Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 1
12 SÍÐUR Forustugreinin: Samvinnuhreyfingin og stjórnmálaflokkarnir. Dagur Sjöunda síðan: Fréttir frá Danmörku. Athyglisverð grein um horfurnar í Kóreu. XXXIV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 19. september 1951 37. tbl. m&W: l Keppzt við heyþurrkun Brezkir togarar eiga enn é njóía réttinda umfram Alþjóðaþing Samvinnu- manna í Kaupmanna- liöfn Islendinga í íslenzkri landhelgi r Oviðunandi aðstaða sköpuð með tilkynningu ríkisstjórnarinnar í síðastliðinni viku í gær var sæmilegur þurrkur hér eftir langvarandi rigningatíð. Var hvarvetna keppst við heyþurrkunina. — Myndin er frá heyvinnu hér nyrðra síðastliðið sumar. — Ljósmynd frá ECA. Mikil hey enn úti víða í héraðinu Óþurrkarnir hafa staðið í mánuð í gær var ágætt veður hér um slóðir, sunnan andvari og sól- skin og sæmilegur þurrkur. Vcrði framhald á þessari veðráttu í nokkra daga, mtm mjög breytast unt til batnaðar það ástand, sem skapazt helir í sveitum í óþurrkum og rosatíð undanfarinna vikna. O- Jturrkarnir höíðu staðið uppihalds- lítið í mánuð og cru hey bænda, er i'iti voru eða slegin voru á þessu tímabili, illa farin og hrákin. Marg- ir bændur sáu sér ekki fært að slá útengi eða alla há vegna tíðarfars- •ins. Olafur Jónsson héraðsráðunautur safði blaðinu í viðtali í gær, að Síðastl. laugardag ræddu þrír danskir læknar, sem starfað hafa í Kóreu, um ásakanir þær, sem kommúnistablöð hafa birt um hryðjuverk í Kóreu, á umræðu- fundi í Kaupmannahöfn. Er greint frá fundi þessum í Berl. Tidende sl. sunnudag. — Blaðið hefur þessi ummæli eftir einum læknanna, prófessor Busch: „Enda þótt við læknar sjáum hclzt diinmusíu hliðar stríðs- ins, get cg ekki annað en verið stoltur af því, bvernig her- menn S. Þ. koma fram í K Vveu. Stríð er í eð i sínu hræðilegt, en hin húmanistiska afsíaSa mikil hey væru enn úti víðs vegar um héraðið og væri sumt illa farið, liins vegar væri langt frá því að nokkurt neyðarástand hefði skapazt. Margir hæntlur hefðu þegar náð miklum heyjum ýmist ágætlega eða sæmilega verkuðum. Ef nokkurra daga þurrkur héldist, þá mundi á- standið stórbreytast til batnaðar. Miklar landþurrkunarfram- kvæmdir. Ólafur sagði, að mjög mikið hcfði verið unnið að landþurrkim í hcr- aðinu í sumar með skurðgriifum, og liefði það verk yfirleitt gengið hefur aldrei svikið þá menn, sem af illri nauðsyn þurfa að berjast í Kóreu.“ Annar læknir segir, samkv. frásögn blaðsins: „Eg trúi því ekki, að skipu- lögð grimmdarverk hafi verið framin í Kóreu af hermönnum S. Þ. Þcir hugsa og breyta eins og viö sjálfir mumlum liafa gert.“ Þessi frásögn danskra lækna er til að andmæla söguburði komm- únistablaða víða um lönd, en í seinni tíð hefur áróðui’ af ]>essu tegi verið fyrirferðarmikill í kommúnistapressunni. Alþjóðaþing samvinnumanna verðnr að ])essu sinni haldið í Odd- fellmvhöllinni í Kaupmannahöfn dagana 24.