Alþýðublaðið - 04.12.1968, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4. desember 1968 Eitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar: 14900- 14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug- lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10, Kvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 150,00. í Iausasölu kr. 10,00 eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h,f, Gengishagnaði ráðstafað Ríkisstjórnin lagði á mánudag- inn fram á Alþingi frumvarp um víðtækár ráðstafanir varðandi áhrif gengisbreytingarinnar á ■sjávarútveginn. í gær hófust um- ræður um málið í Efri deild og fylgdi Eggert G. Þorsteinsson Bjávarútvegsmálaráðherra því úr íhlaði. í frumvarpinu eru þrír megin- kaflar, er fjalla um ákvörðun nýs fiskverðs og stofnfjársjóð, um Ibreytingar á útflutningsgj aldinu Og iloks um ráðstöfun gengishagn aðar af toirgðum útflutningsaf- urða. Er samtals um að ræða á áttunda hundrað milljóna í geng- ishagnað, og verður því fé varið fil sjávarútvegsins sjálfs. Augljóst er, að jafnhliða gengis iækkuninni þarf að gera ýmsar aðrar ráðstafanir til þess að rétta við sjávarútveginn. Meðal alvar- legustu vandamála, sem hafa skapazt, eru hækkanir í krónum á erlendum lánum, sem tekin hafa verið til kaupa á hinum nýju fiskiskipum, svo og' á síldar- flutningaskipum. Er ekkert eðli- legra en að gengilshagnaður, sem myndast, sé notaður til að bæta upp þetta gengistap. Þá er nú gert ráð fyrir, að fisk- kaupendur greiði sérstakt gjald \ Stofnfjársjóð og ennfremur að greiddur verði ákveðinn hluti í útgerðarkostnaði. Með þessum ráðstöfunum er raskað þeim hlutaskiptum, isem sjómenn hafa samið um á undanfömum ámm. Er að sjálfsögðu algert neyðar- úrræði að setja slík ákvæði, en það var talið óhjákvæmillegt ef hinar víðtæku efnahagsráðstafan- ir eiga að ná tilgangi sínum og fórnir þjóðarinnar eiga ekki að vera til einskis. Grundvallar- atriði bæði fyrir sjómenn og þjóð- arhe'lldina er að tryggja áfram- háldandi starfsgrundvöll fram- leiðslunnar. Tryggingakerfi bátaflotans hef- ur verið í mesta ólestri undan- farið. Tryggingarnar eru greidd- ar af útflutningsgjal'dli, en það hefur rýrnað stórkostlega og ekki hrokkið fyrir kostnaðinum. Þetta hefur meðal annars leitt til þess, að skiþasm'íðastöðvar hafa ekki fengið greiðslur fyrir unnin verk og hafa komizt í vanskil með vinnulaun. Ætti nú að rætast úr þessum málum og tryggingar skipanna að komast aftur á fast- an grundvöll. Vonir standa tii þess, að gengis- breytingin örvi mjög skipasmíð- ar í landinu og skipaviðgerðir fari nú ekki fram erlendis, eins 3g tíðkazt hefur til skamrns tíma. Er það mikið latvinnumál, að skipasmíðamar s.éu efldar o.g þeim tryggð nægileg verkefni og viðunandi fjárhagsgrundvöllur í framtíðinni. Símtöl til útlanda Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til útlanda um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta símtölin sem fyrst og táka fram dag og stuntí;, sem þau óskast helzt af- greidd. Ritsímastjóri. Eigum fyrirliggjandi LUMBERPANEL VIÐAKÞILJUR: 250 x 30 og 20 cm. Limba — Gullálmur — Eik — Askur — Oregon Pine. DLII-PANEL 4x 8 fet, 6 m/m. fulllakkeraður. Askur — Álmur — Palisander. ROYALCOTE VEGGKLÆÐNINGU 4x8 fet, 6 m/m. Hnota —• Pekan — Marmari. PLYFA PROFIL KROSSVIÐUR, hurðarstærð. Oregon Pine — Afrormosia. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. SÍMI 16412. Auglýsingasíminn er 14906 VEUUM tSLENZKT(|^)fSLENZKAN IÐNAÐ TELPNADRAGTIRNAR vinsælu komnar aftur. Laúgavegi 31. 'MnvÍÖKKS. S&HgSHKVSSONOB. EsafgáEissBxaoti 7 HELLUGLER^ Hellu, Rangárvöllum. Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7 — Símar 21915 — 21195- Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur-þýzku gleri — Framleiðsluábyrgð. — LEITIÐ TILBOÐA — Eflið íslenzkan iðnað — Það eru viðurkenndir þjóðarhagsmunir. “■ «iiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiii*iiiiaiiiiiiiiiimm | 5 1 3 1 | Erlendar \ I fréttir í I I stuttu máli ! E s = z I ANCIIORAGE 3. 12. (ntb- 1 ; reuter): Tveggja hreyfla á- 1 i ætlunarflugvél af gerðinni § í Fairchild F.27 með 37 | = manns innanborðs fórst í | i gær í fjalllendi um 160 f í kílómetra suðvestur af An | I chorage í Alaska. Talið er, f 1 að flestir sem með vélinni f i voru, hafi týnt lífi. | o | = CARACAS 3. 12, (ntb-reut i i er): Leiðtogi stjórnarand | f stöðunnar í Venezuela, Raf § i ael Caldera formaður | Í kristilega sósíalistaflokks- f i ins, hlaut £ gær flest at- I I kv.æði. við forsetakjör í f | landi sínu. = S Í Q I 1 | i SAIGON - PARÍS 3. 12. | 1 (ntb-reuter): Ríkisstjórn | i Suffur Vietnam lýsti í gær 1 i ýfir 24 klukkustunda | Í vopnahléi £ Vietnam um f I jólin. Vietcong hefur á und f 1 anförnunv árum yfirleitt | i verið fyrr til með slikar f í yfirlýsingar. ! ° I i PARÍS 3. 12. (ntb-reuter); = Í Nguyen Thieu Nhon, sér | Í legur ráðgjafi Ngyen Cao | Í Ky, varaforseta Suður Vi- i Í etnam, kom í morgun til I Í Parísar með flugvél frá f { Saigon. Ráðgjaf nn skýrði | = frá því við komu sína, að f = fleiri samstarfsmanna varafor i H setans væri að vænta frá | I Saigon I vikunni. | I o I LUNDÚNUM 3. 12. (ntb- | Í reute'r): Frá því var skýrt 1 \ í Lundúnum £ morgun, að’ f | guil- og gjaldeyrisforðí | Í þjóðarinnar hefði mhink- | Í að um 82 milljón pund í f Í nóvembermánuði vegna I \ hins óhagstæða ástands í i Í alþjóðapeningamálum að í Í undanförnu. o f AÞENU 3. 12. (ntb-afp); | i Gríska tónskáld ð Mjki I Í Theodorakis verður á | i morgun leiddur fyrir rétt | í í-Aþenu, sakaður um að I f hafa móðgað her landsins | Í fyrir valdatíð herforingja f í stjórnarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.