Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. nóvember 1968 KtJLDAÚLPUR loðfóðraðar margar tegundir KULDAJAKKAR PEYSUR alls konar LEÐURHANZKAR fóðr- aðir ENSK ULLARNÆRFÖT ENSKIR ULLARSOKKAR KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna. Fatadeild. KoSsýrueitrun Framhald a£ 4. síðu. var, að það myndi ekki takast, lögðu Iþremenningamir af stað fótgangandi niður til Egi'Istaða, iþrátt fyrir að þeir vœru bæði (bijautir og kaldir, Myrkur var og iblindbylur. Við, ég og Svíamir tveir, ætluðum síðan að bíða á snjóbílnum, unz annar snjó ibíll kæmi. 'Snjóbíil lagði af stað frá Egilstöðum strax og mennirn ir (þrír fcomu þangað og höfðu skýrt frá því ihvernig komið væri. Hinsvegar kom nákvæm- iega það sama fyrir þennan snjó bfl og þann fyrri, hann fór út af öðra beltinu, (þegar hann var kominn upp undir Norðurbrún, ir. Stór jarðýta var ó svipuðum slóðum, og var hún fengin til að sækja okkur, sem biðum í snjóbíinum lengra uppi á heið inni. Þeglar mennirnir komu til 'Okkar, vorum við allir meðvit- undarlausir. Ég býst við, að ég hafi þá verið búinn að sofa í u.þ.b. 214 klukkustund, en Sví- arair sennilega 15—30 mínútum ilengur. Ég og annar Svíinn kom ust til meðvitundar fljótlega eftir að mennirnir komu. Hins vegar komst hinn Svíinn ekki strax til meðvitundiar. Ég er sannfærður um, að þarna hefur hurð skollið nærri hælum og er óhætt að fullyrða, að mennirnir, sem komu með jarðýtunni hafi bjargað lífi okk ar. Snjóbíllinn varallan tíman hafður í gangi, þannig að nokk ur 'hiti væri í honum. Við at- huguðum bara ekki að þegar snjórinn h'lóðst upp í krineum 'bílinn. l'eiddi eiturloftið frá hon um inn í bílinn. Við fengum mjög góðar mót tökur og aðhlynningu strax í b''lunum, sem biðu okbar neðar lega ,í heiðinni og svo á hótelinxi ‘á Egilsstöðum, þegar þangað kom. Mó ég segja, að við séum óðum að jafna okkur eftir hrak ifarimar. Ég vil nota tækifær ið ta að þafcba öllu-m þeim, sem veittu aðstoð sína til að koma okkur til byggða og sömuleiðis þeim, sem veitt hafa okkur að 'hlynningu hér á Egilsstöðum“. Haustmót Framhald af 5. síðu. flokki hafa 8 teflt í landsliðs- flokki íslendinga. í 1. flokki tefldu 16 þátttak- endur 9 umferðir eftir Monrad- berfi og bar Jóhann Þorsteins. son sigur úr býtum með 714 vinning, en 2.-3. sæti skipuðu þeir Jón Þorleifur Jónsson, Þór- ir Oddsson og Þorsteinn Bjarn- ar með 614 vinning hver og flytiast þeir upp £ meistara- flokk, í öðrum flokkí var keppt í tveimur Tiðlum 1. og 2. sætið í a-riðli skipuðu þeir Steingrím- ur Steinþórsson og Kristján Guðmund-iron með 6 vinninga úr 8 tefldum skákum, en þriðji varð Skjcldur Vatnar með 514 vinning. í b-flokki urðu þeir Helgi Jóns'son og Sigurður Sig- urjónsson efstir mieð 614 vinn- ing hvor úr 9 sfcákum, en þriðji í röðinni varð Tryggvi Ólafsson með 6 vinninga. í unglingaflokki vora kepp- endur 12 talsins. Unglingameist- ari Taflfélags Reykjavíkur varð Ögmundur Kristinsson með 5 vinninga af 7 mögulegum, 2. í röðinni varð Snæbjöm Einars- son með 5 vinninga og þriðji Magnúg Ólafsson með 414 vinn- ing. Keppni um hraðskákmeistara titil Reykjavíkur 