Dagur - 19.09.1951, Side 2

Dagur - 19.09.1951, Side 2
2 DAGUR Miðvifcudaginn 19. sept. 1951 Heildarsala sambanclsféiagaima -417 millj, kr. sl. ár. - HáfSi aiikkt om 61 millj. kr. á sioasta ári Heildársala kaupíélaganna innun SÍS nam 417 millj. kr. sfðastii'ðiS ár, en var 353 msilj. kr. 1949 og hafði bannig aiifcizt nnl '61 milij. kr. á einu ári. Aðíluttar vörtir voru seldar fýrir 23ð snitij. kr; (1919: 293 inillj. kr.), innlendar afurðir fyrir 118 ínállj. (18103 millj.) og framieiðsla eigin íyrirtœkja fyrir 63 miilji Jkr, (1913; 43 rniilj. kr.). Á árunum 1941—1950, að báðutn árum meðíöldum ,endurgreiddu sambandsíél fil íéiágsmanna sinna samt. 22.6 millj. kr. af tekjuaig. ’Stcsfnsjótkrr- -félagsman,n:# var Þessar upplýsingar eru birtar í nýútkomnu hefíx af timaritinti Samvinnan, en þar segir m. a. að birgð'ir innlendra og aðkeyptra vara, að meðtöldum bii'gðuitt fyrirtækja, hafi aukizt um 11.3 niillj. kr. í 72.4 millj. kr. í árslok 1950. Rekstrarafkcma félaganna var syipuð baéði árin. Tekjuafgangur áður en lagí var í sjóði, var 5.9 millj. kr. og yfirfært frá fyrra ári 1.5 millj. kr. Þessu var ráðstafað þar.nig: Úíhlutað til félagsmanna 0,4 millj. kr., lagt í stofnsjóð 1.9 ntjilj: kr., lagt í sameignarsjóði 2$ millj'. ki’.; aukaáfski'iftir o. fl. 0.2 millj. kr. og yfirfærst til næsta árs 2.0 millj. kr. Fjöixnennasta kaupfélag lands- ins í árslok 1950 yar Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis með 5847 félagsmenn. Næst er Kaup- félag Eyfirðinga með 4694 félags- menn, Kaupfélag Árnesinga með 1750, Kaupfélag Þingeyinga með 1353 og Kaupfélag Borgfiroinga Borgarnesi með 1240. Sala aðkeyptra vai'a var mest hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, nam samtals 42 millj. kr. KRON seldi fyrir 22.4 millj. kr., Kaupfólag Árnesinga fyrir 21.1 millj. kr. og Kaupfélag ísfirðinga fyrir 10 millj. kr. Sala fyrirtækja er félög in reka var langsamlega mest hjá Kaupfélagi Eyíírðinga eða 28.6 rai’lj. kr. Næst koma Kaupféiag Borgfirðinga með 9.7 millj. kr. og Kaupfélag Ámesinga með 5.8 millj. kr. sölu hjá fyrirtækjum sínum. Iivað sölu á innlendum vörum sifertir var Kaupfélag Ev- firðinga eir.nig langhæst með 32 rbillj. kr. Þar næst koma Kaup- féiag Héraðsbúa, Rcyðarfirði, með 8.7 millj. kr. og Kaupfélag Börgfirðinga með 9.7 millj ,k.r. og Þessi kaupfélög höfðu hæsta vörusölu samtals: Kaupfélag Ey- firðinga 102.7 millj. kr., Kaup- félag Árnesinga 28.3 millj. kr., Kaupfélag Borgfirðinga 26.5 millj. kr., Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis 23.4 millj. kr. og Kaupfélag Skagfiroinga 20.1 millj. kr. Fasteignir og áhöld kaupfélag- anna höfðu aukizt um 10 miilj. kr. cg var bókfært vei'ð þeirra í árslok 1950 C3.5 miilj. króna. í árslðk' 1950 19.5' sameignirsjóðir voru á samá tímal 34.8 kr.*; - 7,3 : íf r *r n.T--* 2. Z K&pp?6fkir Ækkulýðs- : félúasins á Pöllmum ÍX } x . Í ''J' ■; * Kafxifróður' ‘Æskulýðsfélags Akur-; eyrarkifkju lór nýlega ljram á Akur-' eyrá^{5£]K.yyárw)i3' á IjaSum bátum: félagSins við iiiuri bryggjuna, og var veðuh 'ih'jög' TiHgsfxtt. Keppt var í liiirum aldiirsfloJ..kum um v’erð-i j ' # : ' r iaunagri]jri: 'sttii J’ón 'SijJtftjöhsátj'íl.'' trésndðaMetstiTri-Bg-^fTawrti-Sveitis* son útibússtjóri hjá KEA, gáfu fé-; laginu. 