Dagur - 10.01.1946, Qupperneq 8
8
D A G U R
Fimmtudaginn 10. janúar 1946
BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR.
Kosning 11 aðalfulltrúa, auk varafulltrúa, í bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar til næstu
fjögurra ára, fer íram í Samkomuhúsinu, Hafnarstr. 57, sunnucL 27. þ. m. og hefst kl. 10 f.h.
í kjöri eru eftirtaldir 4 listar og frambjóðendur:
A-listi B-listi C-listi D-listi
Friðjón Skarphéðinsson Steindór Steindórsson Bragi Sigur jónsson Albert Sölvason Þorsteinn Svanlaugsson Jón M. Árnason Tryggvi Haraldsson Jóhann Þorkelsson Árni Þorgrímsson Stefán Þórarinsson Gústav B. Jónasson Björn Einarsson Þorsteinn Jónsson Halldór Halldórsson Júlíus Davíðsson Svanlaugur Jónasson Baldvin Sigurðsson Heiðrekur Guðmundsson Jón Hallgrímsson Hallgrímur Vilhjálmsson Hafsteinn Halldórsson Þórarinn Björnsson Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson Marteinn Sigurðsson Guðmundur Guðlaugsson dr. Kristinn Guðmundsson Ólafur Magnússon Gunnar Jónsson Sigurður O. Bjömssoq Ármann Dalmannsson Haraldur Þorvaldsson Jón Oddsson Ingólfur Kristinsson Guðmundur Jónsson Eggei^ St. Melstað Halldór Jónsson Haukur Snorrason Snæbjörn Þorleifsson Júníus Jónsson Árni S. Jóhannsson Þorsteinn Davíðsson Egill Jóhannsson ' Snorri Sigfússon Steingrímur Aðalsteinsson Tryggvi Helgason Elísabet Eiríksdóttir Jón Kr. H. Ingimarsson Tryggvi T. Emilsson Eyjólfur Árnason Guðmundur Snorrason Sigríður Gróa Þorsteinsd. Lárus Björnsson Meldal Loftur K. Páll Indriðason Björn Jónsson Snædal Rósberg G. Guðrún Guðvarðardóttir Kristján Einarsson Gestur Jóhannesson Sigurjón Jóhannesson Steingrímur Eggertsson Ólafur Aðalsteinsson Sverrir Áskelsson Óskar Sigvaldi Gíslason Áskell Snorrason Indriði Helgason Svavar Guðmundsson Jón G. Solnes Helgi Pálsson Guðmundur Guðmundsson Sverrir Ragnars Gunnar H. Kristjánsson Páll Sigurgeirsson Sigfús Baldvinsson Eiríkuf Einarsson Anna Laxdal Haraldur Guðmundsson Jón E. Sigurðsson Hallur Helgason Ari Hallgrímsson Tómas Björnsson Gunnhildur Ryel Kristján P. Guðmundsson Jakob Ó. Pétursson Friðjón Axfjörð Jón H. Sigurbjörnsson Jón Sveinsson
ATHUGIÐ! Auglýsingin sýnir útlit kjörseðilsins áður en kjósandinn set-
ur kjörmerkið (X) íraman við upphaísstaf þess lista, sem hann kýs. Auk
krossins framan við listabókstafinn, getur kjósandi hækkað eða lækkað at-
kvæðatölu frambjóðanda með því að setja tölustafinn 1, 2 eða 3, o. s. frv.
framan við nafn hans, og með því að strika yfir nafn. Hvers konar merki
önnur, stafir eða strik, ógilda kjörseðilinn. En heimilt er kjósanda að biðja
um annan kjörseðil vegna óviljandi merkingar. — Sá, sem kjósandi setur
tölustafinn 1 framan við, telst kosinn sem efsti maður listans, sá sem 2 er
framan við, annar maður o. s. frv. — Yfirstrikaður frambjóðandi fær engan
hlut úr atkvæði kjósandans.
Akureyri, 7. janúar 1946.
Kjörstjórtiin.
frá þessum stjórnmálaflokkum: —
A-listi Alþýðuflokknum.
B-listi Framsóknarflokknum.
<9
C-listi Sameiningarflokki alþýðu Sósíalistaflokknum.
D-listi Sjálfstæðisflokknum.
