Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 9
4- desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 ~ Þ *: Leíkhús j MOÐLEIKIÍÚSIÐ Síglaðir söngvarar í dag kl. 18. íslandsklukkan fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KOPAVOGS Ungfrú Éttansjálfur eftir Gísla Ástþórsson. Sýning í Kópavogsbíói, föstudag kl. 8,30. Síðasta sýning fyrir jól. AðgöngumiSasalan opin frá kl. 4,30. Sími 41985. Næsta sýning, þriðjudag. ■■■nnnmMH -^Q m B Miðvikudagur 4. desember 1968. 18.00 Lassí. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 18.25 Hrói höttur. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóarnir. íslenzkupr texti. Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Millistríðsárin. Tiundi þáttur fjallar um frið' arsamninga Breta og Tyrltja, valdamissi Lloyd Georges, og um tilraun Frakka til þess að tryggja sér fullar heimtur á stríðsskaðabótum frá Þjóðverj- um með hernámi Ruhrhéraðs- ins. Þulur: Baldur Jónsson. 21.20 í takt við tím.ann. Brezka söngkonan Julie Dris- coll syngur. Til aðstoðar er tríóið The Trinity. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.50 Úr öskunni í eldinn. (Escape into Jeopardy). Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: James Franciscus, Joceiyn Lane og Leif Erickson. ísienzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. 1 - C" II Maður og kona í kvöld. Yvonne, fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá kl. 14. Sími 13191. opin Stefán Jónsson les þýðingu. sína á sögunni „Silfurbeltinu“ eftir Anitru (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. Renate og Werner. Leismann syngja syrpu og Cliff Richard einnig. Joe Loss og Bert Kaempfert stjórna sinni syrpunni hvor. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Verk eftir Brahms. Julius Katchen leikur á píanó. Valsa op. 39. Ruggiero Ricci leikur á fiðlu tvo ungvcrska dansa. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. — 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Litli barnatíminn. Unnur Halidórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagiö. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Tvö tónverk eftir Johann Sebast ian Bach. Rosalyn Rureck leikur á píanó. Adagio í G.dúr og Tokkötu, ad- agio og fúgu í D- dúr. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Halldór Blöndal les Víga.GIúms sögu (3). b. Lög eftir Áskel Snorrason. Kniiakór Akureyrar og Lilju kórinn syngja. c. í Hrafnistu. Árni G. Eylands flytur erindi. d. f hríð á Gönguskarði. Ágústa Björnsdóttir les þjóð- söguþátt. e. Kvæðalög. Sigurbjörn Stefánsson kvcður. nokkrar stemmur. f. Helgafell á Snæfellsnesi. Oddfríður Sæmundsdóttir flytur frásögu, sem skráð hefur Helga *. Kvikmyndahús GAMLA BIO sfmi 11475 ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI UEIRO'GOLDWYNMAYER ACARL0 FONTl PR00UCTI0N DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASItRNAKS DOCTOR __ ZiSIVftGO IN MEiBocaon^0 Sýnd kl. 4 og8.30. Allra síðasta sinn STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Stund hefndarinnar íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarrík amerísk stórmynd meö úrvalsleik urunum GREGORY PECK ANTHONY QUINN. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Eddi í eldinum Spennandi ný kvikmynd um ástir og afbrot. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14. ára. TÓNABÍÓ sími 31182 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). Viðfræg og óvenju spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í litum. CLINT ASTWOOD. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUR TEXTI — LAUGARÁSBÍÓ sfmi 38150 Gulu kettirnir Hörkuspennandi ný úrvalsmynd litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ sími 11544 fslenzkur texti. Þegar Fönix flaug (The Flight of the Phoenix). i amerísk litmynd um hreystl hetjudáðir. JAMES STEWART. RICHARD ATTENBOROUGH. PETER FINCH. HARDY KRUGER. Bönnuð hörnum yngr en 12 ái Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ _________sími 22140_________ Ókunni gesturinn (The stranger in the house). Mjög athyglisverð og vel leikin brezk litmynd frá Rank. Spennandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: JAMES MASON, GERALLDINE CHAPLLIN, BOBBY DARIN. