Dagur - 15.12.1948, Blaðsíða 4
4
D AGUR
Miðvikudaginn 15. desember 1948
'' ^
/ ■/V-/s/WWWWs//N/s/Wx/WWWWve/WWW'/^/-/VWs/VWW'A/W-/WW'/WV^/WVW^/WWWWs/s/W\/'/'/-/'/yí4
ugsið í tíma fvrir jólaborðinu!
Hringið til vor strax í dag! - Vér
mimum reyna að verða við óskum
yðar, eftir því sem föng eru á!
ath.
Vér sendum vörurnar heim til yðar síð-
ustu vikiina fyrir jól.
*ÍÓ «* r* % *r>
' y*' ¥* 'ijí <».. w«.
Kjötbúð KEA
Þjóðminjasafnið inn á hvert heimili!
G E N G IÐ Á R E Ik A
Eftir KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóðminiavörð
Forngripirnir tengja saman initíð og fortíð og láta hvert mauns-
barn finna til uppruna síns.
I þessari sérstæðu bók eru tólf þættir um íslenzkar fornleifar, gripi í Þjóðminjasafninu ogrann-
sókh'ir merkra fornminja úti uni lancl. Hér er brugðið upp skörpum og skemmtilegum mynd-
írm frá lornöfd og miðöldum, framsetningin er alþýðleg og fjörleg, eins og vænta má af hendi
iiöfundar.
Gengið á reka flytur í vissum skilningi nokkurn hfuta þjóðminjasafnsins inn á heimili þjóð-
irinnar, og opnar þeim sýn yfir sögusvið fiðinaa alda.
Géngið á reka er glæsibók, að efni og frágangi, prýdd fjölda mynda, og verður því aufúsu-
íestur allra íslenzkra heimila.
EFNI B Ó K ARINNAR:
Rómverjar á íslandi Siffursjóður frá Gaulverjabæ
Vopngöfgir (frímsnésingar Kistur Aðalsteins konungs
Sílastaðabændur þinir fornu Eyðibýli ái Hrunamannaafrétti
Vopn Bárðar Hallasonar Aiistmannádaiur
Gráisíðumaður Snældusnúður Þóru í Hruna
Bardagi við Rangá Ufsakrossinn
★
ið á reka er bjó
jólabók og veglei
BOKAUTGAFAN I