Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ ALÞYÐUBLAÐSINS 1968 5 Smásaga eftir Vilhelm G. Kristinsson RAUNIR Leirmundar K. ' Leós hefjast fyrir alvöru dag- inn sem konan hans, Linda B. Leós, kemur skeiðandf inn í stofu þeirra hjóna, svo ' m.ælandí, að nú sé gamla handsnúna þvottatíkin þeirra hætt að fullnægja kröfum nú- tímans og fimm manna fjöl- skyldu, enda sé hún frú Vind- ft-íður G. Vaðals hér fyrir handan bújn að fá eina sjálf- v'rka, sem geri alit — og hún blessi hana í bak og fvrir hún Vindfríður, fvrir oe eftir hvern ' þvott og skilji hreint ekkert í því hvernig hún hafi farið að því að áður en hún fékk L undratækið. — Hvað hún kosti vélin? Jú, hún ku kosta 30 á boröið, 32 ef borgaður er helmingur út og hitt til 8 mánaða. Kosta- kjör að sögn innflytjanda. Andlit Leirmundar K. Leós T sígur dálítið niður á við og það koma einhverjir undar- legir kippir í nef:ð á honum. Hann leggur frá sér blaðið og spyr konu sína hvort hún sé búín að glevma, að þau séu ekki enn búin að borga af- borganirnar af uppþvottavél- inni, s.iónvarnstækinu, ísskápn- um, frystikistunni, alfræði- orðabókunum, sláttuvélinni, T grillofnimím, radíófón:num, konseHfiveh'num og nýja bíln. um. Síðan spyr hann hvort hún sé vitlaus og hvort hún sé biluð og hvort hún sé að missa sansinn. hann fáív jú ekki nema ákveðna upphæð mánaðarlega og hann eigi ekkí einu sinní fvHr veic5i- levfi á þossum síðusfu og verstu tímum. Frú Linda B. spyr á rnóti íaf hveriu þann gefi p ’H rei far:ð i Hl(«flrvatn fvrir 200 krónur á daainn.' helrWr e« að fara alltaf í TJrriðaá fvrir 2000 krónur á.dasinn? Oy þá sevist hann muna, að hann sé ekki búinn að bnrs?a síðusfu af- boreunína af veið:eræiunum. | Hún frú Linda B. Leós set- ur sig nú í bras- og þráhyegju- stellinenr: Stendur ejieiðfætt með hendur á miöðmum og hausinn snerrtann aftur. Spyr að þvi mæltu eieinmann s:nn, Leírmund K. Leös, fulltrúa, hvort. hann hafi ekki hevrt hvað hún hafi sagt í unnhafi, nefnilega, að hún frú Vind- fríður G. Vaðals héma fvrir handan væri bújn að fá siálf- virka þvottavél og hvort hann sé reiðubúinn að troða bví endanlega inn í smn sköll- ótta haus, að hann skuli fá að kenna á tilveru sinni hérna megin móðunuíar mjiklu, . ef hann gjöri ekki svo vel og út. vegi sér sjálfvirka þvottavél, sem geri allt — og hananú. Löng þögn undirstrikar á áhrifamikinn hátt orð síðasta ræðumanns, en hálf óhugnan- lega að minnsta kosti þykir Leirmundi K. Leós, fulltrúa, |j svo.; Hann stendur upp, leggur blaðið frá sér saman brotið ó borðið við húsbóndastólinn og horfir fast á eiginkonu sína og hugsar hvernig em kona fari að því að breytast svo í frúin í fimm daga samfleytt. Síðar lýsti ifrú Linda B. Leós fyrír litlum hóp útval- inna kunningja og vina, hversu mjög hún leið þessa daga, er hún varð að dragnast niður í þvottabúsið í blokkinni þeirra með þvottinn í handa- kríkunum og þvo hann í gömlu hallærislegu þvottavél- inni með handsnúnu vindunni. Hún lýsti mjög náið þeim andlegu kvölum sem hún leið við þessa iðju, minnkunninni, lítilsvirðingunni. Uppi í íbúð sinni fyrir handan sat svo frú þangað sem hún frú Linda B. var önnum kafin við að þegja, það er að segja þessa fimm daga, sem Leirmundur K., hafðj til að gera upp við sig hvort hann vildi heldur, var- anlegt málleysi konu sinnar, eða puðið fyrir sjálfvirkri þvottavél. Hann komst loks að þeirri niðurstöðu, að þótt þögn konu hans væri gulls í gildi, þá fylgdu henni ýmsir ókost- “ ir, sem erfitt væri að sætta sig við. Hann var jú kormnn upp á sæmilegt lag með að loka á sér hlustunum eftir 19 Reyk^ký læSíst aft isrundan yéEinnl Híífi ^ ■»!