Dagur - 12.09.1951, Síða 2

Dagur - 12.09.1951, Síða 2
2 D A G U R Miðvikudagmn 12. sept. 1951. fsienzk landhelgi eg erlend veiðiskíp Bretar tregir. Ekki alls t'yrir löngu var þess getið liér í blaðinu, að lrrezki sjáv- arútvegsmálaráðherrann hefði í þingræðu lýst sig mjög andvígan hinni stækkuðu landhelgi fyrir Norðurlandi, sém koma skal til framkvæmda þann 5. okt. nk., er landvarnarsamningur sá, er Danir gcrðu við Breta árið 1901, gengur úr gildi. Eti svo sem kunnugt er, liafa ákvæðin um hann við togveið- ttm innan 4 mílna landhelgi hér undan Norðurlandi jregar fyri.r all- löngu síðan komið til framkvæmda gagmart öllura öðrum aðiljum en Bretum, [rar með taldir Íslendíngar sjállir. Upþlýsti ráðherrann við þetta tækifæri, að brezka stjórnin liefði farið J)á leið að mælast til þess.við ríkisstjórn Islands, að hún fresti framkvæmd landhelgisreglu- gefðarinnar að Jj\ í er Bretum við- kemur, unz Haagdómstóllinn hefur kveðið upp sinn dóm um svipaða landhelgisdeilu Norðmanna og Breta. Utanríkisþjónustan þegir. Heimildin fyrir fregri jressari var í það siiin nýtt fiskveiðablað enskt, „Í'he Fishing Builetin", en yfir- leitt var [rað svo þá — og cr enn — að íregna um slík utanrikismálefni íslénzka ríkisins er lielzt að' feit.r í erlendum heimiklum, Jrví að svo virðist, sem yfirstjórn ísíenzkra ut- anríkismála fari alLt of oft með fyr- irætlanir sínar, ráðstafanir og aðra viðburði í slíkum málum, scm væru þau hennar eigin einkamál, eða að öðrum kosti leyndardómur, sem liollast sé, að íslenzkur almenningur hali sem minnstar fregnir af. Og í þessu tilfelli er enn ekki vitað, að utanríkismálastjórnin liafi gert neinar tilraunir til Jress að hnekkja cinhfiða og villandi málfærslu hins brezka lilaðs á réttum vettvangi. Engin einsdæmi. Óþarft er að lýsa því fyrir al- menningi, lrversu rnikið íslenzka þjöðin á í liúfi, að okkur takisl að vernda hin aflasælu mið við strend- ur- landsins fyrir ofveiði og taum- lausri ágcngni erlendra veiðiskipa. Friðun Faxafióa og útfærsla land- lielgislínunnar eru stærstu skrefin, sem við getúm stigið í þessa áttina nú úm sinn — auðvitað að [jví til- skíldu, að við reynumst færir um að varðveita Jjau réttindi með ár- vakri og rétt'átri landhelgisgæzlu. Því fer Íjarri, að krafan um fjög- urra mílna landhelgi sé dæmalaus eða óskammfeilin fyrir Jjá Jjjéið, sem einna mest mun eiga afkomu sína undir veiðísæfd og fiskimiðum sín- um allra Jjjöða, að tiltölu við fólks- íjölda. Ymsar Jjföðir telja sig hafa rctt á að helga sér .cnn breiðara svæði undan ströndum sínum, nokkrar allt að 8 mílum, og Rússar verja 12 mílna landhelgi með oddi og cgg og litlum jöfnuði á stunduni. Dómur nran senn falia. AlJjjóðadómstólllnn í Haag nuin taka landhelgisdeilu Breta og Norö- manna til meðferðar 25. Jj. m., og er Jjað í fyrsta skipti, sem aljjjóða- dómstóll .fjallar um landhelgisdeil- tir. Er Jjað sizt að efa, að úrsfitunum mun vérða vcitt mikil athygli utn allan hcim. Jjví að allar Jjjóðir, sem ciga afkpmu sína að einhverju levti undir sjávarafla, fyfgjast.vél ineð [jessiim ínálum og leitast við að efla og tryggja i.'indhclgi sína og gteta lieniiar sem bczt. Eregnír herma, að íslenzk.skip hafi n,ýlega..verjið.. fek.in í grænlenzkr.i: laúdhelgi, og-iiafa Daniriýst. [jví yf-ir, aðþeir tefji öll sérréffindi Isícndinga á þélm’ mið-' um úf söguuni. Kcimir þá vissufega til áli.iji.