Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 10
10. ftLÞYÐUBLAÐIÐ 4- desember 1968 Heimilistæk j a viðgerð- ir. Þvottavélar, hrærivélar og önn nr heimilistæki, raflagnir og rofmótorávindingar. Sækjum sendum. BafvélaverkstæSi H.B. ÓLASONAB, Hringhraut 99, sími 38476 heimasíml 18667. Bílasprautun — Ódýrt Með því að vinna sjálfnr bilinn nndir sprautun,getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOL0X lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. Milliveggj aplötur Munið gangstéttarhellur og milli veggjaplötur frá Heliuveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, sími SSS4S. Bflaviðgerðir Geri við grindur á bilum og annast aiis konar járnsmíði. Vél smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9____Sími 34816 (Var áður á Hrísateig 5). Sicjmuiuhr SiijurijiirMotl Simi 32518 V élhreingeming Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvlrklr menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVBGILLINN, sím’ 34052 og 42181. Loftpressur til leigu 1 öU mlnni og stærrl verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGUKÐAR GUDMUNDSSOVAR, Skólavörðustig 30. Sími 11980. Hreingeraingar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sfmi 22841. Kaupiun allskonar hrelnar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Nýjung í teppahreinsun Við hreinsum teppi án þess a» þau biotni. Tryggiug fyrir því að teppin hlaupi ekki eða 1U4 frá aér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. í verai. Axminster sími 30676. Ökukennsla Æfingatímar, kcnni á Volkswagen 1500. Tímar eftir samkomulagi. Uppl. í Síma 235 7 9. Jón Fétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlun húsgögnum, bæsuð, póleruð o| máluð. Vönduð vinna. _ Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. _ Sim) 23912 (Var áöur á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús. lnnréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smiðum f ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt vlð okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar i síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. Valviður Sólbekkir Fast Afgreðlsiutimi 3 dagar. verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, simi 82218. INNANHÚ SSMÍÐI Gerum til i eldhúsinnrétt. lngar, svefnherbergisskápa, sólbekkl, veggklæðningar, Úti- hurðlr, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Siml 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl. krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. i arðvinnslan sf Ökukennsla Létt, llpnr 6 manna blfreið. VauxhaH Veloz. GUDJÓN JÓNSSON. Siml 3 66 59. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og siðir hvitip og ’mislit • lr brúðarkjólar til leigu. Einnig' slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg, I aufásvegi 5.' Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Síml 31433, heimaslml 32160. rrésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða. og viðhaldsþjónusíu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingutn á nýju og eldra hú. næði. Látið fagmenn vrnnu verkið. — Siml 41055. Jól — Jól — Jól. Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa hennl, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. — Klcppsvegur 68 III. bæð til vinstri, sími 30138. Bifreiðaviðgerðir ByðbæUng, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastvlðgerðlr og aðr ar smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040. Hcimasími 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir __ Vélarlok — Geymslu lok á Volkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degl með dagsfyrirvai-a fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. — Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Fantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. Ökukennsla HÖRÐUB RAGNARSSON. Kennl á Volkswagen. Siml 33481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stærri og minni verk í múrhúðun flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 52721 og 40318. REYNIR HJÖRLEIFSSON. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE----------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viögerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Siml 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækjaþjón- ustan Sævlðarsundi 86. Simi 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimUistækjum. — Simi 30593. Hafnfirðingar Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar cr tekin til starfa. Umsóknum og ábendingum sé komið til. Sigurborgar Oddsdóttur Álfaskeiði 54 _ Hafnarfiröl. ÓDÝRT Ullargluggatjöld á 100 kr. metrinn. Ullaráklæði á 200 kr. roetrínn. Opið til kl. 4 á laugardag. ÁLAFOSS lúngholtsstræti 2. i Henrasloppar Aðeins 1285 kr. Hlý og góð jólagjöf. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Greinargerð Eramha'd af 4. síðu. arinnar á síðustu árum. Það er einn g viðurkennt af opinber- um aðilum, að heilbrigð verzl un geti ekki bú ð við gildandi verðlagsákvæði. Annarleg sjón armið hafa verið látin. ráða en ákvæð^ laga um verðlagsmál nr. 54/1960 virt að vettugi. Þar sdigir, að verðlagsákvarðanir allar -skuli m ðaðar við þörf fyrirtækja, sem hafa vel skjpulagðan og hagkvæman rekstur.“ 6. Samtökin vilja leggja á- herzlu á, að langvarandi óhag stæður verzlunarrekstur lelð ir til hnignunar og bitnar á þeim, sem við verzlunarfyrir- tækin starfa, og almfónningi í landinu. , Samtökln'telja óhjákvæmi- legt, að breytt verðj um stefnu, og að ákvarðanir í málefnum verzlunarinnar verði teknar á grundvelli fyrir Lggjandi staðreynda, svo að verzlunin geti gegnt þjónustu hlutverki sínu í samræmj' við óskir og þarf'r Þjóðarinnar. Félag ísl. stórkaupmanna. • Kaupmannásamtök íslands. Verzlunarráð íslands. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR IAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. o o | FASIElGNfR FASTEIGNAVAL Mb 08 ttúðlr v» caro hœO l 'Jiuuii 1 C! SI \ liuui! I FrVV r _ Iiiiimi I Ivr □>/ n.X-'-'TT 1 Jftt Skólavörðustíg 3A.— 1L Simar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt tll sölu úrval sJ 2ja-6 herb, ibúðum, einbýllshús- um og raðhúsum, fullgerðum og I tmlSum i Reykjavik. Kópa- vogi, Seltjarnamesi, Garð&hreppi og víðar. Vlnsamlegast hafíð ssna band vtS skrifstofu vora, ei bér aetlið «V kaupa eða seUa fasteigR lr_ J Ó N ABASOH <KL Höfum jafnan til söln fiskiskip af flestum stærSum. Upplýsingar i sima 18105 og. i skrifstofunni, Hafnarstræti 191 FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERÐIR Súðarvogi 20 ' Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við P fráfall og jarðarför, . STEFÁNS KRISTJÁNSSONAR fv. vegaverkstjora, Olafsvik. Svanborg Jónsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Fríða Stefánsdóttir, Friðrik J. Eyfjörð, Þorgíls Stefánsson, Ingibjörg Hjartar. Alexander Stefánsson, Björg Finnbogadóttir, Gesthejður Stefánsdóttir Elinbergur Sveinsson, Érla Stefánsdóttir, Konráð Pétursson og fjölskyldur. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.