Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. nóvember 1968 Sögufrægur bíll í Vökuportinu inn lengí, en hann tók svo miklu ástfóstri vjð iiann að hann á)tti bíl inn í 19 ár, eða til ársins 1963. Þá seldi hann Marmoninn austun í Hveragerði. Við höfum það fyrir satt, að hann hafi látið það ganga fyrir öllu, að kaupandinn færi vei með hann alveg eins og hann værj að selja eftirlætis hest. í Hveragerðí var hann þó ekki lengi, aðeins í tvö ár. Árið 1965, keypti Pálmi Guðbjörns- son bílinn, en hann vinnur á sama stað og Jón. Nú var þess- um glæsilega farkosti heldur farið að hraka og eftir tvö ár, eða um miðjan síðastliðinn vet- ur lagðj Páimi honum. Síðan hefur Marmoninn feng- ið að njóta eilinnar í ró og næði, enda tími til kominn, eftir 40 ára dyggilega þjónustu. o Fyrirtækið Nordyke og Marmoni framleiddi í upphafi alls konar rafmagnsvörur, en árið 1902 smíðaði Howard Marmon bifreið, sem hann kallaði Marmon. Þetta var bíll með fjögurra strokka V-mó(Þr, og :v°ru ,'framleiddír nokkrir bílar með slíkum mótor næstu árin, eða þangað til ár- ið 1906, er Marmoninn var sýnd ur á bílasýningu í New York með V-8 vél. Upp frá þessu var bíll- inn framleiddur með V-8 vél fram til 1916, er sett var í hann V16 vél, og var þá Marmon kom- inn í sama flokk og Cadillac, en þó var véiin aflmeiri. 1929 var Þannig leit Marmoninn út r932 (bílíhin -ii hægri). Marmonlnn sem kom hingað upp var model 1929. aftan framsætin og færði síðan afturhliðina fram og kom fyrir palli að aftan. Þá var þessi glæsi- legi og dýri bíll orðinn að pall- bíl og búinn að missa gildi sitt sem safngripur. En nú hófst annað gullaldartímabil Marmons- ins, því að Jón iagði mikla alúð við að halda honum við, og hann gerði einnig ýmsar aðrar breyt- ingar á honum. Þær voru flestar eða allar fólgnarí því að breyta ýmsu, t.d. stýri o.fl. þannig að varahlutir úr öðrum bílum pöss- uðu. Jón skipti um drif í bílnum setti í liann drif úr Studebaker vörubíl. Var það með hlutföllun- um 1:7, svo að Marmoninn var orðinn að eins konar jeppa. Nokkrum árum seinna setti Jón nýja Chevroletvél í hann, og allt- af gekk bílinn eins og klukka. Bifreiðeftirlitið gerðj aldrei athugasemdir við skoðun, utan einu sinni. Jón hafði keypt nýjar samlokur, en við skoðunina kom í ljós, að Þær voru gerðar fyrir hægri handar akstur, svo að það má segja, að Jón hafi þarna verið á undan sinni samtíð Bremsurnar eru enn þær sömu og árið 1929 og hafa aldrei bilað. Jón ætlaði aldrei að eiga bíl- Eins og lesendur opnunnar muna ef til vil'l, fylgd- umst við með bílauppboði inni í Vöku um daginn. Þar var margt góðra bíla, og þar á meðal einn, sem bar tegundar'heitið Marmon og sagður árgerð 1930. En þrátt fyrir það ífór hann aðeins á 600 krónur. Okkur fannst, að þetta væri merkilegur bíll. bæði fyrir ell’i sakir ög einnig vegna þess, að merkið er sjaldgæft. Við .eftirgrennslan kom líka í ljós, að það var þess fyllilega virði að l'eggja tima og nókkurt erfiði í að grafa upp ælvlsögu þessa bíls. Fyrir allmörgum árum þótti mér símareitkningarnir vera orðnir ískyggilega háir, án þess Ekki tókst okkur að fá upp- lýsingar um það, hvenær Marm- oninn, sem við sáum í Vöku- portinu, var fluttur til landsins, en fyrsti eigandi hans mun senni lega hafa verið Karl heitinn Guð- mundsson frá Grund í Kolbeins- staðahreppi, síðar héraðslækn- ir í Búðardal. Hann hefur átt hann fram til ársins 1938, eða þar um bil, en bíllinn en módel 1929. Þá hefur verið búið að gera hann upp á bifreiðaverk- stæði Steindórs og hefur bróðir Karls, Ásgeir, sem nú býr að Grund, gert það. Skipt var um vél í honum, 8 strokka vélin tekin úr , evt 6 str. Chevrolet- vél sett í saðinn. Ástæðan mun hafa verið sú, að Marmonvélar voru ekki til á landinu og þess vegna engir varahlutir í þær. Það hefur verið um þetta leyti, sem Páll Þorbergsson, tengda- sonur sr. Árna Þórarinssonar