í þyf .saniþaiidi, hycnœr cigi að taka- fyrir :viMfóðmnf -vGÍðarfæra- viðgérÍSir • ög áðra‘láiuthéígíslijálp danskra ög færeyskra skipa hér við land, eða í ísfenzkum höfnum. Heimsókn Rússa og heíiindi „Þjóðviljans“. Svo .sein kimnugt er, hafa störir rússnoskir veiðiflotar Ijætzt á síðnri árum 'í líójj Jjeirfá crlétulra"'veiði- skiþá, é'r sækja ákaft á..sí.jdarmiðin hér noxða.n ,,og nustan lands. Nú mun/ eiiin •sfikur ffoti meðófjijlda. sk i pa'. cn rffrémúf.. köm'hi'n á rek- netjirmiðilr 'fyf'ir stjnnan, og liafa sjijmenn Jjar niiklar áhyggjtir og ó- jjægmdi ak.jjcirr.i. hciiusiiku...R.if ja.st 11 i n Iuu$a fig, óyægilega >stra n dgæzhi Rússa s.já]fra ái bvorki méirá né mtniíii Jéii'I2 sjóinílnú litðífhtffgj upj'j’fýfif njonúiim í JiVí' sámijándi, og i:ins..hitl, ,að. ,„hjijðyijji|in“,itót nýlega svo um mælt, að ásókn Jjýl/kfa ;skíþa' á^ VéiSiSVÍhÖin vlð ís- laritf farí sivaxandi og yaícít íslenzk- uni fiskjmönmim miklum. áhyggj- umj og. hætir blaðið því við, að flot- inn-sé „skaþaður af Jjýzku útgerðar- auðvaidi með bandarísku fjármagni samkvæmt þeirri efnahagssamvinnu sem m. a. miðar að því að géra ís- lendinga ósjálfbjarga, betlandi jjjóna llandarík jaauðvaldsins“. — Þetta sama málgagn kommúnist- anna hefur hins vcgar engin slík aðvörunarorð birt í tilefni komu hins ánnars og miklu stærri veiði- flota, sem nú herjar með engu minni linkind á jjessi siimu mið. Sést bezt á jjessu, að ckki er öllum aðiljum 1 ulftreýslandi i jjessum efn- um til fullrar erningar, einlægni o’g fylgfs við íslenzka hagsmúni og rétt- an málstað. Jeppi í ágætu standi. yfirbyggður, með gúmmí- sætum, til sölu. Afgr. vísar á. Haustbær kýr til sölu. Upplýsingar á sím- stöðinni á Skútustöðum. Ung kýr til sölu. Upplýsingar gefa Sigfús Þorstcinssbn eða Ádolf CjíslasoYty Rauðuvík. Dagskrármál landbíinaðarins: í STUTTU MÁLI MARNNKYNINU hefur fjöígað um 828 milljónir síðan um aldamót, ao því er Al- heims heilsuverndarstofnunin (World Health Organization) skýrir frá. Samkvæmt sömu heimildum fjölgar mannkyn- inu daglega um 60 þús. (þ. e. 60 þús. fleiri fæðast en deyja dag hvern að meðaltali). Talið er að mannkynið hafi verið 2.278 miflj. árið 1949, en að- einns 1.552 millj. árið 1900. ‘ —o— SAMKV. ekki lakari heim- ildum en Norges Handels og Sjöfartstidende kom það í Ijós, þegar Lundúabúi nokkur, sem hafði slæma magapínu, var tekinn til athugunar á sjúkra- húsi þar í borginni, að í maga hans var gripasafn af þessari tegund:Rakvé!arblað,þjöl, 200 grömm af heyi, fjórir máíin- bútar, postulín, tvær.steinvöl- ur, títuprjónn, fjórir pening- ar, þrjár eldspýíur, hár- spenna, Iykill, penni, hníf- skaft, ásamt fleiri slíku góð- gæti. Hann hefur pkki verið alltof vandætinn sá! —o— A ÍÞRÓTTAMÓTI, sem haldið var í Birmingham nú á dögunum, gerðist (samkv. sömu heimildum) atburður, sem vakti óskipta athvgli áhorfenda. Ung og falleg stúlka, scm tók þátt í 180- yards hlaupi kvenna, var svo óheppin að týna liáraúðu stuttbuxunum sínum, eftir að hún hafði tekíð sprettinn. Hún lét þetta óhapp þó ekki á sig fá, heldur hélt áfram að marklínunni — og varð fyrst í mark! —o— NORSK STÚLKA kom heirn eftir alllanga dvöl í Par— ís. En foreldrunum þótti það mildð miður, að hún flutti með sér nýjan heimsborgara, sem hún hafði ekki átt, þegar hún fór að heiman. „Hver er faðirinn?“ spurðu forcldr- arnir, skelfingu lostin yfir þessu hneyksli. — „Já,“ sagði hin unga móðir, — „kannske finnnst ykku.r skömmin ekki eins mikil, þegar eg segi ykk- ur það, að faðirinn, er cinhver frægasti og vinsælasti maður í Frakklandi.