-27. þ. m. Þingið sækja fuiltrúar frá samvinnusamböndum ; 20 þjóða. A dagskrá eru ýmis mál, er líklegt er að valdi deilum milli fulltrúa austan og vestan járntjalds. Var deilt hart á síðasta alþjóðaþingi í Ziirich fyrir tveimur árum. Rússneski veiðiflotinn gerist ágengur við strendur landsins Stórþjóðinni, sem sjálf lrefur tekið sér 12 milna landhelgi við strendur sínar og ver hana með vopnum, gengur erfiðlega að virða 3ja milnn landhelgi hins ís- lenzka kotrikis. í vikunni var rússneskt móður- skip tekið í landhelgi í Herdísarvík, þar sem ])að var að athafna sig í landvari og tók sér þar með marg- faldan rétt á við þann, sem Rússar leyfa íiskiskipum nágrannaþjóða sinna. 1 Annað rússneskt skip var tekið í landhelgi í fyrri viku undan Suðurlandi. Yfirleitt gerist rússneski veiðiflotinn ágengur liér við land. Hefir hann sútt um — og fengið — j leyfi til þess að gerá við sjótjón í íslenzkri landhelgi. Slík leyfi eru yfirleitt ekki veitt erlendúm veiði- skipum, heldur er þeim vísað til íslenzkra hafna og þeirrar aðstiiðu, sem þar er að fá til viðgerða. En slíkt kostar auðvitað fé, og þá pen- inga vilja Rússar ekki greiða ís- lenzkum aðilum. Eigi er vitað, hvers vegna dómsmálaráðuneytið gerði þá undantekningu, að leyfa rússnesk- um skipum að annast viðgerðir í landhelgi. ísland greiðir 0,04% af reksturskostnaði SÞ Fjárhagsáætlun Sameinuðu þjóðanna fyrir 1952 er nú í smíð- um og eru útgjöldin áætluð 47.798.000 dollarar. Upphæðinni er skipt niður á þátttökuríkin eftir stærð, getu, þjóðartekjum o. s. frv. Stærstur er hlutur Bandaríkjanna, 38.92%, Bretland er næst með 11.37%. Með tilliti til þess, að Rússar liafa til- kynnt auknar þjóðartekjur, var hlutur þeirra hækkaður úr 0.34% í 6.98%. I þessu sambandi má benda á, að Rússar hafa ekki lagt grænan eyri til Barnahjálpar S. þ., ekkert til flótlamanna í Etrópu, I’alestínu eða Köreú, ekkert til alþjóða-heil- brigðismálastofnimaVinnar og ekk- ert til Alþjóðahankans. Minnsta lramlag til rcksturs S. þ. kemur frá Haiti, Honduras og ls- landi, 0.04% frá liverju landi. Þrír danskir læknar frá Kóreu: Her Semeinuðu þjóðaniia hefir ekki framið herindarverk í sl. viku gaf ríkisstjórnin út tilkynningu, þar sem greint er frá því, að hún hafi ákveðið að senda tvo áheymarfulltrúa til Haag, til þess að vera viðstadda málflutninginn fyrir alþjóðadómstólnum í landhelgisdeilu Breta og Norðmanna, en sá málflutningur mun fara frarn seint í þessum mánuöi. Fulltrúar íslands verða þeir Gizur Bergsteinsson hæstaréttardómari og Hans G. Andersen þjóðréttarfr. En tilkynningu ríkisstjórnar- innar var ekki þar með lokið. Því var bætt við, að með því að úrslit Iandhelg- isdeilu Norðmanna og Breta hlyti að hafa þýðingu fyrir framkvæmd landhelgismál- anna hér, sé talið rétt að láta reglugerðina um friðun fiski- iniða fyrir Norðurlandi EKKI ná «il flciri aðila en liún þegar nær til. Óhætt er að fullyrða, að þess- ar upplýsingar hafi komið flest- um hér um slóðir á óvart, því að þarna er verið að tilkynna, að Bretar skuli enn um sinn njóta forréttinda í íslenzkri landhelgi, jafnvel umfram íslendinga sjálfa, enda þótt landhelgissamningur Dana og Breta frá 1901 falli úr gildi 3. okt. æstk. Brezkir togaraeigendur hefjast handa. Eins og oftsinnis hefur verið rætt hér í blaðinu