Dagur - 15.12.1948, Síða 14
I
14
D AGUR
Miðvikudaginn 15. desembei' 1948
HVERFLYND ER VERÖLDIN
Saga eftir Charles Morgan
1. DAGUR.
í
h
&
Þegar hraðlestin frá London
nálgaðist Kendal var það aðeins
hlédrægni hinna brezku sam-
ferðamanna, sem hefti tungu
Philips Sturgess. Þetta var síð-
asti spölur hinnar löngu ferðar
hans frá Bandaríkjunum, og
hann langaði til þess að einhver
tæki þátt í fögnuði hans. Ekkert
hefði verið honum kærara en
spjalla við einhvern í bróðemi
um ferðina, eða þá eitthvað ann-
að.
En í stað þess brosti hann með
sjálfum sér, en sagði ekkert.
Hann hafði raunar lifað of mörg
af þrjátíu æviárunum í Englandi
til þess að álíta hlédrægni sam-
ferðamannanna merki um óvild.
Þessir Bretar mundu áreiðanlega
hafa rétt honum hjálparhönd, ef
með hefði þurft. En þeir létu þig
afskiptalausan af því að þannif
sýndu þeir virðingu sína fyrir
einstaklingnum. Og þarna höfðu
þeir nú setið þögulir í tvo tíma,
á bak við bók eða blað, eins og
steingerfingar.
Sturgess, sem var sjálfur
hjartahlýr og vingjarnlegur,
hugsaði með sér, að tilgangur
þeirra væri góður og óafvitandi,
brosti hann við þeim öllum, eins
of ungui' drengur í sumarleyfi.
Virðuleg, gömul kona með
þreytulegt andlit, — hún gat vel
verið sjötíu ára eða meira, —
minnti hann á, að hann hefði
brosað, því aðhúnhorfðispurnar-
augum á hann, rétt eins og hún
vildi segja: Hvað skyldi hann
svo sem hafa séð broslegt hér?
Eh þegar hún sá að hann var
Bandaríkjamaður, þá brosti hún
h'ka, en hélt því næst áfram að
leysa krossgátuna í blaðinu sínu.
Honum þótti vænt um þetta og
honum geðjaðist vel að henni, og
hann velti því fyrir ser, hvaða at-
burðir hefðu rist þessar djúpu
rúnir á andlit hennar og gefið
svip hennar og augnráði festu og
þolinmæði.
Það hafði svo margt gerzt síð-
an hann sá Julian Wyburton síð-
ast, og þó ennþ4 meira síðan
þeir Julian höfðu kvatt Marie í
Frakklandi, að það var ekki
nema eðlilegt að hann hlakkaði til
endurfundanna. — Þegar honum
fannst lestín vera að hægja á sér
grep hann töskur sínar af hillunni
fyrir ofan sætið og rak höfuðið
út um opinn klefagluggann. Til
þess að deyfa eftirvæntingu sína,
sagði hann við sjálfan sig, að
Julian mundi e. t. v. verða held-
ur fámáll’ til að byrja með, enda
þótt Marie kynni að verða skraf-
hreyfin af, því að húrj var frönsk.
En svo flaug það allt í einu í
hug hans, að þar sem Marie hafði
yerið fangi í Rayensbrúck, hlaut
hún að hafa breytzt. Engin kona
mundi geta þolað slíkar þjáningar
án þess -að ,þesg sæust merki.
Þessi hugsun var sársaukakennd,
og hann lokaði augunum og
reyndi að hrinda henni frá sér.
Og svo, þegar lestin ók inn í
Kendal, opnaði hann augun aftur
í von jim að sjá andiit þeirra á
brautarstöðinni.
En hvorki Julian né Marie
höfðu komið. til þess að taka á
móti honum. Hann stóð á stöðv-
arpallinum og vissi í fyrstu ekki,
hvað hann átti af «ér að gera.
Þegar hann sá, að gamla konan,
sypi hafðj brosað til hansi í vagn-
inum var að stíga út úr honum,
gekk hann til hennar og hjálpaði
hénni að bera töskurnar.
„Þa'kka yður fýrir:,‘‘ sagði hún,
„en þetta er mér hreinasti óþaríi!
Þetta er svo létt. Hún benti á
miðana á töskunum hans. Þeir
báru með sér ,að hann kom vest-
án um haf. „Þér hafið komið
langan veg,“ sagði hún.
„Já, frú,“ svaraði hann. „Eg er
hér til þess að heimsækja góða
vini.“
En hún spurði ekki um vini
hans. „Eg vona að dvöl yðar í
Englandi vei-ði ánægjuleg, þótt
lífið hér sé engin skemmtun á
þessum síðustu tímum.“
Þegar hún var farin, gekk gam-
all maður, útitekinn eins og öku-
manni ber að vera, til hans spurði
hvort hann væri ameríski herra-
maðurinn, sem ætlaði að heim-
sækja Wyburtonhjónin í Tarry-
ford. „Hei'ra Wyburton sendi
kveðju sína og afsökun. Hann var
kominn af stað hingað þegar bíll-
inn hans punkteraði, og vara-
dekkið fauk í gær, svo að hann
tók það ráð, að hringja til mín.