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ sími16444 Hér var hamingja mín Hrífandi og vel gerð ný ensk kvikmynd mcð SARAH MILES CYRIL CUSACK. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384______ Að ræna milljón og komast undan Mjög skemmtileg og spennandi ný frönsk.ítölsk kvikmynd I litum. Danskur texti. JEAN SEBERG, CLAUDEE RIEH, ELSA MARTINELLI. Sýnd kl. 5. KOPAVOGSBÍÓ sími 41985___ Coptan F x 18 Hörkuspennandi ný frönsk njósnamynd í litum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Bráðin Amerísk mynd með ísl. texta. CORNEL WILD. Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Tími úlfsins (Vargtimmen). Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrlt: INGMAR BERGMANN. Aðalhlutverk:: LIV ULLMANN. MAX VON SYDOW. GERDRUT FRIDH. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. OFURLfTIO MINNISBLAÐ Happdrætti basarnefndar Kvenfé- lags Háteigssóknar. Dregið var hjá borgarfógeta 30. Kjvenfélagið Bylgjan. Jólafundur. inn verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30, að Bárugötu 11. Spilað Miðvikudagur, 4. desember. , 7.00 Morgunútvarp. ) Ve'ó'irfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 | Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkju tónLLst. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádégisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til I kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. , 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. [ 14.40 Við, sem heima sitjum. Halldórsdóttir frá Dagverðar. nóv. s.l. Þessi númer hlutu vinninga: verður Bingó. á. i. nr. 653 16. nr. 42 22.00 Fréttir. 2. _ 1081 17. — 41 Kvcnfélag Kópavogs. Munið hátíða 22.15 Veðurfregnir. 3. — 760 18. — 1077 fundinn í tilefni fimmtiu ára full- Kvöldsagan: „Þriðja stúlkaníf 4. — 1358 19. — 339 veldis íslands. fimmtudaginn 5. des. Eftir Agöthu Christie. Elías Mar 5. _ 157 20. 501 kl. 8.30 í félagsheimilinu, uppi. les (4). 6. — 16 21. 1829 22.40 Sextett fyrir blásara eftir Leos 7. — 1872 - 22. 1100 Kvenfélag Hreyfils heldur spila. Janácek. Félagar úr Melos hljóm 8. — 388 23. _ 1624 kvöld að Hallveigarstöðum fimmtu- sveitinni leika. 9. _ 320 24. — 176 daginn 5. des. kl. 8.30. Konur eru 22.35 Á hvítum reitum og svörtum. 10. — 1416 25. _ 1227 vinsamlega beðnar að skila basar. Ingvar Ásmundsson flytur ii. _ 1051 26. 1901 munum á spilakvöldið. skákþátt. 12. — 431 27. — 1661 Stjórnin. 23.30 Fréttir i stuttu máli. 13. _ 634 28. _ 1426 14. — 7 29. — 1477 Konur í styrktarfélagi vangefinna, 15. — 721 30. — 1996 Basarinn og kaffisalan eru á sunnu. + Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks. nefndar. Munið einstæðar mæður með börn. Munið sjúkt fólk og gam- alt. Mæðrastyrksnefnd. Gleðjið fátæka fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell bygging'avöruverzlun Réttarholtsvegi S. Sími 38840. Vinningarnir afhentir í Stigahlið 4, 1. h, t. v. Kvennadeild Slysavarnaféiagsins i Reykjavík hefir jólafund sinn í Tjarn arbúð fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar: leikþáttur, upp lestur og söngur. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar- nesi. Jólafundur félagsins verður miðvikudagínn 4. desember kl. 8.30 e.h. í Mýrarhúsaskóla. Séra Frank M. Halldórsson flytur jólahugleið. ingu. Sýndar vcrða blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hvera- gcrði. Stjórnin. daginn i Tjarnarbúð. Vinsamlega skil ið basarmunum sem fyrst á skrifst. Laugavegi 11, en kaffibrauði á sunnudagsmorgun í Tjarnarbúð. EFNI SMÁVÖRUR iVJ TÍZKUHNAPPAR SKIPAUTGCBÖ 5UKISINS M/S ESJA fer vestur um land til ísafjarðar 9. þ. m. Vörumóttaka miðvikudag. fimmtudag og föstudag til Patreks. fjarðíir} Tálknafjarðar, Bíkludals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. M/S Árvakur fer vestur um land til Akureyrar 9. þ. m. Vörumóttaka miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Bolunga víkur, Húnaflóa- og Skagafjarðar. hafna, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. [ÓTTAR YNGVASON hérotSsdómslögmaSur , ^ MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFÁ j BLÖNDUHUÐ 1 • SÍMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.