“ „Ilver er það þá? — Mattisse, Chevalier, de Gaulle?“ — Stúlkan hrisíi höfuðið og svaraði hreykin: „Ónei. það er óþekkti her- maðurinn!“ —o— STÆRSTA mannvina- og ve'gerðarfélag í heimi — Ford stofnunin í Ameríku — lcgg- ur nú fjármagna sitt fram tií þess að vinna fyrir friðinn. — — Fyrrverandi framkv.stjóri Marshalláætlunarinnar, Pau! G. Hoífman, stjórnar nú þessu félagi, og hefur hann látið í Ijós þá von sína, að þær 500 milij. dollara, sem stofn- unin hefur til umráða, kunni að orka jafnmiklu á þessu sviði sem Mars'iallhjálpin sjálf, því að hún stcfnir eink- um að fjárhagslegri endur- reisn, en Fordstofnunin reyn- ir að auka félagslcgan skiln- ing og menningarlcg tengsl þjóða á milli. Fyrsta árið verða þó aðeins 25 millj. doll- ara nolaðar í þessu skyni, og 200 þús. doliarar hafa þegar veri'ð lagðir fram til hjálpar flóttaincnniim austan fyrir járntjahl. Þá verður 1 millj. varið rii nemendaskipia og S3 þús. dollurum til að efla al- þjóðlega bláðaútgáíu og prení frelsi. Um fátt ræða menn meira þessa dagana en tíðarfarið, enda ekki ástæðulaust, því það hefur meiri áhrif á hugi manna en flest ann- að. Sunnanlands hefur veðráttan verið mjög hagstæð og einnig hér norðanlands fram að 18. ágúst, þótt oft væri kalt, en síðan hefur rigrit svo til hvern einasta dag, enda þótt úrkoma hafi ekki verið stórfelld hér við Eyjafjörð. í júlí var úrkoman 27.6 mm eða lítið eitt fyrir neðan meðalúrkomu sem er 37.1 mm, og voru 8 úr- komudagar á Akureyri. í ágúst rigndi 49.7 mm., en méðalúrkoma er 33.7 mm og úrkoma mælanleg í 17 daga. Með 18. ágúst hefst rigningatími samkvæmt veður- ■ athugun á Akureyri. Vonandi stendur hann ekki eins lengi og s. 1. ár. Þannig eru dutlungar tíðarfarsins. Við þá verður ekki ráðið og það eina, sem hægt er að gera, er að verjast áhrifum þeirra. Bændur landsins þurfa því að haga heyskapnum á þá lund, að úrkomusamt tíðarfar hafi sem minnst áhrif á afkomu þeirra. Annars er tíðarfarið hér á Norðurlandi ekkert einsdæmi. Á ferðalagi mínu um Norðurlönd í sumar var ég víða var við um- kvartanir*manna yfir tíðarfarinu. Danir töldu þetta sumar eitt úr- komu- og sólarlausasta sumar sem komið hefur á seinni árum. í Noregi og Svíþjóð var sömu sögu að' segja. Snjóa leysti ekki í Suður-Noregi fyrr en í byrjun maí og kornsáning eða jarð- yrkjuvinna hófst ekki fyrr en um 10. maí. Eg var vikutíma í Noregi um mánaðamótin júlí og ágúst, en þá voru jjurkar í nokkra daga og fékk aðeins 2 úrkomu- daga, en í ágúst var óvenjuleg úrkoma. íOslo og nágrenni rigndi á fjórðaliundrað millimetra eða nærri tíu sinnum meira en hér. Á þessu má-sjá að fleiri hafa við úrkomusamt tíðarfar að stríða en norðlenzkir bændur á þessu sumri. Eg fór einnig til Þýzka- lands, til Rínarlanda, um miðjan ágúst og mátti segja, að fljótlega og komi ðvar suður fyrir dönsk- þýzku landamerkin, skipti alger- lega um veðráttu til hins betra. Hafði svo verið í allt sumar, enda mátti líka sjá að sumarstörf voru mikið lengra á veg komin þar, en á Norðurlöndum. Þannig mætti lengi telja eða vitna um breyti- leika veðrátiunnar. Þótt nú hafi verið úrkomusamt um þriggja vikna skeið, verður ekki hægt að telja annað, en að allur fyrri hluti sumarsins hafi verið þurrkasamur og því nýting heyja ágæt. Mátti bví gera ráð fyrir að votheyshlöður væru allar tómar, þegar brá til óþurrka seinni partinn í ágúst, og átti því að vera hægt að halda áíram að hirða heyið eins og ekkert hefði í skorizt með tíðarfarið, þannig ERLEND h!