Dagur - 29.03.1951, Qupperneq 8
8
D A G U R
Fimmtudaginn 29. marz 1951
Evrópumenn borða of íítinn fisk -
segir mafvæla- og landbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna
Möguleikar á aukinni fiskneyzlu ranrisákaðir
Norðmenn og síldveiðimálin
(Framhald af 1. síðu).
í ágúst í fyrra liófst skipuleg
athugun á möguleikum aukinnar
fiskneyzlu í Evrópulöndum fyrir
atbeina Matvæla- og landbúnað-
arstofnunar Sameinuðu þjóðanna.
í fréttatilkynningu frá • stofn-
uninni segir, að það hafi komið í
Ijós, að enda þótt fiskveiðaþjóð-
unum hafi tekizt að selja fram-
leiðslu sína til þessa, hafi mark-
aðurinn heynst óstöðugur og af-
setningin ótrygg. Mikil nauðsyn
sé að ráða bót á þessu, gera fisk-
markaðinn stöðugan og tryggja
honum nægan fisk á öllum tím-
um árs.
Safnað upplýsingum.
í þessu samhandi voru athug-
aðir möguleikar á að víkka mark
aðinn og hafa verið framkvæmd-
ar víðtækar rannsóknir á því'
sviði síðan í ágúst í fyrra. Er búið
að safna rhiklu af gögnum, en eft-
ir að vinna úr þeim. Þegar því er
lokið, segir í frétt þessari, munu
fiskveiðaþjóðir Evrópu fá í hend-
ur upplýsingar, sem þær aldrei
hafa haft aðgang að fyrr, og
þessar upplýsingar miunu mjög
auðvelda þessum þjóðum að selja
fisk sinn á öruggum markaði.
Kuldajakkar,
gærufóðraðir, nr/hettu.
Kr. 795.00.
AMARO-búðin
Karlm.nærfatnaður,
síðar og stuttar buxur,
ermaskyrtur og bolir.
AMARO-búðin
Sœngurfata og ndttfata
POPLIN,
margir litir.
AMARO-búðin
Vinnufatnaður
frá Vinnufatagerð
íslands h.f.
Hvergi ódýrari en hjá
okkur.
AMARO-búðin
K$x$x$<íx$>^-®<$>3x$xSxí>áxSx$>««$3>^<£<
Náttfata-Flonél,
einlitt og röndótt.
Sirzin og Léreftin
hvergi ódýrari en hjá
okkur.
AMARO-búðin
(áður verzl. Balduin Ryel).
Tómar flöskur
Kaupum 1/2 og 1/1 fl. á
80 stk. — Þurfa að vera auð-
þvegnar.
Flöskunum veitt móttaka í
Timburhúsi KEA
Inniskór
með þykkum sóla,
á kr. 60.00.
Skóbúð KEA
Ferðasagan?
— Ferðin hófst 27. febrúar og
lauk 22. marz. Við fórum frá Osló
til helztu útgerðarsvæðanna, allt
norður til Svolvær, sem er nyrzt
í Lofoten, langt fyrir norðan
heimskautsbaug. Við skoðuðum
veiðarfæri, fiskibáta, fiskiðjuver,
verksmiðjur og yfirleitt flest það,
sem við töldum lærdómsríkt að
kynnast. M. a. fórum við á eftir-
litsskipi flotans út á veiðisvæðin,
á miðin við Lofoten og síldarmið-
in undan Karmoy. Eins og kunn-
ugt er hefur síldveiði Norðmanna
nú verið metveiði, var orðin um
9 millj. hl. er við vorum þar á
ferð, en metið áður var 8,8 millj.
hl. Þorskveiðin hefur hins vegar
verið minni.
Hvað vakti helzt athygli ykkar
við þessar veiðar?
— Einkum tvö veiðarfæri,
snurpunótin fyrir þorskveiðar og
lagnetin fyrir síldveiðar. Norð-
menn ausa þorskinum upp í
snurpunótina, voru dæmi þess að
veiði varð 42000 kg. í kasti, en
algengt 15—20000 kg. Við Lo-
foten voru 475 skip. með snurpu-
nótina, og var þeim sífellt að
fjölga. Annars stunduðu 700 skip
þorskveiðar með netjum, 500
með línu, 2500 með handfæri auk
snurpuskipanna. ' Urti snurpuna
er það að segja, að hún hentar
vel þar sem fiskurinn gengur í
þéttum torfum eins og við Lofot,
en vafasamt að svari kostnaði að
reyna hana hér. Öðru máli gegn-
ir með lagnetin fyrir síldveiðina.