-
— íþróttaþátturinn
Framhald af 5. síðu
hefir flest sér til ágæús sem
íþróttasvæði, legu í bænum, auð-
veldur til vinnslu og lagfæringar
og býður góða aðstöðu fyrir
áhorfendur. Vitanlega hefir ver-
ið þrábeðið um þetta svæði, en
svarið ætíð verið neitandi. Það
er ætlað til annars, ákveðið á
skipulagsuppdrætti. En því
ákvæði mætti vissulega breyta,
ef sannanlegt væri að um van-
hugsaða ákvörðun væri að ræða.
Ekki er mér ljóst hverju er ætl-
aður staður þarna, en gata mun
eiga að liggja þar um, byggingar
að rísa og e. t. v. á að hafa þar
einhvern almenningsgarð, sem
vissulega væri gleðilegt. En svæð-
ið er svo stórt, að jafnframt
íþróttavöllum gæti þar líka — og
í brekkunni — verið mjög
skemmtilegur og fallegur al-
menningsgarður. Og hvaða
byggingum er svo nauðsynlegt
að fá grunn þarna? Sagt er að
þar eigi nú á næstunni að rísa
glæsilegasta- og mesta ,,hótel“
bæjarins — líklega landsins,, —
og að samþykkt sé fengin fyrir
slíku í bæjarstjórn. Mikil skamm
sýni er það og hörmuleg, ef ráða-
mönnum bæjarin svirðist unga
fólkinu hér — þjóðinni — nauð-
synlegra eitt „hótel“ enn, en góð
aðstaða til íþróttaiðkana úti. —
Gefum okkur tíma til að hugsa
málið. Hvað höfum við af sam-
komusölum? „Gúttó“, Skjald-
borg, Hótel KEA, Verklýðshús-
ið, Norðurland o. £1. Sumir eru
notaðir daglega að kalla, aðrir,
— þó að mörgu sæmilegir — ein-
stöku sinnum. Erfitt mun með
gistingu yfir hásumarið, og þó
ekki illa statt í því efni hér, en
meirihluta ársins standa gisti-
herbergin ónotuð.
Gefum okkur tíma til að líta
inn í veitingasalina og út á
íþróttavalla-nefnurnar, horfum
á fólkið, sem kemur út frá dans-
sölum og bjórstofum og berum
saman við hitt, sem kemur frá
íþróttunum. Munurinn er oft
mikil'l — þótt vitanlega sé að
miklu leyti um sama fólk að
ræða. Hvorum megin þarf frekar
að fylkja liði til framgangs og
eflingar? Hvor svipurinn hæfir
okkur betur og hvar er mann-
dáðarþektar að vænta? Vitan-
lega þurfum við skemmtistaði,
fallega danssali með góðum
hljómsveitum. Hvort tveggja
þetta getur verið hér til staðar
nú þegar. En íþróttasvæðið —
gott á góðum stað — vantar og
verður nú að fást. -Franrhjá því
má bæjarstjóru ekki horfa — og
aðgæta vel hvort ekki er rétt að
reyna — þótt nokkuð kosti — að
verða við þeirri kröfu íþrótta-
áhugans í bænum, að taka um-
rætt svæði neðan við Brekkugöt-
una fyrir íþróttavelli, fremur en
sumt annað, sem þar er áætlað.
Á komandi vori verða íþróttafé-
lögin að eiga vísan framtíðarstað
til að starfa við og æfa sig á. Þar
á kann að velta ekki aðeins ein-
stakra þeill, heldur félaga og Ak-
ureyrarbæjar.
Tilkynning
frá viðskiptaráði
Til 15. janúar 1946 heimilast tollstjórum og um-
boðsmönnum þeirra að tollafgreiða vörur, sem
komnar eru til landsins, gegn innflutningsleyf-
um, sem giltu til 31. des. 1945.
Til sama tíma framlengis gildi gjaldeyrisleyfa,
sem féllu úr gildi 31. des. 1945, þó því aðeins
að þau séu fyri-r innheimtum, sem komnar eru
í banka og tilheyra vörum, sem komnar eru til
landsins.
Eftir 1. janúar 1946 er óheimilt að stofna til nýrra
vörukaupa og yfirfæra gjaldeyri í sambandi
við þau, gegn leyfum, sem falla úr gildi 31.
des. 1945, nema því aðeins að þau séu sérstak-
lega framlengd af Viðskiptaráði.
Reykjavík, 31. desember 1945.
1
1
|
1
y
I
:■