öð skýra svo frá, að læknirinn Sannicandro í Rómahorg hafi nýlega höfð- að mál gegn þeim Ingrid Bergman og Roberto Rossell- ini, af því að þau hafi tregðazt við að horga honurn reikning hans, 28 þús. kr„ í sambandi við fæðingu sonar þeirra Ro- bertos. Segir í kærunni, að þau hafi clvegið greiðsluna í 17 mánuði og ekk: þegið tilboð læknafélagsins í Róni um samninga og sáttatilboð, og hafi þó Ingrid heðið um — og fengið — nýjusíu meðöl og læknisráð til þess að tryggja sarsaukalausa fæðingu. að engin tugga yrði hirt hrakin. Það er hins vegar staðreynd, að fjöldi bænda hefur mjög litlar votheyshlöður, sem hafa sára litla praktíska þýðingu, þegar um óijurrka er að ræða. Hver bóndi þarf að hafa votlieyshlöður a. m. k. fyrir helming heyja. Sé þannig heypláss fyrir hendi hjá öllum bændum, mundi tíðarfar, eins og veri ðhefur síðan um 20. ágúst, ekki hafa teljandi áhrif á hey- skapinn, enda þótt hirðing á vot- heyi gangi nokkru seinna í svona tíðarfari. Hitt er svo annað mál, að ekki er hægt að bæta úr þörf- inni fyrir votheyshlöður á einu ári eða svo, því að votheyshlöð- ur eru dýrar byggingar, sé vel til þeirra vandað. Margir bændur hafa komið upp hjá sér turnum gsrða með sænsku hraðsteypumótunum, og eru það áreiðanlega vönduðustu og varanlegustu byggingar, sem völ er á. Síðan þessi mót komu til landsins hafa ýmsir tekið að búa til hliðstæð mót til að steypa vot- heyshlöðui' og nú síðast steypu- mót Sigfúsai' Jónssonar, sem vega aðeins 50 pund. Þessi mót eru sögð álitleg, en þó finnst mér að áslæða sé til að fá umsögn sér- fróðra manna um þgu, t. d. Þóris Baldvinssonar, óður en einstakl- ingar eða félagssamtök festa kaup á jjeim 'eða öðrum lítið reyndum tækjum. ]?eita er ekki sagt til að kas'tíi ''rýi'ð á hn við- leitni manna, að finna upp prakt- ísk og ódýr tæki,' því að stavf slíkra manna getur . verið mjög. mikilvægt, en hin?, v.egar finnst mér það sjálfsagt, að leita um- sagnar sérfræðinga áður en bví er slegið föstu, aðv nýúngin sé’ flestum kosturn. búin. En • hverri nýung ber að taka með þökkum, sem miðar að Jjví að flýta fyril' byggingu votheyshlaðna á var- anlegan hátt og mirinka býgging- arkostnaðinn. Um sl. helgi komu til Akureyr- ar 8 amerískir saxblásarar, sem fara tii þeirra ,er byggt hafa full- háa turna. Þeir eru mjög dýrir (12—13 þús. kr.) og væri því æskilegt að fleiri bændur gætu átt Jjessi tæki í sameiningu. Þstta eru fullkomin og stórvirk tæki og því heppilegt að geta notað þau sem mest. Gætu 2 eða fleiri bændur unnið til skiftis, hver hjá öðrum og allir haft hag af, ef fiarlægðir leyfa. Á meðan búin eru smá, verður að miða véla- kostinn við bústærðina, Jjví að annars verður lítil ánægja af vél- unum ,ef meiri hluti tekna búsins fer í rekstur, afborganir og við- liald vélanna. Þá væri það án efa athugandi að hafa vinnuflokk með saxblás- ara og fleiri heyvinnuvélar, er tæk.ju að sér að slá og liivða í turn, t. d. 10 eða 20 dagsláttur hiá einhverium turneiganda. — Líkt og véladeildir gera, sem náð hafa mikium vimældum í Dan- mijrku að undanförnu, við slátt og þreskingu korns. Véladeiidir bessar eru ýmist eign einstakl- inga eða félagasamtaka, og gæti svo einnig verið hér. B y gg i nga rv örndeild

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.