4 7 7' ” 7 í í Í..i’Ií^e£i,'SH;ni'á sreilr. ý'Sanns-' Sigurðssonar, stýriinaður Valg. 8ig-. nrðsson. á J nu'n. 57.4, syk. I II. 11.1 sigfafK- 'sVdiV’i sSéérVis'1 Skarphéðins-í sonarkaíýriihz lkjftösi-Aíi' Bjamason.I á 2.inín. 05.8 sek. í III. flokki svcit- Mag’nusar J>teíánssonaf, stýrimaðurt Kagnar •ht»Iksort,-á 2 riiín. 12J sck.P Hjá nýliðum bar sigur úr býtumj sveit Vals'Þorsteinssonar, slýrim.I Kristján - Jónsson, á 2 mín. 37.7 sek. — ,;F axa“-verðlauhágripinn fyrir bezt róðraflag lilaut sveit Magnúsar .Steiánssonar í annað sinn. — Kcppninni stjórnaði Haraldur •Sigurðsson fimleikakennari. ÚR BÆ ÖG. BYGGÐ I. O. O. F. 1339218JÍ. Sekíugur var, í gær Axel Björnsson, bóndi á Ásláksstöðum í Arnarnseshreppi. Axel heíur búið góðu búi að Ásláksstöðunf um 20 ára skeið og stórbætt jörð sína af dugnaði. Aðalfundur Bridgefélags Ak- ureyrar var lialdinn 11. sept. Þar var kosin ný stjórn. Hana skipa: Sigurbjörn Bjai'nason form., Björn Einarsson gjaldkeri, Ár- mann' Helgason ritari, Agnar Jörgensson varaformaður og Jónas. Stefánsson meðstjórnandi. Karl Friðriksson, fyrrv. fórmáð- ur, skoraðist eindregið undan endmkosningu. Félagið byrjar starfsemi sína með tvímennings- keppni næstk. þriðjudag. Samkoma á Sjónarhæö næstk. sunnudag kl. 5 e. h. — AUir vel- komnir. Arcksti.tr. í gær varð árekstur milli Land Rover bifreiðar og fólksbifrciðar á Kaupvang:jtó rgi. Fólksbíllinn skeninidist nokkuðj en engin slys urðu á mÖnnum. ■ STUTTU MxÍLI NÝLEGA var haldið í Kaup- ínannahöin alþjóðlegt mót sérfræðinga í lönutnárveiki. Rússar áttu fulltíúa á þingi þesstt. Varð þar uþpvíst um nýja, rússneska ,uppfinningu‘. Skýra diir.sk bíöð svo frá því, að p>óf. Vinukurof hafi til- kynnt, að rússneskir vísindam. heiðu meðal er nefnist ,.tli- basál“, sem hefði þau áhrif á iamaða íimi, að þeir íengju mátt á ný. liár væii um stór- kostlega nýjung að ræða, ef trúnað mætíi leggja á þessa íiikynningu, en dönskxt lilöðin scgja, r.ð vísiiidáraennirnir á jiingraii hafi ekki ræít um þntta mál né heldur hafi Rússarnir gefið nánari skýr- ingu. Á bak við þetta liggur, að vísiiidamenn á Vesturlönd- mn teija þctta enn eina rúss- n'ska ..upjjf;nningu“ á borð við fulíyrðinguna um að Þú -">r hafi smíðað fyrstu ’fliigvéöna, fundið upp púðrið o. s. frv. Rússár höfðu engin sö'unmargöín fram ao færa á | itiginu, léiu fui'yrðinguna nægja. -K BGNSK BLÖÐ skrifa mikið rim bílasölu og bíláinnflutning íiin þessar mtmdir. Dómar cru nú að fálta i líinuni svonéfiidu gjafabí;amálum og hljóða á fleiri þm. kr. sektir, ank þess sem bParnir eru gerðir uþþ- tælcir. Hér er um að ræða bíia, r°m ÍJuVií' voru in>t undir því yíirskyni, að æítingjar og vin- ir í U. S. A. og Bretlandi hefðu geíið viðkomandi þá, en voru í rauninni keypfir fyrir ,.svartan“ gja’dcyri. Dönsku blöðin eru stim hver óánægð mgð , ástandið í bíiaimiflutn- i'i.g^mái.uhpm. Segja mest fluít inn af gömlum bílum, því að ieyfi fyrir nýjum íáist ekki. Það sem af er þessu ári hafa verið fiuttir inn í Danmörk 2232 fólkshíiar. Á sama tíma til Svíþjóðar 40.822. •k í SAMBANDI við þessar bíla-mnræður birtir Berl. Tidende uppiýsingar ttin verð bíla í Danmörk nú, b. e. rétt útsöluverð hjá viðurkenndum verziunum. Heiztu enskar franskar, þýzkar, ítaiskar og sænskar teg. kosta sem hér segir, verðið í dönskum krótt- um: Brczkir fcílar: Austin De- von lcr. 12.709. — Austin Hereford 19.309. — Ford Ang- iia 10.450. — Ford Consul 