Svona gengur það nú til dags!
Omögulegt að fá ný dekk, hvað
sem í boði er.“
Sturgess og ökumaðurinn báru
töskurnar í milli sín í bílinn og
óku því næst, sem leið liggur í
gegnum Kendal.
Þótt hann hefði verið óþolin-
móður að komast áfraiii, og hann
hefði hundrað sinnum velt þyí
fyrir sér, hvernig mundi að aka
síðasta spölinn heim til Wybur-
tons-hjónanna, kenndi hann
einskis óróleika þessar síðustu
mínútur ferðarinnar. Hann hafði
alltaf hugsað sér að Marie liti al-
veg eins út og þegar hann skildi
við hana í Frakklandi fyrir fjór-
um árum. Honum var nú Ijóst, að
sú mynd mundi ekki fá staðizt.
Hugmynda flugið hafði hlaupið
með hann í gönur. Hann var
þakklátur forsjóninni fyrir að
hafa opnað augu hans í tíma og
gefið honum ofurlítinn frest til
að átta sig.
í fyrsta lagi var það, að ef Mar-
ie hefði þolað pyntingar í fanga-
búðunum, hlaut hún að bera
merki þess, og e. t. v. mundi
hjónaband þeirra Julians bera
merki þess. Eftir að stríðinu
lauk, hafði Julian sótt hana til
Sviss. Hún var þar á sjúkj-ahúsi.
Hann hafði farið með hana til
Englands og þar höfðu þau gift
sig. Fréttina um þessa giftingu,
sumarið 1946, hafði vakið furðu
Sturgess, er hún barst honum til
til Bandaríkjanna. Honum hafði
hafði aldrei komið til hugar, að
þau yrðu hjón. Þar að auki hafði
hann haldið, að ógeng torfæra
væri á vegi þeirra — Minningin
um Heron hlaut að vera eins og
veggur í rriilli þeirra, því að hann
þóttist viss um að Marie hefði
elskað Heron. En staðreyndin var
nú samt sú, að það var Marie,
sem hafði hvatt hann til þess að
dvelja þennan sumartíma á
heimili þeirra og heimboðið hafði
rifjað upp minningarnar um
„ævintýri,“ sem hann hafði lifað
með þeim í Frakklandi og vakti
félagskenndir hans til þeirra,
jafnvel þótt þeir. atburðir hefðu
sumir verið óhugnanlegir, svo
óhugnanlegir, að þeir höfðu skilið
ör í minningunni. En þegar hann
hugleiddi það, að líf hans mundi
hér eftir helgað hæglátum kenn-
slustörfum heirría, þótti honum
þó í aðra röndina vænt um, að
eiga þessar ógnarlegu minnirjgar
Það mundi þó forða honum frá
því að verð.a þurrpumpulegur
lærdómseintrjáningur, með lít-
inn skilning á lífinu, en hann
gæti aðeins lært af þessum minn-
ingum. Og hann lofaði sjálfum
sér þvi, að þessi heimsókn til
Marie og Julian skyldi verða lær-
dómsrík ekki síður en skemmti-
leg. Hún mundi verða hamingju-
samur eftirmáli sorgarleiks.
Framh.
U nglingsstúlka,
eða fullkQTOÍn stúlka, ósk-
ast í létta vist nú Joegar eða
úr áramótunum. Frí eftir
samkomúlagi. Sérlierbergi.
A h h u r C, u ðm undsson.
Athugasemd
Sveinn Bjarnason framfærslu-
fulltrúi hefir beðið blaðið fyrir
eftirfarandi.
„Sökum þeirrar óvenjulegu
smekkvísi, að láta nýútkomið af-
mælisblað Verkamannsins flytja
mynd af gamalli sorpritmennsku
Jakobs Árnasonar, vil eg biðja
yður, herra ritstjóri, vegna þeirra
manna, er auk mín eru nafn-
greindir í þessu sambandi, um
rúm í blaði yðar fyrir eftirfar-
andi:
Sök þá, er um ræðir í blað-
myndinni og Jakob Árnason bar
á mig á sínum tíma, gaf eg honum
þegar, með málshöfðun, tæki-
færi til að sannprófa fyrir dóm-
stólunum, sem og þær heimildir,
er hann taldi sig hafa. Málinu
lyktaði þannig í undirrétti, að
sakaráburður Jakobs vai' dæmd-
ur dauður og ómerkul' og hann til
að greiða allan málskostnað og
ennfremur sekt að viðlagðri af-
plágun i tugthúsi.