hefur það ver- ið eitt helzta umræðu- og áhuga- mál brezkra togaraeigenda nú um sinn, að koma í veg fyrir út- víkkun íslenzkrar landhelgi. — Hafa þeir hrundið af stað blaða- skrifum um málið — oftast ein- hliða og ósanngjörnum — fengið samþykkt mótmæli og loks sent fulltrúa á fund brezka fiskimála- réðherrans og auk jiess hafa þeir látið hreyfa málinu í þinginu. — Einn þingmaður birti í sumar út- reikninga um það, hvað hin nýja landhelgi fyrir Norðurlandi mundi kosta brezkan útveg í minnkandi fiskmagni og tölur um launatap fiskimanna! Urðu þess- ar tölur að stórfyrirsögnum í fiskveiðablöðum, en þar var eng- in tilraun gerð til þess að útskýra viðhorf íslendinga né heldur minnkandi fiskigegnd á grunn- miðum landsitts, né heldur hefur í þessum málgögnum verið minnst á þá staðreynd, að eng- um fiskimönnum liér við land hefur um áratugi gengið erfið- legar að virða 3ja mílna land- helgina, sem Danir sömdu um við Breta, en einmiít brezkum togaraskipstjórum. Toir. Williams gefur yfirlýsingu. Allur þessi bægslagangur brezkra togaraeigenda varð til þess, að fiskimálaráðherrann, Tom Williams lýsti því yfir, að brezka stjórnin hefði farið þess á leit við íslenzku stjórnina, að hún frestaði framkvæmd landhelgis- reglugerðarinnar fyrir Norður- landi unz dómur félli í landhelg- isdeilu Norðmanna og Breta. Nú tilkynnir íslenzka ríkisstjórnin, að hún hafi orðið við þessari ósk. Brezkir togaraeigendur hafa feng ið sitt mál fram í bráðina a. m. k. En með þessum undanslætti er sköpuð algerlega óviðun- andi aðstaða á fiskimiðunum fyrir Norðurlandi, með því að íslenzk yfirvöld samþykkja að framlengja um óákveðinn tíma forréttindi útlendinga umfram íslendinga sjálfa. Oviðunandi aðstaða framlengd. Þegar reglugerðin um stækkun landhelginnar fyrir Norðurlandi kom til framkvæmda í fyrra, bar (Framhald á 12. síðu). Landsfondur félags- málafulltrúa kaup- féla^anna O Hinn 10. og 11. sept. síöastl. var haldinn landsfundur félagsmálafull- trúa kaupfélaganna. Unniö liefur veriö að því undanfarið, fyrir for- göngu fræðslu- og félagsmáladeildar S. í. S. að skipa fclagsmálafulltrúa við livert kaupfélag í landinu. Fundurinn var haldinn í hinu nýja félagsheimili samvinnumanna, Bilröst í Borgarfirði, og söttu liann 27 fulltrúar frá jafn mörgum kaup- félögum og 3 fulltrúar frá S. J. S. A fundinuni voru þessar fram- sögúræður fluttar: Baldvin Þ. Krist- jánson, forstöðumaður fræðsludeild- ar S. í. S. um félagsmálastarfsemi samvinnufélaganna, um árásarefni andstæðinga samvinnuhreyfingar- innar og hlutverk íélagsmálafull- trúanna, Anna S. Snorradöttir, full- trúi K. E. A., um konurnar og satn- vinnuhreyfinguna, Eiríkur Pálsson, lulltrúi Kauplélags Halnfirðinga, um æskufölkið og samvinnusanitök- in, Benedikt Gröndal, ritstjóri Sam- vinmnmar, uin tímarit samvinnu- manna, og Þórir Eriðgeirsson, full- iriii Kaupfélágs Þingeyinga, um arf- leifð samvinntihreyfingarinnar. í lok fundarins l’luttu þeir Bald- viu Þ. Kristjánsson og Guðmundur V. Hjálmarsson, aðalbókari S. I.'S., erindi um ræðumennsku.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.