Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 13
iniARian AI.ÞY-fUJBLAeSINS 1968 13 Katla Framhald úr opnu. sjá. það var bæði næturmyrk- ur og þá var askan komin yfir og það var eins og það logaði allt saman, það var alveg eins og þa,ð væri óslHinn logi, því hann barst alltaf með ösk- unni, bað var alveg sama hvert hún stefndi, hvort hún stefndi suður, austur eða var norðar, þá bárust alltaf akkúrat eins eldglærinrar frá gosinu, Annars voru þrumur svo miklar, sem fvlgdu bessu með köflum, að það átti sér stað, að menn stóðu'þær ekkí af sér, ekki að það væri jarðskjálfti, heldur loftþrýst.ing-nr. — Þetta befur verið sann- kallað gerningaveður. — Já, en svo um morguninn, þá var birt upt> og þá var' vatnið farið sð fiara, strax um morgunhm. Og þá héldum við þarna til bæiarins óg það hafði ekkert erandað honum. En það hsfði farið svo nærri hon- um, að bað var má segja eins og þegar vandlega er mokað frá húsi. að b - ð var gott gönsu rúm meðfram húsinu og mað- ur gat lagt hendina upp á jökulhrönnina. • — Var mikil jökulhrönn? — Óskapleg jökulhrönn. Og það v."r hún. sem eiginlega breytti svo viða vatnsrásinni, hún hlóð upp svo mikla vegg'i Framhald af 7. síðu. steikt á öllum hliðum. Soði hellt á og látið sjóða í hér um bil eina klukkustund eða þar til það er meyrt. Þá er það tekið upp úr rjómanum hellt í soðið og jafnað með hveitijafningi. Sósulitur isett- ur í og kryddað. Borið fram með soðnum kartöflum. SOÐIN HÆNSNI kg. hænsni 1 liter vatn 34 msk. salt 5 piparkorn 1 lárviðarlauf 1—2 negulnaglar 1 lítill laukur ‘ 1 gulrót K.a.rrysósa : 1 msk. smjör 2 msk. hveiti 5 dl. hænsnasoð 1—2 tsk. karty 1 eggjarauða ' 2 msk. rjómi Vatnið ásamt kryddinu, laukn- um og gulrótinni soðið upp, hænan áður hreinsuð, sóðin í því 1 tíma. Sé hænan göm- ul getur hún þurft allt að þriggia tíma suðu. Ef hænan er tekin sundur aður en hún er'soðin þarf hún skemmri suðu. Með hænunni eru svo borin soðin hrísgrjón og karry sósa. Búin til uppbökuð jöfn- uð sósa. Iírvdduð með karry, sem hrært er út í köldu vatni. Jöfnuð með eggjarauðu og rjóma. fyrir sér að vatnið það fór kannski jafnvel á hærri staði heldur en voru fyrir neðan hrönnma. — Geturðu gert þér nokkra grein fyrir stærðþxni á stærstu jökunum? — Nei, það er eiginlega varla mögulegt, það er helzt að vitna t>l ljósmyndar Kjart- ans Guðmundssonar, þar sem Einar Erlendsson stendur á Selfjalli, þið hafið séð það? En ég býst við, að þeir hafi jafnvel skipt tugum metra á hæð, t. d. á milli Hafurseyjar og Selfjalls. En hérna var það t. d., ef þið lítið út um glugg- ann, þá sjáið þið hæð og bungu hérna fyrir vestan, á þeirri hæðarbungu myndaðist á að gizka þriggja metra há jakahrönn og þar var vatns- borðið, en hingað heim kom sama sem enginn vatnsdropi, það sikkaðj ekki neitt hlaup- vatn, en það náði sér aftur far- vegur hérna um Landbrotsá. En t. d. í Hraunbæ, hérna sem brúin er, þar var að vísu ekki háreist, en þar voru húsa- garðar áður, þar sem hey var geymt, heygarðar, og það sást ekkf Hjörleifshöfði af þeim húsum, sem næst stóðu bæn- um í Hraunbæ, þegar vatnið fór fram úr svokölluðum Kæl- irum. Vatnsbungan var það há, að hún tók útsýnið af Hjörleifs höfða. En bæinn, hann sakaði ekkert þarna. En þarna voru náttúrlega óskaplegar hrannir. — Entust þessar jakahrann- ir lengi? — Já, þær entust náttúrlega lengi. Þær fóru nú víða á næstkomandi sumri, en sums staðar var svo mikill sandburð- ur með þessu, að þær kaffærð- ust, og það er ómögulegt að segja nema það séu jakáhrann- ir enn, t. d. á Mýrdalssandi. —■ Það var lengi, þar sem jakar stóðu upp úr og þiðnuðu, að þá mynduðust eins og fen í kringum þetta. Það var eitt það tilfinnanlegasta eftir gosið,. að það var svo mikil leðja, s.em flaut með vatninu, þykk leðja, ' M diíiiii iil .físl CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.