Þessum harða dómi gat dóm-
þoli, að sjálfsögðu, áfrýjað til
hæstaréttar, sem og hver sæmi-
legur maður hefði gert, er nokk-
uð treysti málstað sínum, en í
stað þess valdi hann sér þann
virðulega kost, að renna aftur
niður eigin i'ógi, greiða hina
ídæmdu sekt og mér allan máls-
kostnað.
* "SÍcinn Bjarnason.“
Tveggja hella
Rafeldávél
Og
Rafmagns bakaraofn
til sölu,;Iivort tveggja í gó'ðu
ásigkomulagi.
Einnig. íæk- ‘liítilí
Barnavagii ;;
fyrir sanngjarnt verð.
Upplýsingar lijá
VIGNl GÐM UNDSSYNI,
Útibúi Kea, Brekkúgcjtu 47.
Sími 446.
ICjölfar Rauða drekáns
Frseg skaldsaga um
sevintýri ®g ketjudáðir
iSUir UAKLAJHU IvUAKlV
Myndir eftir F. R. Grufier
MYNDASAGA DAGS — 21
Læknirinx st»4 mS baki luér.
„Þessi jildra mun ekki læknir,“ sajði ej.
„Kanrsske við jetum samið?“ sagði Ralls.
YFIRLÝSING TELKIU, að hún bæri sama hug til mín
og eg til hennar, hljómaði í eyrum mínum allan daginn,
jafnvel meðan eg sat á tali við Sidneye, og heyrði því
ógjörla, hvað hann sagði.
Eg ætlaði að fara að berja að dyrum hjá henni daginn
eftir, þegar eg heyrði rödd Sidneyes innan úr herberg-
inu, og staldraði við. „Jæja, svo að þú þykíst .hafa náð
tangarhaldi á Rosen,“ sagði hann. Eg hélt áfram að
standa á hlei'i án þess að blygðast mín. „Já, írændi,“
svaraoi hún. „Sam elskar mig.“
Nú heyrði eg að faðir hennar blandaði sér í málið.
„Eftir tvo daga höldum við á stað að finna Rauða drek-
ann. Þið Jan verðið gefin saman af skipstjóranum."
„Og ef eg neita?“
„Þú vogar þér ekki að hugleiða neitt slíkt.“
„Eg skal samt gera það,“ hrópaði hún. Á þessu augna-
bliki lagði einhver hendina á öxlina á mér og eg sneri
mér snöggt við. Það var læknirinn, van Arken. Hann
benti mér að fylgaj sér. Á skrifstofu hans var fyrir
herra Batjoek, malajinn, sem var í félagi við Sidneye.
Þessir náungar höfðu stórræði í huga. Upp úr þurru
lögðu þeir til, að eg næmi Teleiu á brott og rændi
snekkjunni Flores til þess.
„Þetta biagð yðar tekst ekki, læknir,“ sagði eg, því að
eg ætlaði að hann væri að tæla mig í gildru.
„Heimskingi,“ sagði hann, byrstur. „Þú ert þegar í
gildru. Eg hefi boðið þér lykil að búrinu, sem þú ert nú
í. Þú munt finna þúsund guildara undir koddanum þín-
um í kvöld er þú gengur til náða.“
Þetta samtal varð ekki lengi-a, en eg var emi ekki sann-
færð.ur. Eg gat ekki séð, hvers vegna þeir skyldu allt
í einu fúsir til að hjálpa mér.
Við kvöldverðarborðið var Ralls leiddur í heiðurssæti,
og þar tóku þeir að ræða örlög hans, rétt eins og hann
væri hvergi nærri. Þeir voru helzt á því, að senda hann
í 20 ái'a útlegð til eyjunnar Celebes, en þar var sannkall-
að Víti, og þetta astluðu þeir að gera jafnvel þótt hann
segði þeim frá því, hvar hann hefði strandað Rauða
drekanum. En Ralls lét sér hvergi bregða. Hann var ró-
legur að sjá. Hann blandaði sér nú í samtalið og spurði:
„Kannske við getum samið um gullið eftir allt saman?“
„Samið? Þú skalt kveljást í Víti fyrst,“ svaraði van
Schreeven.
En Ralls hafði þarna varpað fram spurningu, sem þeir
gátu ekki orðið ásáttir um. Hann hafði helt olíu á bál
sundurlyndis þeirra og öfundar. Sidneye vafð fyrir öllu
að fá gullið aftur. En hinir létu sig það litlu skipta.
„Þið munuð aldrei finna flakið,“ sagði Ralls, ,,og eg
segi aldrei frá því, nema um það verði samið. Og eg sem
ekki við Batjak meðan eigendurnir koma sérjekki sam-
an. Allir verða að standa að því tilboþi, sem Tnér verð;
ur gert.“
(Framhald í næstu viku).