um byggingar- framkvæmdir, þrátt fyrir erfið leika um lán til slíkra hluta. Frá 1966 Hafa verið tekin í notkun 14 ný hús, í byggingu ,eru 23 hús og lóðum-undir nýbyggingar hefir nú verið úthlutað 14, en meiru hefir ekki verið liægt að úthluta vegna þess að samþykki vant- ar fyrir viðbótarskipuiags-' uppdrætti af kauptúninu. Aðr- ar fréttir verðia að bíða betri tíma. K. I. Sti'ikaða svæðið eru nýju hafnarmannvirkin. Strikalínan sýnir jnnsiglinguna. flokksjns, en 100 1. frambjóð- anda frjálslyndra. Staðan ér nú þessi: í. 3 2199 V. 1 3200 F. 1 2100 Verkamannaflokksframbjóð and'nn hefur hlotið kosningu og 699 atkvæði fram yfir hlut fallið, er þeim nú skipt niður milli hinna tveggja. Þegar frambjóðandj nær ekki til- skildu atkvæðamagnj í fyrstu umferð, hafa írar þann hátt á affliskipta laðeihs síðasta a.tkvæða bunkanum, sem féll til hans, þ. e. 1200 atkvæðum, en eðli- legra virðist að öll 3200 atkv, komi til skiptanna. Þau geta t. d. skipzt þannig: íhaldsm. 50 ( Frjálsl. 2000 Auðir 1150 íhaldsmaðurinn fær - 50 - X 699 = 11 atkvæði ; ' ; . 3200 ■ '' : • , Ó :.-X, ‘íPpjálslýhd'úr íær i ••' ■ t-iis v..- Á váoOO" •' ÍK- ■" i--l .erú.' -~-"jr*6£fe =-437 atkváeðr láiiðíöO,?ÞAÍííj.’ hnc ys<l 1 Auðir seðlai’ eru 251. íhaldsmaðurjnn fær 2210 at- kvæði, en frjálslyndur 2537 at kvseði, og nær hann kjöri. Þeg ar seðill er auður, má annað- hvort reikna út nýtt Droips hlutfall, en venjulegt er, að sífflasti þingmaðurinn nær oft kjöri án þess að hafa náð hlut fall nu. Þegar seðlum fram- bjóðenda er skjpt upp, og sá, sem er nr. 2 á þeim hefur náð kosningu eða er úr leik, er hiaupið yfir hann og gætt að, hvern kjósandinn hefur sett í þriðja sætið. Algengt er að kjósendur fylli aðeins út jafnmörg sæti á seðHnum ög tölu frambjóðanda flokks þeirra nemur, þetta gerðu hér 1150 kjósendur verkamahna- flokksins. Flokkarnjr fá því sjnn þitig manninn hver. Ef Hstakbsning . samkvæmt reglu d‘Ilondts hefði verið viðhöfð, hefði. í- haldjð hlotið tvó þingrnénn, verkamenn éinn,, frjáislýjid.r engan. Undir þessu kérfi iell ir - virámhjóS'andi ■ ‘'frjálslýhdi-a '-••anrtán ýhaldsmánnínTT, ffégha stiitQhihgáJHérft feániíif^Klc^ffá kjóséhdum verkámanriáflo'kks- víns.$£Héf’reiíif þvt? æiifs' J'Siöriár kosningabandalag, en kjósend um er algerlega í sjálfsvald sett, hvort þeir styðja slíkt bandalag eða ekki. Þetta er ó líkt kosningabandalögum í. listakosningakerfi, sem hafa t. d. tíðkazt í Noregi ög Frakklandi, þar hafa atkvæðj listanna verfð lögð sarnan. Það eru aðeins umframatkvæði verkamannaflokksins, sem koma frambjóðanda frjáls- lyndra á þing, þau geta ekki komið öðrum verkamanna- flokksmanni á þing. E nnjg geta menn kosið menn úr mörg um flokkum, og í þessu dæmj taka 100 kjósendur annars verkamannaflokksframbjóð- andáns frambjóðanda frjáls- lyndra frani yfir hinn verka- inannaflokksmanninn. Kjós- 'andi smáflokks eða utan flokka frambjóðanda getur kösið hánn án þess að óttast að atkvæðiffl -'fá'ri -til 'spillis; sé sá senr- hann vald, nr. 1 úr sög- "•ú'Hni, : getá' þeii’, sem eru nr. 2; 3'og 4: á seðlinum, notjð "goðs af 'þéssu. Einnig gtetur Hiökkur boÖiSi' kjúsandanum í’áð Méljá' útn nSargá" frambjóð- ' énduf; án þess að flókkurinn fíkláfrii'iéfta ,bí,ði-"n'bkkttrfí{ ''tjón af. Alþýðubandalagsmenn geta þannig sett Magnús Kjartans- son nr. 1 og Hannibal Valdi marsson nr. 2, eða öfugt, án. þess að flokkur þeirra skað.st nokkuð á því. Óháðir og utan flokka frambjóðendur eiga auðveldara um að bjóða sig; fram undir þessu kerfi en við Hstakosningu, og atkvæði þ'eirra geta fallið á aðra stærrj. flokka, þegar þeir eru úr leik. St.iórnmálamaður, siein er í ó- náð hjá flolck sínum eða í upp reisn við hann, leggur máljð hér einfaldlega fyrir dóm kjós enda. Iðnrekandi í Sjálístæðis flokknum, sem vill draga úr frjálsum' innflutning', getur þannig boðið sig fram, og á það ekki á hættu að flokks apparatjð hafni honum ,,eða komi í ve-g fyrir framboð háns. Kjósendum er því falið itjikið vald og ábyrgð með þessu kerfi, en flokksræð.ð minnk ar að sama skapi. j| Hvernig heíur kerfi þeöa réýttzt, á . írlandi og hyéí|ir éru helztú gallar. þess? í flj^|u bragðj vjrðist kerfið , nökluíð jnmgt .í vöfum, talning gé$ur {efiið tárigan tíma, óg háltt 'ér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.