prófasts, keypti hann. Hann mundi ekki, hvað hann gaf fyrir bílinn, en helzt minnti hann, að hann hefði kostað um 5000 krón- ur. Páll þurfti aldrei að gera við bílinn og átti hann fram til ársins 1944. Sr. Árni í Stöðuls- holti, s°nur Páls kvaðst eiga margar og ákemtilegar bernsku- minningar tengdar við þennan bíl. Meðal þeirra minninga var það, að Marmoninn var fyrsti bílinn, sem hann keyrði. Hann fékk að æfa sig á honum í kál- görðum föður síns, fyrsta öku- ferðin endaði þannig, að Árni keyrði yfir kartöflupoka, sem sprakk að sjálfsögðu, og fóru kartöflurnar í allar áttir. selt bílinn, og er honum það ekki láandi, þar sem gæði og glæsileiki hans gáfu ekkert eft- ir Cadillac og öðrum lúxusbíl- um frá þessum árum. Það var, eins og fyrr segir árið 1944 sem Jón Sigurðsson verkstjóri hjá Stálsm. keypti bílinn af Páli. Þá var hann illa farinn og lítið eftir af fyrri glæsileik. Vél og frambretti voru úr Chevrolet og húddið smíðað á hann vegna þess að það upp- haflega passaði ekki, þegar Chevroletvélin var komin í hann. Yfirbyggingin var sVo að segja ónýt að aftanverðu, svo að Jón varð að taka hana í sundur fyrir Bréfa— KASSINN Páll sá lengi eftir því að hafa Þannjg lítur Marmoninn út í dag, þar sem hann hvílir lúin bein í Vökuportinu, framleildur Marmon með V-8 vél, og er sá bíll talinn traust- astur af öllum Marmonum. Það ler einmitt bíll af þessari árgerð sem við ætlum að gera skil í þess ari grein. En áður en við hættum að tala um Marmoninn almennt, mg geta þess, að til voru kapp- akstursbílar af þeirri gerð, og vann Marmon mikinn sigur yfir bílum eins og Mercedes, Loizier, Simplex, Mercer og Fiat í mikilli aksturskeppni í Indanapolis árið 1911. Það var 6 strokka vél, sem knúði þann bíl og -hann var kall- aður Vespan vegna lögunar sinn- ar, sfem líktist helzt lögun á vespu. Eini bilinn, sem bafði við Marmon, var Duesenberg með 8 str. línuvél, 265 h.ö., en 8 str. Marmonvélin var 200 h.ö. Um endalok Marmonsins er það að segja, að framleiðslu var hætt árið 1935, þrátt fyrir ýms- ar nýjungar, svosem vél og yfir- byggingu úr alúmíum, glæsileik í útliti og kraftmikla vél. Það, sem régi því aðallega, að hætt var að framleiða Marmon var það, að hann var of dýr. Og nú á einn af bílunum frá gullöld bílanna að enda ævi sína í Vökuportinu, því að það var eigandi Vöku, Hjalti Stefánsson, sem keyptj hann á 600 krónur til niðurrifs. En að lokum viljum við biðja þá, sem vita af fleiri eintökum af Marmon, ef einhver eru til hér á landi, að hafa sam- band við okkur, því allar upplýs- ingar eru vel þegnar. að mér fyndist vera tlalað mejra í símann en venju-Lega. Við tók- um okkur því til, hjónin og fórum að telja símtölin. Því héldum við áfram í tvo ársfjórð- unga. Niðurstöðurnar urðu þær sömu í bæði skiptin, þegar við bárum saman talningu okkar og símareikningana: Við greiddum tvöfalt fleiri -símtöl en bar. Ég -skrifaði kvörtunarbréf, gerði það meira að segja á skrifstofu Landsímans, svo að það hefur ekki getað misfarizf. Svar hef- ur ekki borizt mér lenn. í byrjun Iþessa mánaðar byrj- uðum við áftur að telja símtöl- in. Um mánaðamótin voru þau orðin 100, en það þýðir, að með sama áframihaldi verða þau 300 að þremur mánuðum liðnum, eða sá simtalafjöldi, -sem ekki þarf iað greiða fyrir sérstaklega. Ég er alis ekki að drótta því að Landsímanum, því nauðsyn- lega þjónustufyrirtæki, að það fari með svikum. Þarna getur verið um bilun að ræða, en þá er það -krafa neytenda, að þeirri bilun sé kippt í lag. í borg einni í Þýzkalandi ihenti svipað nokkra símanot- endur. Þeir fcvörtuðu og málið' var þegar tekið til rannsóknar. Niðurstaðan var sú, að við titr- ijng, sem stórir flutningabíLar komu af stað á jörðinni, fór -teljarinn af stað. Þetta var auðvitað lagað þegar í stað. Gæti ekki eitthvað svipað verið iað hérna? M.M,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.