1968, fer fram í Skákheimjlinu sunnudaginn 3. nóvember n.k. og hefst klukkan 14. Bikarkeppni Taflfélags Reykjavíkur hefst á sama stað fimmtudaginn 7. nóv. M. 17.00. Nixon Framhald af 1. síðu. hann unnið að lögfræöistörf um um nokkurra ára skeið eða síðan hann féll við ríkis stjórakosningar í heimaríkj sínu, Kaliforníu, árið 1962 Var álit margra að með þvi falli væri pólitískur ferill Nixons á enda og sjálfur við hafði hann þá ummæli, sem skilja mátti á þann veg. Nixon hefur verið mjög um deildur stjórnmálamaður og áunnið sér bæði hylli og and úð. En engum blandast Þó hug ur um að hann er í hópi mikil hæfustu stjórnmálamanna vest anhafs, hvort sem að það dug ar honum til endanlegs sigurs í þessum kosningum eða ekki, en eins og fyrr segir bentu tölur í nótt til þess að hann yrði atkvæðahæstur frambjóð endanna. Tjl þess að ná kjöri þarf hann hins vegar stuðning 270 kjörmanna, og það lá eng an veginn fyrir er blaðið fór í prentun í nótt, hvort honum tækist að þá þejm fjölda. Ef honum tekst það ekki, þá verð fulltrúadeild þingsins að kjósa forsetann. WaVlace Framhald af 1. síðu. Wallace sýnir að hann og hreyfing hans hafði náð fótfestu í bandarískum stjórnmálum og sjálfsagt á hann eftir að koma við sögu á nýjan leik í forseta kosningunum eftir 4 ár. Og svo kann líka að hafa farið að fylgi Wallace nú verði til þess að hindra að annar hvor frambjóðenda hinna flokkanna nái kosn ingu. Nixon virðist ætla að verða sterkari en Humphrey, en hins vegar er engan veginn víst að hann nái tilskildum fjölda kjörmanna. Tvísýna Framhald af 1. síðu. anna, en kosningu var þá enn ekki lokið á vesturströndinni. Hafði N£xon talsverða forystu í byrjun, en Humphrey vann nokkuð á forskot hans, er á le.ð. Þá var Wallace tiltölu lega atkvæðahár í byrjun, enda suðurríkin í hópi þeirra, sem úrslit urðu fyrst kunn í, en þar stendur fylgi han traustum fótum. Af fjölmennustu ríkjunum hafði Humphrey sigrað í Mic higan, sem hefur 21 kjörmann, en talning stóð yfir klukkan hálf þrjú í lll nois, Ohio og var rétt að hefjast í New York, en það ríki hefur flesta kjör •menn allra. Almennt er búizt við að Humphrey sigri í New York, en vinni NJxon þar sig ur, ætti það að tryggja kosn ingu hans. Humphrey hafði einnig betur í Illinois og Pennsylvaniu, og er á leið einn ig í Ohio. Nixon hafði hins vegar forystu í Tennessee, en talið var fyrir að Wallace hefði sigurmöguleika þar. Humphrey virtist hins vegar líklegri til sigurs í Texas. Barizt í Amman AMMAN 4. ll..(ntb-reuter): niður aðgerðir af þessu tagi. Falangistar og fýlgismenn Huss Konungur varaði Þjóð sína við eins, Jórdaníukonungs, börðust undirróðursklíku þeirri, sem að á götum Amman í dag. í opin- ofbeldisaðgerðunum hefði stað- berri tilkynningu stjórnarinn- ið, en hún er nefnd „Kataet al ar, segir að hópur ofbeldis- Nasr”, og bað um aðstoð þjóð- manna hliðhollum ísraels- arinnar gegn áhangendum henn- mönnum, hafi ráðist að her- ar, sem hann kvað „þjóðhættu- mönnum stjórnarinnar af fyrra legá” niénn. bragði með ákafri skothríð. Þá Óeirðir þessar koma þeim hafi ofbeldismennirnir hvatt ekki