Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 1
Miffvikudagur 4. desember 1968 — 49- árg. 251. tbl- Hversu mörg eru landhelgisbrotin? Iíeykjavík — HBH, Sú ákvörðun að veita öllum þcjm íslenzkum bátum, sem sekir bafa orðjð um fiskveiði brot á tímabilinu frá ársbyrj un 1965 til 1. desember 1968, uppgjöf saka, hefur vakið mikla athygli. En þó Iþykjr hegðan skipstjóranna á bátun um fjórum, sem teknir voru að ólöglegum veiðum í fisk veiðilandfaelgi út af Gróttu í fyrradag, bera vott um mikla bíræfni. Samkvæmt upplýsing um dómsmálaráðuneytisins munu Iandhelgisbrot framvegis fá sömu meðferð og önnur mál og dómum fullnægt með eðlilegum faætti. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, tjáði Alþýðublaðinu í gær, að alls faefðu 399 íslenzkir fiskibátar verið kærðir fyrir fiskveiði- torot á tímabilinu frá 1. janúar 1965 til 1. desember 1968 og auk þess 7 íslenzkir togarar. Skiptist þessi háa tala þannig á miUi áranna: 37 bátar árið 1965, 98 bátar 1966, 139 bát ar 1967 og 125 bátar það, sem af er þessu ári. Alþýðublaðið spurðist fyrir um það í dóms- málaráðuneytinu fave mörg um aðilurn faefði verið veitt sakaruppgjöf vegna landfaelgis brota í tilefni 50 ára afmælis fullveldis íslendinga fainn 1. desember. Ólafur W. Stefáns son, deildarstjóri, kvað þessar tölur ekki vera fyrir faendi í ráðuneytinu og faeldur ekki upplýsingar um upphæð sekta fjársins, sem um faefði verið að ræða. Sagði Ólafur, að reikna mætti með, að sekt vegna fisk veiðibrota fiskibáts í landfaelgi væri að jafnaði um 20 þúsund krónur, en jafnframt væri afli og veiðarfæri gerð upptæk og skipstjóra gert að greiða máls kostnað allan. Ólafur kvað sakaruppgjöf vegna landfaelgisbrota síðast faafa verið veitt í apríl árið 1965, en iþá faefði verið ætlun in að koma landhélgisbrotun um á hreint, eins og faánn orðaði það. Hinn 2. október síðastliðinn skipaði sjávarútvegsmálaráð- faerra nefnd, sem skipuð ér fulltrúum allra þingflokkanna á Alþjngi, til að gera faeildar tillögu til rdkisstjómarinnar um hagnýtingu fiskveiðiland faelginnar. Sæti í nefndinni eiga eftirtaldir þingmenn: Jón Ármiann Héainsson, sem er formaður Ihennar, Jón Skafta son, Guðlaugur Gíslason, Sverrir Júlíusson og Lúðvík Jósefsson. Komið faefur fram nokkur gagnrýni bæði frá Sjómanna- sambandi íslands og Far- manna- og fiskimannasam- bandi íslands, að nefndin skuli eimgöngu skipuð alþing ismönnum en ekki einnig full trúum sjómanna. M.a. kom gagnrýni þessi fram í ályktun ráðstefnu Sjómannasambands íslands, sem haldin var í Reykjavík fyrir skömmu. Jón Ármann Héðinsson, al þingism. form. nefndarinnar, sem á að gera heildartillögu um faagnýtingu fiskveiðilandfaelg- innar, tjáði Alþýðublaðinu í gær, að neíndin hefði haldið fjölmarga fundi, en hún faefði faafið störf strax í toyrjun október. Sagði Jón Ármann, að nefnd in faefði gert drög áð þvi að fá tillögur frá útvegsmanna- félögum um land allt. Einnig faefði hún toeðið þingmenn við komandi kjördæma áð leggja 'áherzlu á, að niðurstáða liggi fyrir sem allra fyrst og ekki síðar en um miðjan janúar n. k. Nefndin miðaði að því að faafa tillögur sínar tilbúnar í janúarlok eða fyrst í fetorúar. Jón Ármann Héðinsson kvað nefndina faafa faaft samhand við nefnd Sjómannasambands íslands og stjórn Farmartna- og fiskimannasambands íslands, en engar tillögur faefðu borizt frá þessum aðilum ennþá. Að lokum sagði formaður nefndarinnar, að öUum nefnd armönnum