Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 3
4- desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIð 3 Óeirðir á Sikiley SYRACÚSU 3. 12. (ntb-reuter): Allt logaði í óeirðum á Sjkiley í dag, er hópar verkamanna efndu til mótmælaaðgerða gegn hörku lögreglunnar, en hún felldi tvo verkamenn í á tökum í gær, — þá Giuseppe Scúilia,, 46 ára og Angelo Si gona, 25 ára. Tilkynnt var síðdegis, a® samkomulag hefði nú loksi náðst milli launþega og at- vinnurekenda, en þeir hafa de lt hart að undanförnu í um kaup og kjör. Hlutu verka menn 6-7 prósent launahækk un og styttingu vinnudags úr 8 stundum j 7. Mörg hundruð verkamenn’ þrömmuðu í dag um götur Pal ermo, höfuðborgar Sikileyjar, og báru mótmælaspjöld. Verzl anir og verksmiðjur voru hvarvetna lokaðar og hlerar fyrir gluggum, ,eins og á ófrið artímum. Þúsundir verka- manna streymdu tll útfarar verkamannanna tveggja, sem jarðsettir voru í dag. 72 SÍÐUR I Vegna óviðráðanlegra or- saka, sem komu í ljós á síðustu stundu, er Alþýðublaðið ekki nema 12 síður í dag. Eru lea endur beðnir velvirðingar á þessu og verður blaðið í eðli legri stærð á morgun. iiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiili,i,,mml|ll|m||||llllp||MI1||11M||||||(|1I|n||1|||1|||Il(|||I111|1|I||11|11111||111|1||11||1|11||Iimi|ll,,„ METSALA I í Páls Isólfssonar tón- leikar á fimmtudaginn l Reykjavík — VGK l Vélbáturinn Sæfari frá E Tálknafirði seldi í gærmorgun i í Grimsby 19 lestir af saltfiski i fyrir 4965 sterlingspund, en, I það er hæsta meðalverð sem i íslenzkt skip hefur fengið erl- i endis. Reiknað í íslenzkum e ii iii iii ■■ miiiiiiiiiiiin iii iiiiiiiiiiiiiiiiim n iiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii n krónum hefur Sæfari fengið = um 50 krónur fyrir kílóið; í gærmorgun seldi einnig í 5 Grimsby vélbáturinn Hrönn frá | ísafirði, 13 lestir af flatíiski | fyrir 3102 sterlingspund, en i það er einnig afbragðs sala. | S 1 í tilefni af 75ára afmæli dr. Páls ísólfssonar verður hann heiðraður á næstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar með því að flutt verða verk eftir hann. Fluttur verður hátíðarmars (1961), Inngangur, Passacaglia og Alþingishátíðarkantata (1930). Með hljómsveitinni syngja Söngsve’tin Fílharmon ja, Karlakórjnn Fóstbræður og Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Framsögn annast Þorsteinn Ö. Stephensen, og ! Enn dauðaslys j í Straumsvík 1 Dauðaslys varð í Straumsvík'J i síðdegis í gær. Þýzkur mað-" lur, sem var að vinna við að 'setia loftræstingu í svokallað<[ i,an steypuskála á athafna-' isvæði ísal í Straumsvík, féll 'niður á steingólf, en það var [ll metra fall. [i Slysið varð um klukkan 18.,i [(iSjúkralið og lögreglan í Hafn l' arfirði kom þegar á vettvang. ,Maðurinn var fluttur í sjúkra ibifreið á slysavarðstofuna, en mun liafa verið látinn, þegar[[ ^þangað kom. í gærkvöldi munp Sekki enn hafa náðst sambandl1 við aðstandendur hins látna, og[( verður því nafn hans ekki birt], 11 að svo sföddu. f stjórnandi er Róbert A. Ottós son. Frá þessu skýrðj Gunnar Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Sinfóníuhljómsveitar- innar, á fundi með fréttamönn um. Hann kvað þeim, sem ná lægt tónleikunum kæmu, það sérstakan heiður að votta dr. Pálj ísólfssyni virðingu sína. í tónlistarlífi hérlendis hefði hann verið primus motor, kom ið víða við og staðið fremstur í flokki baráttumanna. Dr. Páll þakkaði Gunnari vingjarnleg orð og kvað sér þykja mjög vænt um að fá tækifæri til að heyra Alþingis hátíðarkantötuna í heild sinni. Alþingishátíðarkantatan var samin á hálfu öðru ári fyrir hátíðina 1930 og hlaut fyrstu ve'rðlaun í tónsmíðasamkeppni sem efnt var til vegna liátíðar innar. Nær 200 manns munu taka þátt í flutningi verka dr. Páls á tónleikunum. IIOKKSSIAIUID FÉLAGSVIST Félagsvistin verður að Hótel Borg n.k. fimmtudag kl. 20,30. HúsitS opnaff kl. 20,30. Athugið að þetta er síðasta spilakvöldið fyrjp áramót. | T 4 Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. VERZL. KJÖT Sr FISKUR ÞÓRSGÖTU 17 SÍMI13828 Hagkvæm innkaup ^ Spainaður í rekstri 1 Góðnýting .. . j%., Klettakots-gulrófur ■ ' ' ^ Sólþurkaður saltfiskur ' lúi... Hraðfryst ýsa Lágt vöruverð Dilkakjöt V* IVSarkaðsdagur er alltaf á mjðvikudögum Afsláttur veittur af magni. Aukin hagræÖing .j" Verð á hangikjöti 99,60 (113,00) 124,00 (144,00). [■ '■ -■ GERIÐ JÓLAINNKAUPIN TÍMANLEGA '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.