Það veiðarfæri Ieizt leiðangurs-
mönnum þesslegt að sjálfsagt
væri að reyna það við síldveiðar
í Faxaflóa. Er aðstaða þar svipuð
og undan Karmoy, þar sem lag-
netin voru geysiaflasæl. Bátar
hafa 15—20 setningar, en 4 net
eru í setningu. Netin eru úr mun
grófara garni en reknetin okkar.
Netunum er haldið uppi með
glerkúlum, og nota má þau á all-
miklu dýpi. Algengt var að bátar
fengju 20—30 tunnur í setn-
ingu.
Hvað með verkun aflans í landi?
— Það vakti sérstaka athygli
okkar, hve mikið af landvinn-
unni við verkun aflans er ákvæð-
isvinna — og á sjónum, að menn
eru ráðnir upp á prósentur, án
tryggingar. Um verkun afians er
það að segja, að okkur virtist
Norðmenn ekki á undan okkur í
hraðfrystingu, bar t. d. mikið á
pækilfrystingu í húsum þeirra,
þó sáum við nýjung þar, er lofti
er blásið í frystiklefa til að halda
50 stiga frosti, er þetta nýjung í
hraðfrystingu. Verkaðan saltfisk
geyma þeir nú nær eingöngu í
kælihúsum og er það athyglis-
vert fyrir okkur. Segjast þeir
þannig losna alveg við jarðslag-
ann og rauðuna og tilheyrandi
skemmdir. Þurrkun er mikil úti,
í ákvæðisvinnu, en einnig í
þurrkhúsum, sem fer fjölgandi.
Við komum í síldarverksmiðjur
— og sýndist okkur þar allt með
svipuðu sniði og hér — og í nið-
ursuðuverksmiðjur, en sérfræð-
ing þarf til þess að segja kost og
löst á þeim.
Lærdómsrík för.
Að öllu samanlögðu taldi Helgi
pálsson förina.' háfa'örðið lær-
dómsríka og skemmtilega. Ekki
kvað hann það sizt að þakka
hinni ágætu fyrirgreiðslu Nor-
egsstjórnar, sem sendi ejrindreka
með þeim, sem fyrr segir og
greiddi götu íslendinganna í hví-
vetna. 1 förinni voru, auk Helga
Pálssonar, Arnór Guðmundsson,
skrifstofustjóri Fiskifélags ís-
lands, fararstjóri, Árni Vilhjálms-
son, erindreki, Seyðisfirði, Gísli
Magnússon, útgerðarmaður,
Vestmannaeyjum, Karvel Ög-
mundsson, útgerðarmaður, Kefla-
vík, Ólafur Elísson, framkvæmda
stjóri, Hafnarfirði, og Einar Guð-
finnsson, útgerðaraiaður Bol-
ungavík.
Súgþurrkunartæki
I; Bændur! ;;
;; Vér munum liafa til afgreiðs.lu í vor súgþurrkunar: /
blásara, 1200 og 18000 ten.ft./mín, og nÖFkrar"dieseF /
<! vélar. — Ennfremur standa vonir til, að eitthvað fáist !;
!| af rafmagnsmótorum, eíns og þriggja fasa, fyrir vorið. !;
J; Sendið pantanir til kaupfélags yðar eða beint til vor ;|
!; eigi siðar en 5. april, annars getum vér ekki ábyrgzt ;!
;! afgreiðslu í vor. — /
Pöntunum fylgi mál hlöðu, lengd, breidd og hæð. 1;
' i < ,
Samband ísl. samvinnufélaga
VéladpiM
I________________________________________ j
AUGLYSING
um áburðarverð
Heildsöluvcrð tilbúins áburðar er dkveðið þannig.
Ammonsulfatsaltpétur 26% . . 75 kgr. kr. 88.50
Kal kammonsal tpétur 20.5% .. 100 - — 97.00
do. 75 - — 73.00
Þrífosfat 45% 100 - — 163.00
do. 45 — — 75.00
Superfosfat 20% . . . 100 - — 76.00
Kalí, klórsúrt 50% . 100 - —' 92.00
Brennisteinssúrt Kalí 50% .... 100 - — 119.00
Tröllamjöl 50 - — 55.00
Blandaður áburður 12-10-20% 50 - — 77.00
do. 10-10-15% 50 - 65.00
Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, sem
skip Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins
koma á.
Verzlunum og öðrum, sem áburðinn selja, er heimil
álagning fyrir uppskipun, flutningi, afhendingu og
öðrum óhjákvæmilegum kostnaði.
Reykjavík, 20. marz 1951.
Áburðarsala ríkisins.
Alþjóðlcga flóttamannastofnunin — dcild úr Sameinuðu þjóðunum,
— safnar fé til styrktar flóttafólki í Kóreu. Myndin er frá útskipun
fatnaðar — fyrir 175 þús. dollara — sem nýlega var sendur frá USA.