Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 4
4 JÓLABLftf) ALÞÝÐUBLAÐSINS 1953 Óvenju spennandi skáldsaga um ástir frægrar leikkonu og duttlunga örlagana sem ógna bæði henni og fjölskyldú hennar. Þetta var hættulegur leikur. Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur( Helen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Skemmtileg og spennandi unglingasaga um hrausta stráka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Þetta er fyrsta bók Hafseins, og hún lofar svo sannarlega góðu. Jólabækurnar 1968 Bók er rétta jótagjöfin Afgreiðsla í Reykjavík er í Kjörgarði sími 14510 I Keflavík, sími 92-1760. Flugið er allt með eðlilegum hætti, þar til vélin er • yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skclfingu lostnum umsjónar- manni. Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. í fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og frnmoinrn“. C. E. LUCAS PHlLLiPS HETIUR Á HÚÐKEIPUM tiMNÁft nX/fttVÍÍV íri'/M HSMJ. GRBGUS Saga einnar djörfustu árásar heimsstyrjaldarinnar síðari. Skipanir þeirra voru að sökkva eða eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. í Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriana”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustan leitar að. mm Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningutn og miðilsfundum. * 4 4 4 Sjónvarpsauglýsing er hagkvæm auglýsing Sjónvarpið er 75% þjóðarinn- Sjónvarpið álirifamesta ar horfir á veitir auglýsend- f jölmiðlunar- sjónvarp. um margháttaða tækið. fyrirgreiðslu. AUGLÝSINGASÍMI 38800 RÍKISÚTVARPIÐ i» d i‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.