Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 10
) 10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6. nóvember 1968 Frú Onassis er enn mikið' í fréítunum eins og vonlegt er. Grikkir virðast yfirleitt himinlifandi yfir þessum ráðahag og finnst sem þjóðin hafi vax )ö við þetta tiltæki, enda þótt Onassis hafi allt til þessa verið argentískur ríkisborgari. Myndin hér að ofan var tekin 30. október og sýnjr frú Onassis og mágkonu hennar, frú Artemis Garufalides, á flugvellinum í Aþenu. Frú Artemis virðíst býsna Iík Onassis og engin skýjadís eftir mynd. að dæma. Nýr„SellersJ Allir iþeir sem sáu Bleika pardusinn og Skot í myrkri íþar sem Peter Sellers var í hlutverki hins seinheppna lög- reglustjóra Clouseau, minnst þessara mynda með ánægju. Nú er þriðja Clouséau myndjn komin á markað, en nú er það Alan nokkur Larkin sem hefur leyst Peter Sellers af hólmi. Dönsk hlöð segja að ^ honum takist mjög vel upp í myndinni sem fjallar um elt- ingaleik Seotland Yard við glæpamenn, sem eiga sterk ítök í sjálfri lögreglunni. Olouseau kemur Scotland Yard til hjálpar á sinn seinheppna hátt, og á myndinni hér að ofan sjáum við hvar lögreglu- foringinn hefur lent í gildru og meðlimir glæpahringsins ^ eru að taka af honum andlits- grímu til að nota síðar meir. Trúfega á Tónabíó réttipn til að sýna þessa mynd og von- (' umst við efíir að þeir fái hana bráðlega til sýningar. GM hyggst íramleiða smábíl Sumarið 1970 sendir General Motors í Bandaríkjunum smá- bíl á markaðinn. Það verður ekki smækkuð útgáfa af stóru bílunum frá GM, heldur alveg ný gerð með nýj- um og sparneytnum mótor. — Bíllinn verður næstum feti styttri en minnsti bíllinn, sem GM framleiðir núna og um feti lengri en flestir evrópskir bíl'-ir, sem eru seldir í USA. Bíllinn verður framleiddur í Lordstown í Ohio. Irene Galitine í Róm sýndi síðast þessa útgáfu _ af „röndóttum“ sokkabuxum. Ljós borðj ur saumaður niður eftir framanverðum sokknum. <Þetta mun vekja . . raikla tijthygli og :er...að korrn ast í hátízRú: ’ Bezlf 'er ab" þræða borðann á svartar ' sokkabuxúr, þegár á að ' vet^ i þeim,. svo að þaír gef lí%zt e&íiíiV’ * ■ < Róm ’68 Dregið hjá SÍBS í gær var dregið í Happ- drætti SÍBS og kom hæsti vinn ingurinn 250 þúsund krónur, á miða nr. 49662. Tveir 100 þús und króna vinningar komu á miða nr.' 46842 og 51761. í Ja’í '< I. Ii.i li .... ' 1 ■ i , L. :'. | A - þessúm síoustu og; vérstu i "'Utíiúnt ér erfitt' áð ýerá kennará skóiáhémáridi. í dörísk'u 'þtóði birBst'þéÍsi 'auglýsirig:,: Tit -dHra þiþarsvéina óg afslcíptra éigiri- 1 manna., —-í' við éröra' hérrlá:f jör- ar laglegar ög fjörugar kenn- araskólastúlkur, sem viljum . hressá uþp- a ' tilvérúhá'- gegn »^gið námskostnað okkar’ Þær tóku það fram, að þær i5 iífldu MtðtM nrtrlvé iáina. heldur gera hana hressilega. Bíll fyrir Ijósmyndara Þessi furðulegi bíll er gmíðað- ur sérstaklega fyrir Ijósmynd- ara í Munchen. Framhlutinn er ,í laginu eins og belgvél en í stað vatnskassagrindar er linsn með áletruðum tölum, sem géfa tjl kynna brennivídd mesta hraða og stærsta ljósop. Öfund- sjúkir starfsbræður hans halda þvj fram, að framhluti bílsins hafi fengið á sig þetta lag við barðan árekstur. Anna órabelgur •~,tv rr i " i i 11 ' " -.. — Hvað eruð þeir að tala um hundalíf?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.