14.84«. — Ford Prefect 11.509. — Hillman 13.345. — Humbér Hawk 21.720. — Jowet Jave- lin 16.840. — Morris Minor 10.675. — Morris Oxford 14.729. — Morris Six 19.280. — S'audard Vanguard 16.976. — VaUxhalI, 4 cv*., 11.673. — Vauxhall, 6 cyk, 3 4.616. — Franskir bílar: Citroen Ber- 5in 11 Sport 15.329. — Peugeot 14.200. — Renault, 4 cv, 8.902. — Þýzkir bílar: Fólksvagninn 9.857. — Forcl Taunns 12,625. — Opei Olympia 13.930. — ítalskir hílar: Fiat 1190 13.939. — Fiat 1400 18.680. og loks sænski Volvo 14.840. * NÝLEGA voru gerðar nokkrar breytingar á tékk- nesku i'íkisstjórninni. Erlendir blaðamenn telja breytinguna stafa af óánægjti Rússa með . afgreiðslit á tékkneskum vél- um og iðnaðarvarningi. Nýtt ráðtn:f;;>; — iðnaðarefdrlits- ráðuneytí — á að sjá um að Rússar fái sitf. Eííir þcssar aðgerðir er Tébkéslóvakía enn ósjálfstasðari ch áðíír. Dagskrármál landbúnaðarins: NámskeiS fyrir fjósameistara Eitt af þýðingarmestu störfum sveitanna eru störf fjósameistara. Á mjólkurframleiðslusvæðunum er vinnan við kúahirðingu einn stærsti liðurinn í hinum daglegu störfum og jafnframt vandarnest. Nú er liðinn sá tími á íslandi að kúahirðing sé talin til vanvirðu. Hver sá, sem fékkst við að hirða kýr hér áður fyri- lækkaði held- ur f áliti almennings fyrir starf- ann, svo fremi hann væri.falinn með fullu viti. I garnla daga þótti bezt valið í þessar stöður, með því að taka fábjána eða menh og konur. sem ekki var hægt að nota til annarra starfa. Nú eru það meðmæli fyrir mann, að hafa verið fjósameist- ari eða fjósamaðuh eins og venia heíur verið að kalla bessa stétt manna. Fyrir kerriur enn þann dag í dag, að fjósavinna eða kúa- hirðing er notúð sem skammar- yrði, en slíkt nota nú einungis andlegir steingerfingai' eða menn sem ekki skilja sína samtíð, né mikilvægi þessara framleiðslu- starfa og verða sjálfir að athlægi. Já, nú er öldin örinur, á þessu sviði, ekki síður en víða annars staðar. —o— Dagaiia 27. júní til 5, júlí sl. var haldið námskeið í Noregi fyrir fjósameistara, á vegum landbún- aðarráðuneytisins, við búnaðar- skólann á Kalnes. Jafnframt sottu námskeið þetta kfennarar í búfjárfræðum við búnaðarskól- 'aha. Á námskeiðlnu fíuttu ýmisr af færustu búfjárrséktarmönnUrn Noregs erindi. Námskéiðið sóttú fjósameistarar og kennarar úr öliúm'landsblutúin'. Þarna var rætt ýmislégt varð- andi fjósastörfin m. a, um hand- mjaltir, vélmjaltir, hreinlæti, frjósemi kúnna -o. m .fL Hvernig véeri nú að: korna af stað hér á landi n'ámskeiðum fyi'- Vothey m „Merkust tækni við byggingu votheyshlaða eru hin sænsku hringmót, sem flutt liafa verið hingað til lands á vegum S. í. S., en fyrir frumkvæði Gísla Krist- jánssonar ritstjóra. JViót þessi eru einhver fullkomnasta bygginga- tækni, sem fundin hefur verið upp til þessa dags. Höfundur þeirra er sænskur verkfræðing'- ur, Erik Lindman að nafni, kunnur steinsteypufræðingur og Uppgötvari. Mótixi eru tvöfaidur hringur, sem fær.ist upp fyrir vél- kx-afti jafnóðum og í hann er steypt, svo og vinnupallar, en iyfta og braerivél, sem fyigja mótunurn, eru hvað afköst snert- ir, samstillt verkhraðanum og vinnur því allt saman sem ein DANIR eru stoitir af Jjcim árangri, scm þeir hafa náð í berklavörnum. Á aðalfundi danska berklavarnasambands ins í sl. viku, var uppiýst, að })ar í landi sé nú minnsti berkladauði í Evrópu, árið 1951 