-iW. -f brfástanna er þetta Ið á »*** 'rv -! , :i;" ,:rviA..r: c ekki sMdent vl$ 19 ára hjuskap, en segir: — Gerðu þór grein íyrjr því, kona, að ég á ekki sent! Ég á ekki fyrir sjálfvirkri þvotta- vél sem gerir allt og hananú, en kostar 30 á borðið, 32, ef borgaður er helmingur og hitt til 8 mánaða. Jafnvel þótt innflytjandi segí, að þetta séu kostakjör og jafnvel þótt hann Vargur J. Vaðals, tannltéknir, liér fyrir handan gefi konu sinní þetta undratæki. — í helgargjöf, bætir eiginkon. an við. Alltaf eru þeir eins þessir karlmenn, segir frú Linda B. Leós, og bætir við, að alltaf eigi þeir næga fjármuni til einkaafnota, en alltaf verði he:milið að sitja á hakanum með allt. Síðan segir hún nokkrar setningar, ónothæfar í jólablöð, með kippu af hana- núum hér og þar, síðan þegir Vindfríður G. Vaðals og las t Séð og lifað meðan sú sjálf- | vírka velti, bleytti, sauð, þó og el t;i, mýkti, vatt, þu.Vrk- aði, strauaði, braut saman, pressaði og staflaði í skáp- ana. Þetta var mjög svo bit- ur frásögn hjá henni frú Lindu B. og svo sannarlega leit litlí vinahópurinn á hana sem sanna hetju að halda þetta út, Síðan lítur hópurinn á sjálfvirku þvottavélina henn- ar Lindu B., dáist að vélinni, öfundar Lindu B„ undrast þreytusvipmn á honum Leir- mundi K. fulltrúa, undrast jafnframt að vöðvarnir í upp- handleggjunum á henni frú Ljndu B. virðast ekki hafa minnkað, maður gæti jafnvel haldið að hún yndi enn í höndunum, eða hvað? En þetta var nú útkrókur. | Eaktískt vorum við komin | ára hjúskap. Honum var djöf- ullega v.ið, að konunni virtist standa alveg hjartanlega á' sama um hérveru hans. Hún þó hvorki skyrtur né sokka, pressaði hvorki buxur né jakka, burstaði hvorki skó né flösuna af herðunum og hún var hætt að klóra honum á bakinu, eftir að þau voru kom- in upp í á kvöldin. Leirmund- ur K. Leós saknaði alls þessa og í gær spurði deildarstjór- inn hann, hvort hann ætti ekki hreina skyrtu að fara í. Eftir sex þögla daga sitja hjónin í stofu sinni. Hann sit- ur í húsbóndastólnum, sem samstarfsmenn hans gáfu hon- um á 20 ára starfsafmælinu hjá deildinni; les hann Life þarna í stólnum. Hún liggur í sófanum, virðist yfir sig keyrð — og sofandi. Hann rýf- ur þögnina. Ókei, Linda, ég skal reyna að nurla saman upp í þvottavél handa þér. Sjálfvii’ka. Hvað heitir þessi sort sem hann Vargur gaf henni Vindfríði? Nú verða sneggri umskipti en mögulegt er með góðu móti að draga fram á dagblaða- pappír, en á skothvelli er frú Linda B. Leós komin upp i fangjð á mannj sínum og knúsar hann og kjassar, þar til hann er orðinn helblár i framan og hálf meðvitundar laus. Hún segir hann bezta, myndarlegasta manninn ■ í landinu, hann sé nærgætinii eiginmaður, góður e:ginmaður, að hún tali nú ekki um ann- að. Segir því næst vélina heita DQÖ og bezt væri, ef hún stæðj jnni á baði, milli klósettskálarinnar og hand- laugarinnar, á ská við baðker- ið. Spyr því næst hvenær hún komi, segist svo ætla að hita handa manni sínum kaffi, segist geta handþvegið handa honum nokkra sokka og skyrtur og jesúar sig yfir drullunni á skónum hans. Því næst tekur hún nokkur dans spor á leiðinni fram í eldhús, en Le:rmundur K. Leós kepp- ist við að ná andanum jnni í stofu. Svo hefst barátta fulltrúans. Hann keppist nú við að spara Hann sparar dag og nótt svo svitinn rennur í taumum af honum og konan lians fær sí- fellt. meir; handbvott. því auð* vitað getur hún ekki veriS þekkt fyrir að fara með þvotl undir handakrikunum niður í kiallara, þegar hún frú Vind- fríður er bú:n að fá sjálfvirka sem gerir allt og liananú. Leirmundur K. keppist sem sagt við og hann keppist við. Hann lætur ásjá, hann grenn- ist og hann verður gugginn og hleypur allur saman, svo hart leggur hann að sér við að1 spara. Haft er eftú- nokkrum vinnufélögum Leirmundar að hann hafi misst 3009 hár a£ höfði meðan á sparnaðinum stóð og guð, liann mátti nú varla við því, hálfsköllótiur maðurinn. Loks rennur dagurinn upp. Eftír þrautir, þjark, puð, pressu og pump, gengur Leir. mundur inn í Verzlunina, seg- ist ætla að fá eina DQÖ, sem geri allt, leggur 16 þúsund á borðið, samþykkir 8 víxla með þeim glæsibrag að ókunnir hefðu getað dregið þá álykt- un að Leirmundur K. Leós gerði hreint ekkert annað en Framhald á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.