Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 3
Miövikudaginn 19. sept. 1951 D A G UB 3 SILVER-CROSS Höfum fengið örfá stykki af hinum lieimsfrægu Silver-Cross barnavögnum og' barnakerrum. — Aíerkið Silver-Cross tryggir gceðin.. Einnig nokkur vönduð barna-þrihjól (3 litir). Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Sími 1580. Nýkomið VEGGTEPPI, fleiri tegundir GÓLFMOTTUR, 6 tegundir. Gólfteppi verða seld á fimmtudaginn. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Skipagötu 1. — Sími 1580. MONTBLANC Montblanc lindárpennar og blýantar nýkomnir. Aðeins nokkur stykki. Montblanc er bezti penninn, sem framleiddur er í Þýzkalandi. — Ævilöng ábyrgð. Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Sími 1580. Nr. 36/1951 TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör- líki sem liér segir: Niðurgreitt: Heildsöluverð án söluskatts kr. 4.49 Heildsöluverð með söluskatti kr. 4.80 Smásöluverð án söluskatts kr. 5.49 Smásöluverð með siiluskatti kr. 5.60 Óniðurgreitt: kr. 10.31 pr. kg. kr. 10.62 pr. kg. kr. 11.37 pr. kg. kr. 11.60 pr. kg. \ Reykjavík, 16. sept. 1951. Verðlagsskrifstofan. ■ ■ Ongulsstaðahreppur: Athygli útsvarsgreiðenda skal hér með vakin á því, að sé fyrri hluti útsvars eigi greiddur á gjalddaga, 15. júlí, er allt útsvarið fallið í gjalddaga. Eru því þeir, scm enn hafa ekkert greitt upp í útsvör sín, alvarlega áminntir að greiða útsvör sín að fullu nú þegar. Oddviti Öngulsstaðalirepps. 1 Bið að heilsa Broadway (Give my regards to I í Broadway) \ \ Amerísk söngva- og músík- \ É mynd í litum frá 20th Cen- é i tury Fox. É É Aðalhlutverkin: É Dan Dailey \ Nancy Guild Charles Winninger. \ hi imnimiiiiiiiimmi 111111111111111111111111111 miiiimmií •fiimmmmmmmmmmmmmmmmmimmiimiM í SKJALDBORGAH í / í BIO Hermaðurinn frá Kentucky Spennandi, amerísk kvik- mynd, er fjallar um bar- áttu franskra innflytjenda í Ameríku á 19. öld. Aðalhlutverk: John Wayne Oliver Hardy Vera Ralstoii Marie Windsor. Bönnuð yngri en 12 ára. Tvenn karlmannsföt á fullorðinn og ungling, úr ágætu efni, til sölu á BORG, Glerárþorpi. Sláfurpokaléreft Vefnaðarvörudeild Smábarnaskóli minn byrjar þriðjudaginn 2. október. Börnin eru beð- in að mæta kl. 10 f. h. í Þingvallastræti 14. Elisabet Eiriksdóltir. Gott herbergi, með forstofuinngangi og að- gangi að baði, til leigu frá 1. október n. k. — Upplýs ingar í Munkaþverárstr. 22 (uppi). Sá, sem tók í misgripum Raleigh-reiðhjól við Gefjunar - bygginguna, fimmtudaginn 23. ág., er vinsaml. beðinn að skipta aftur liið fyrsta. Stefán Karlsson. MORRIS-bíll til sölu Mikið af varahlutum fylgir LAXAGÖTU 7. BOSCH rafkerti 14 m/m, eru komin. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. Geymsluhólf Frystihússins Leiga fyrir geymsluhólfin fellur í gjalddaga 20. september. — Þeir, sem óska að halda sínum geymsluhólfum áfrarn, eru vinsantlegast beðnir að greiða gjaldið nú þegar. Frystihús KEA. Til sláturtíðarinnar: RÚGMJÖL til sláturgerðar RÚLLUPYLSUKRYDD GRÓFT SALT SALTPÉTUR Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Saxblásarar L Höfurn fyrirliggjandi nokkra saxblásara. Bændur, sem hafa í hyggju að reisa súrheysturna, ættu að athugá það, að búast má við að saxblás- arar fáist ekki .aftur fyrr en annað haust. Kaupfélag Eyfirðinga Vélar og varahlntadeild. s######################################################^ I Frá Barnaskólanum Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 2. okt., kl. 5 síðdegis, í Akureyrarkirkju. 4., 5. og 6. bekkur mæti við barnaskólann kl. 4.45. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til skrásetningar föstudaginn 28. sept., kl. 1 síðdegis. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 24. sept. allur 4. bekkur. Miðvikudaginn 26. sept. allur 5. bekkur. Fimmtudaginn 27. sept. allur 5. bekkur. Stúlkur mæti alla dagana kl. 1 síðd. en drengir kl. 3. Hannes J. Magnússon. íbúð mín 1 Hafnarstræti 84, efsta hæð, ásamt kjallaraplássi, er til sölu nú í liaust og laus til íbúðar íbúðin er 4 stofur, eldhús, búr, bað- herbergi og gott kjallarapláss. — Tilboð óskast fyrir 25. þ. m. — íbúðin verður sýnd þessa viku, kl. 5—7 daglega. KRISTINN ÁRNASON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.