dóu 14 af hverjum 100.000, árið á untlan var tal- an 19. Alls eru nú 20.000 berklasjúldingar í Danmörk. Blöðin segja nóg piáss á hæl- um landsins. -K TVEIit DANSKIR sport- veiðimenn eru nýkomnir hehn eftir veiðiför til Grænlands. I blaðaviðtölum segja þeir Grænland vera „páradís sport veiðimannsins“, ár og vötn full af silungi og laxi. ir fjósamedstara? Það má öllum vera Ijóst, að íjórmeistarí þarf að vita og kunna margt, hvort sem fjósastörf eru aðalstörf eða auka- störf. Það er ekki sama, hvernig kýrnar eru fóðraðar hina ýmsu tíma árs. Allt fóður er dýrt og sér í lagi kjarnfóðrið, og því þarf kunnáttu til þess að gefa fóðrið á þann hátt-, að gripirnir skili sem rnestum afurðum fyrir hverja fóðureiningu. Á því veltur mik- ið um framleiðslu.kostnaðinn og arðsemi mjólkurframleiðslunnar. Eg' er ekki í vafa um, ■ að slík námskeið gætu gert mikið gagn, ef þátttaka fengist .Það fara tugir milljóna af verðmætum í gegnum hendur fjósameistara og tæplega er nokkur svo góður, ao hann geti ekki einhverju við sig bætt, svo sem í sambandi við fóðj-un, hirðingu fjóss og gripa, um- gegni, mjaltir o. fl. Árangur af slíkum námskeiðum mætti áreið- anlega meta til fjár. Væri því ekki ótilhlýðilegt þott opinberir aðiljar legðu eitthvað af mörkum. Ýmis félagssamtök gætu tekið þetta fræðslufyrirkomulag ; á arma sína, svo sem nautgrípa- ræktarsambönd, búnaðarsam- bönd, Stéttarsamband bænda og Búnaðarféiag íslands. o. fl. Setja mætti frám þrjú megin- takmörk með slíkúm námsskeið- um: 1. Að fá meirL.afurðir með hagkvæmari fóðrun, 2. Að fá hærra verð fyrir afurðirnar með bættri meðferð jrifQfkurinnar og 3. Gera fjósastörfin léttari með bættúm virinuaðferðum og auk- inni tækni. Þórir Baldvinssdn, ’húsáméist- ari hefur í sumar ritað mjög at- hygiisverðan greinaflokk í „Land vörn“, um votheyshlöður, Bii'íist hér kafli úr þessunr, greinarfiokki að fengnu góðfúslEgtdeýfí" höf- undar. 7 — Á. J. dilöðnr fullkomm heild. Hver turnhlaða er fullgerð í einni lotu og verða því hvergi steypusamskeyti á veggjum, en veggfletir koma eggsléttir undan stálbyrðingnum. Er því hér um að ræða hina fuE- komnustu steinsteypu, svo sem bezt verður á kosið. Þótt hag- kvæmast sé að nota mót þessi við turnhlaða af fullri hæð, má bó vel nota þau við lengri hey- geymslur og hefur það verið gert með góðurn árangri. Mót j)essi eru þó of dýr fyrir þá, sem aðeins ætla að byggja fremur lágar geymslur og hentar þeim því betur önriui' tækni. Til lausnar beirri þörf, hafa verið 'gerðar færanleg hringmót hér heima og var þeirra áður getið í þessum greinarköflum. Þau eru að sjálf- sögðu langt frá því að vera eins fullkomin og hin erlendu mót, en hafa þó mikla yfirburði fram yfir iausan uppslátt. Við notkun þeirra ér ekki ólíklegt að hug- kvæmir menn sjái á þeim mögu- leika til endurbóta og geti Jietta því smátt og smátt orðið hin beztu tæki, það sem þau ná. Votheysgerðin er nú á góðum vegi með að komast í höfn. Áhugi manna er vaknaður og þekking og skilningur á Iramkvæmdum breiðist út. Það þurfti mikið átak og allmörg orð til þess að koma bessu í ki’ing og síðasta srniðs- höggið lag'ði íslenzkt úrkomu- sumai' og hárður vetur. Þannig bokar okkur á veg og vitanlega kemur ekki. annað til mó.la en aS við sigrum í þessari þraut. Þórir Baldvinsson/'

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.