Alþýðublaðið - 04.12.1968, Side 8

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Side 8
-8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 4- desember 1968 Formn. SKRR. Framliald h 7. síðu einróma endurkjörinn formað ur ráðsins næsta starfsár. End urskoðendur voru kjörnir Ólaf ur Nilsson og Reynir Ragnars son. Fram kom tillaga frá Jakob Albertssyni um að kosin yrði 3ja manna néfnd af stjórn ráðsins til að velja í keppnis- eða þjálfunarlið. Að nokkrum umræðum um þjálfunarmál loknum var tillagan sam þykkt. Bjarni Ejnarsson og Þórir ILárusson báru fram eft>far- andi tillögu: „Aðalfundur SKRR 1968 þakkar ÍBR veittan stuðning við skíðaíþróttina á síðasta ársþingi þess”. Urðu miklar og almennar umræður um tillögur ÍBR. Fram kom sú skoðun hjá Þóri Lárussyni, að það væri mik ill ávinningur fyrir Skíðaráð ið hvernig skíðamálin voru tek'n fyrir á síðasta ársþingi ÍBR. Þorbergur Eysteinsson las upp úr skýrslu nefndar þeirr- ar sem athugar skíðasvæði í nágrenni Reykjavíkur. í fundarlok undirrituðu þingfulltrúar svohljóðandi yf- irlýsingu sem send var ÍBR: „Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur haldlnn 31. okt. 1968 lýsir ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun ÍBR að byggð verði skíðalyfta við Skíðaskál ann í Hveradölum og hvetur til þess að framkvæmdum verði flýtt“. 22 leikmenn Framhald » 7. síðu Þorsteinn Friðþjófsson Marteánn Geirsson Ellert Schram Ársæll Kjartansson Reynir Jónsson Þórólfur Beek Hermann Gunnarsson Vöruskemman Grettisgötu 2 Höfum tekið upp mikið úrval af gjafavörum, nærföt kr. 30.—, barna- 'greiðslusloppar nælon kr. 295.—, barnakjólar kr. 50.—, barnasmekkir kr. 25.—, sHæður kr. 45.—, krepsokkar herra kr. 35.—, peysur frá kr. 190.—, svæfilsiv’er kr. 35.—, barnagolftreyjur kr. 198.—, 8 litir, drengjagallabuxur kr. 120.—, náttföt kr. 110.—, drengj anærbuxur þykkar kr. 65.—, Shet- liandsullarpeysur kr. 495.—. Leikfangadeild á III. hæð. Skór á II. hæð. Snyrtivörur á II. hæð. Vöruskemman Grettisgötu 2 Klappars tígsmegin. Eyleifur Hafsteinsson Varamenn: Sigurður Dagsson Björn Árnason Rúnar Vilhjálmsson Haildór Björnsson Hreinn Elliðason Auk ofantalinna leikmanna verða þessir menn, sem til greina koma við val landsliðs- ins: Guðmundur Pétursson Helgi Númason Ásgeir Elíasson Jón Pétursson Guðni Kjartansson Sigurður Albertsson Matthías Hallgrímsson Dagana 10. og 12. desember verða allir leikmennirnir sendir í þrekmælingu til Jóns Ásgeirs- sonar, og er ætlunin að slík mæling fari fram aftur í febrú- ar og síðan enn í apríl. Annar æfingarleikur verður þann 15. desember, en þá verður leikið gegn Fram á Framvellin- um kl. 2. Þriðji leikurinn verður gegn KR þann 21. desember, og fjórði leikurinn verður svo á ann an í jólum, en þá verður leikið gegn piltunum úr unglingalands- liðinu, sem lék í Norðurlands- meistaramótinu síðastliðið sumar. Ætlunin er að hafa samstarf við unglinganefnd í auknum mæli í vetur, en 4 leikmenn ungl ingalandsliðsins eru valdir til æfinga nú, og fleiri koma til AMMAN 3. 12. (ntb-reut er); Þrettán féllu og sautj- án særðust, er ísraslskar sprengjuflugvélar gerðu árás á þorpið Kfar Assad í norðurhluta Jórdaníu snemma í morgun. Á meðal fórnarlambanna voru bæði konur og börn. greina. Skærur Hjúkrunarkonur Borgarspítalinn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til námskeiðs fyrir hjúkrunarkonur, sem ekki hafa starfað að hjúkrunarstörfum um lengri tíma, en hefðu áhuga á að hefja störf á ný. Námskeiðið hefst 6. jan n.k. og stehd- ur yfir í 4 vikur. Umsóknir skulu hafa borist forstöðukonu spítalans fyrir 20. des. n.k. og gefur hún nánari upplýsingar um nám- skeiðið í síma 81200 milli kl. 13 og 14. Reykjavík, 3. des. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Bótagreiðslur almanna- trygginga í Reykjavík Bótaigreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir fimmtudaginn 5. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, mánudaginn 9. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Miðvikudaginn 11. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Laugardaginn 14. desemher hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjöl- skyldu, ('þánn dag opið til fcl. 5). Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til fcl. 4 og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis laug- ardaginn 14. desember. Bótagreiiðslum ársins lýkur á hádegi á hádegi á aðfangadag jóla og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. Rifarar óskast í Landspítala og Vífilsstaðahæli eru lausar tvær stöður læknaritara. Stöðumar veitast frá áramótum. Góð vélritunarkunnátta auk góðrar framhaldsskólamenntunar nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Um- sóiknir með upplýsingum um afdur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29 fyrir 14. desember n.k. Reykjavík, 3. desember 1968. i Skrifstofá ríkisspítalanna. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur tll leigu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, sími 33544- Trésmíðaverkstæði - húsbyggjendur Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ALMUR sf. SÍMI 81315. ■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■••■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.