á' óvart, sem að undan- fólkið til uppreisnar gegn lög- förnu hafa fylgzt með þróun legri stjórn landsins með því mála í Jórdaníu, því að þar að hrópa til þess áskoranir um hefur ekki horft friðvænlega hátalara. síðustu mánuði. Gagnrýni á Hussein konungur hélt sex konung hefur eflzt mjög að mínútna langa útvarpsræðu, undanförnu, og hafa vopnaðir þar sem hann hvatti til stilling- hermenn oftar en einu sinni ar og kvað ofbeldis- og undir- orðið að slá um hann skjald- róðursmenn hafa verið að spilla borg, þegar hann hefur sýnt málstað Araba. Hét konungur sig á almannafæri. Er almæli, því að stjórnin ábyrgðist öryggi að honum veitist nú æ örðugra þess, héldi uppi friði og kvæði að halda í stjórnartaumana. Skálholtsbókasafn fær verðmætar gjafir Hjónin Guðbjörg °g Páll Kolka, læknir, hafa með bréfi, dags. 21. október s.l„ ánafnað væntanlegum Skálhóltsskóla verðmæta bókagjöf, sem er ætlað að verða stofn að erlendu fræðibókasafni. Bækur þessar fjalla aðallega um húmanísk Ifræði, - svo sem (sagnfræði, fornleifafræði, mannfræði, heimspeki og trúarbrögð. Einn ig eru þar ýmsar þækur um listir. Ennfremur fagurbók menntir, svo sem viðhafnarút gáfa (de l,uxe) 1 20 bindum af verkum Shakespeares, ásamt ritum um skáldskap hans, prentuð í aðeins eitt þúsund tölusettum eintökum og því næsta fágæt. Páll Kolka lagði gjafabréfið fram á síðasta fundj kirkju ráðs. Þessi höfðinglega gjöf þeirra hjóna er gefin Skálholti til minningar um einkason þeirra, Guðmund P. Kolka, sem var fæddur 21. október 1917, en fórst í bílslysi á Skot landi 23. marz 1957. Á sama fundi kirkjurðás lagði Páll Kolka einnig fram. stóra gjöf í peningum frá mannj, sem ekki vill láta jiafns síns getið. Upphæðin er 55 þúsund^ krón.ur og er það ósk gefand ans, að sjóði þessum vevði var ið til þess að auka og hlynna að þeirri deild Skálholtsbóka safns, sem þau hjónin, Guð Laust embætti DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ befur auglýst sýslumannsem- bættið í Barðastrandarsýslu laust til umsóknar. Umsóknarfrestui' er til 8. nóvember næstkomandi. björg og Páll Kolka, hafa stofn að með bókagjöf sinni. Um leið og þessi ágæta gjöf til styrktar bókasafninu 1 Skálholti er þökkuð, er rétt að rifja það upp, að safninu hafa borizt fleiri bókagjafir frá góðum vinum staðarins. Þórður Kárason, bóndi á Litla Fljóti í Biskupstungum, sem lézt á s. 1. ári gerði þá ráðstöfun áður en hann dó, að bókasafn hans skyldf gefið Skálholtsbókasafni. Þórð.ur var einlægur áhugamaður um Skálholt alla tíð. Hann átti talsvert safn íslenzkra bóka og munu þar varðveita nafn hans og minningu í Skálholts bókasafn. Þá hafa Skálholti verið gefn ar þær bækur íslenzkar, sem Árni Eggertsson í Winnipeg lét eftir sig. Hann var bóka maður og safnaði nokkuð ís lenzkum bókum. Eftirlifandi kona hans, Þórey, og sonur hans, Grettir, rafmagnsverk fræðingur, hafa ánafnað Skál holti bækur þessar, til minn ingar um Árna Eggertsson. Biskup Islands. S(gurbjöm Ejnarsson. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SMACK BAR Laugavegi 126. sími 24631.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.