Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 19. sept. 1951 Vöruraerki, sem allir geta treyst Smurningsolíur, benzín og brennslu- olíur á állár vél'ár til lands og sjávar. ;; Samvinnumenn! Verzlið við yðar eigið félag. Það borgar sig. Kaupíélag Eyfirðinga Olíusöludeild. ULLAH-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga lilý, skjól- föt. Ekki er ráð neina í títjia sé tekið. Kauþið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja éiga frá' GEFJUNI. GEF JUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. arv.eriísiniöjaii Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráeínum o« í nýtízku vclum. jr. mm Samvinnumemi nota sm jörlíki írá sam vinmiverksmið j u Fœst i Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum. W^*$>*$»$*$>*$>*$>*$>*$>*$>*$>*$*$*$>*$*$»$*6*$>*$>*$'*$»rp' Kvenkápa t og nýr rykfrakki til sölu mjög ódýrt. 'vottapottur (kolakyntui') til sölu í Helgamagrastrceti 44. GUFUPRESSAN, . Skipagötu 12. lótorhjólsdekk, ónotað, til sölu. Upplýsingar í síma 1659 til kl. 5 e. li. Maíreiðslukona óskast nú þegar. Þarf sér- staklega að vera vön bakstri og smurðu brauði. j. DIDDA-BAR Strandg. 23. Sími 1473. íerbergi til leigu. Uppl. í síma 1448. ■ Stofa ] fyrir tvo reglusama pilta er til leigu. Fæði getur fylgt. Afgr. vísar á. ^ek í zig zag, gjöri hnappagöt, stoppa í lérefstfatnað. Guðný Loftsdóttir, Hlíðargötu 9. Saumanámskeið mín hefjast föstudáginn 21. ^ þ. m. Laus pláss. Jóhanna Jóhannesdóttir, Shni 1574, innuveitendur! Ungur og reglusamur pilt- ur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, svo sem iðn og fleira. Afgr. vísar á. íhúð IDUÖ Stofa og eldhús fyrir barn- r laust fólk til leigu. ■* Sínii 1561. ra soiu: Vel meðfarin húsgögn, arm- stólar, borð.o. fl, Til sýnis eftir kl. 8 næstu kvöld. Afgr. vísar á. -t r"f» £ö C. Afor. vísar á. I ^oklrár stúlkúr íbúð óskast 2ja—3ja lierbergja íbúð ósk- ast frá 1. október. vantar í Kristneshæli 1. okt. næstkomandi. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Sími 1119. Upplýsingar í síma 1610. C kúlka óskast frá 1. okt. n. k. til af- greiðslu við 2. flokks land- símastöð. Nanari upplýsingar hjá af- greiðslu blaðsins. Stúlka ósk'ast í vist 1—2 m.ánuði, strax eða um mánaðamót. Afgr. vísar á. Heyábreiður - | Sel nóta- og trollstykki, notaða kaðlá.og víra. Guðm. Pétursson. Sírni 1093. 8Í1L . Fjögra manna RENAULT- bifreið' til sölu. Sveinn Kristjánsson, Ránargötu 17. Kvíga <, að fyrsta kálfi, nijiig kyn- góð, til sölu. Ber um miðj- an öktóber. Afgr. vísar á. Sænsk-íslenzkt félag Sænsku og sænskættuðu fólki í nágrenni Akur- eyrar, ásamt þeim, er á- hiiga hafa fyrir sænskri menningu, er boðið að taka þátt í móti að Hótel KEA, þriðjúdaginn 25. september, kl. 8.30 e. h., þar sem stofna á sænskt- íslenzkt félag fyrir Akur- eyri og nágrenni. NEFNDIN. Taða 30—40 liestb. ti! sölu. Afgr. vísar á. Miðaldra kona, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu í vetur. Afgr. vísar á. íþróttafélög! Höfum fengið takmarkaðar birgðir af spjótum og kringlum. Sendið pantanir sem fyrst. Brynj. Sveinsson h.f. Mótorhjól 5 hestafla Ariel-mótorhjóí, í góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á. ngar í dósum. 25 stk. á 5.00 kr. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin og útibú. í dósum. 2 tegundir. Nýlenduvörudeild og útibú. ÁGÆTT ; t‘i •! A. i i 1 # f .• ’S«.■ ávallt. fyrirliggjandi aV Nýlenduvörudeildin og útibú. Áspargus tvær tegundir, fyrirliggjandi. Nýlenduvörudeildin og útibú. li úsgagnaáburður er frægur fyrir gæði. Nokkur dúsín fyrir- liggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Góð stofa til leigu. Hentug fyrir tvo. — Fæði getur komið til greina. Afgr. vísar á. ílerbergi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Glæsilegt úrval af sólgler- augum við allra bæfi. Verð frá kr. 6.50 til kr. 76.00. Sendum gcgn póstkröfu. Brynjólfur Sveinsson hf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.