Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 11
 JOLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS 1968 11 I umsjá Gauta Hannessonar -K -K >f l Fáið ykkur krossviðar- 'bút svona 5 eða 6 milli- metra þykkan. Teiknið karlinn á 'hann með hjálp (kalkipappírs og sagið síðan út með lauf- sög. Slípið vel allar út- brún.'lr með fínum sand- pappír. Fótstallurinn er tvær kringlóttar tré- plötur, t. d. úr furu — og ca. 'l sentimetri á þykkt. Smátappa þarf að hafa neðan á fótum karlsins til þess að þeir geti svo gengið niður í holur á undirstöðunni (lím). Plöturnar A eru límdar og negldar ofan á hendumar, sú þriðja sem er alveg eins er sett á höfuðið. Ofan á plöt una kemur svo kerta haldari úr málmi (sjá mynldj). Máli'ð Jólasvein inn með skærum, glað- legum litum — og lakk- ið að síðustu yfir með glæru Cellulos-alakki, nofckuð þynntu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.