væri Ijóst, að var faugarvert væri að rasa um ráð fram í þessu efni, þar sem málið væri allt mjög við- kvæmt. Reykjavík — H.P. Stjórnarfrumvarpið um ráð stafanir í sjávamtvegi vegna breytingar gengie íslenzkrar krónu var til fyrstu umræðu í efrideíld Alþingis í gær. Sagt var nokkuð frá frumvarpinu hér í blaðinu í gær. 1 ræðu sinni ræddi sjávarút- vegsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson um þá erfiðleika, er undanfarið faafa mætt á sjáv arútveginum og faófust 1966, en þeir væru, sem kunnugt væri, aflabrestur og verðfall. Mundu þeir meira að segja hafa haft í för með sér algjöra stöðvun í þessari atvinnugrein faefði ríkis stjórnin ekki gripið í taumana. Hefðu þar komið til ýmsar ráð stafanir, þar á meðal gengis lækkunin 1967, sem faefði að vísu orðið til fajálpar, en álirif faennar hefðu þó ekki orðið sem skyldi og aukjnn tilkostnaður innanlands eytt áhrifum henn ar. Síðasta gengislækkun hefði verið gerð sjávarútveginum til góða, en auðvitað hefði verið augljóst, að einfaverjar ráðstafanir yrði að gera, að því leyti, sem gengislækkunin hefði óhagstæð áfarif á ýmsa liði út gerðarkostnaðar, þar sem vitað ■væri, að flestar greinar sjávar útvegsins mundu ekki gera bet ur en standa undir greiðslu vaxta og afborgana, ef svo vel væri iþá. Hefðu nú þær ráðstafanir, er taljð hefðj verið að þyrfti að gera, verið færðar saman í þetta frumvarp. Ræddi ráðherraiut síðan um faina einstöku kafla frumvarps- ins. í fyrsta kafla þess er gert róð fyrir, að fisfckaupendur 'greiði vissa prósentu til Stofn f.iársjóðs fiskískipa, en það er gert til þess að útgerðarfyrir tæki geti staðið undir stofnfjár kostaði sínum og auknum rekstr arkostnaði, en rekstrarkostnað ur hækkar m.a. vegna faækkun ar olíu og veiðarfæra. Mjög mikið kvað ráðtoerrann ógreitt af lánum, er veitt faefðu verið til fiskiskipabygginga, en þau >lán væru mestmegnis frá Fisk veiðisjóði. Væri það nauðsyn- legt, að sjá svo til að Fisfeveiða sjóður fengi þau lán endur- greidd, sem faann toefði veitt, svo að faann gæti staðiö við sínar skuldbindingar, og vært því gert ráð fyrir, að falutdeild fiskkaupanda stæði að aokkru undir iþeþn greiðslum. Sjávarútvegsmálaráðherra kvað Iþað eðlilegt, að gjald þetta væiri greitt af hráefnisverði en ekki fullunnum vörum. Ráðhcrrann ræddi síðan um þau ákvæðj, er greindi frá í 3. gr. frumvarps ins, að favorki ráðstöfun tekna Eggert G. Þorsteinsson úr stofnfjársjóði né kostnaðar falutdeildin skuli koma ti'I hluta skipta eða aflaverðlauna, en þetta væri nauðsynlegt til .þess að aðstoð þessi kæmi að not um fyrir útgerðina, enda væri líka um hag sjómanna að ræða að skipín gætu haldið áfram veiðum. Hins vegar mundi sjó mönnum tryggð sú kauphækk un, er hugsanlega af hækkun aflahluts kynni að leiða til jafns á við verkafólk í landi. Þá gerði ráðherra að umtals efni tryggingamál fiskiskipanna, en í 2. kafla frv. eru ákvæði um þau mál. Taldi faann sterk rök mæla með því, að gerðar yrðu ráðstafanir til Iþess að tryggja faag Txyggingasjóðs fiskiskipa, og gera faann sem öruggastan. Stöðugt faefði verið leitazt við að faaga gjöldum til trygginga sjóðsins þannig að favatt væri til árvekni, en þrátt fyrrr það Ihefur tjón aukizt og iþar af leiðandi iðgjöld faækkað. Þetta (hefði þvi fært heim sanninn um það, að eitthvað þyrftí að gera til lausnar þessum vandamáli. Hefði því vei'ið skipuð nefnd Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.