Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 19.09.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 19. sept 1951 DAGCE 9 Útsalan heldur áfram til fimmtu- dagskvölds. Ýmislegt enn af ódýrum fatnaði og fleiru. Notið tœkifcerið! VERZL. ÁSBYRGI h.f. Vinnuvettlingar (plastic). Herraskyrtur nr. 41 og 43- VERZL. ASBYRGI h.f. Til leigu 1—2 stofur með öllum þæg indum. Fæði á sama stað, ef óskað er. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Afgr. vísar á. Lítið herbergi óskast sem næst miðbæn um. Afgr. vísar á. DANSLEIK heldur Kirkjukór Kaup angssveitar að Þverá, laug ardaginn 22. september, kl 19 e. h. Góð músik — Kaffisala. CBÍiKHKHÍttíHKHKHKBKWÍHKBMHKHKHKHKHSíKHKBKHJÍHÍÖÍHKHKa. WECK- niðursuðuglösin eru komin. Járn- og glervörudeild. Vattbotnar, 7” Járii- og glervörudeild. wrntííMmÉmmmmM ■ .. ■ * ' ■ .. ’/íí’v. f Mh kN/.íí vottðduft Sápuverksmiðjan Sjöfn ÖÍHKHKHKHKBKBKBKHKBKBKBKBKBKHKHKHKBKHKHKBKHKHKBKl Er komin aftur á markaðinn og fæst í Nýlenduvöru- deild KEA og öllum útibúum. KYR að öðrum kálfi, af ágætu kyni, til sölu. Afgr. vísar á. Stúlka, vön búðarstörfum, getur fengið atvinnu strax. Afgr. vísar á. Getum tekið til húðunar ýmis konar gripi. Höfum: KRÓM-húðun NICKEL-húðun KOPAR-húðun ZINK-húðun TIN-húðun. Málmhúðim KEA, Akureyri. Simi 1659. Tr "i r r e 11 vort hlýtur lof allra, er reynt hafa. Selt í heildsölu til verzlana og trésmíðaverkstæða í 1, 2, 5 og 11 kgr. dósum. Límið er svo til eingöngu búið til úr innlendum hráefnum og sparar því gjaldeyri. Biðjið verzlun yðar ætíð um Sjafnar-trélim. Sápuverksmiðjan S J Ö F N AKUREYRI CHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHy Hjartkcerir þakkir flyt ég öllinn þeim, sem á marg- vislegan hátt heiðruðu mig og glöddu á fimmtugsaf- mceli minu. Gúðmundúr Karl Pétursson. CHKHKHKHKHKHKHKHKHKtOiKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHK BKBKKKKCHKKKHKKKHKKKBKHKKKKKKKHKHKBKKKHKKHKHKKKK Innilega þakka ég ykkur öllum, sem sýnduð mér vinarhug á áttatíu ára afmceli minu, 28. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Akureyri, 1S. september 1951. Valdina Sigvaldadóttir. kkkhkhkkkkkkkkkkkbkkkkkhkkkkkkhkkkkbkkkkkkkkshkk Happdræffislán cíkissjóðs Enn hefir ekki verið framvísað skuldabréfum, sem hlutu eftirgreinda vinninga í A-flokki Elappdrættisláns ríkissjóðs við útdrátt 15. október 1948: > 1000 krónur: 90.863, 101.039. 500 krónur: 1.724, 5.762, 9.520, 11.800, 13.371, 24.113, 24.429, 34.340, 34.370, 47.813, 47.997, 50.378, 53.057, 53.526, 58.643, 63.764, 90.363, 90.983, 97.791, 99.103, 102.269, 109.447, 125.154, 128.000, 129.562, 133.276, 133.356, 134.788, 138.311, 148.137, 149.247. 250 krónur: 1.632, 2.722, 4.834, 5.938, 8.343, 14.071, 14.207, 19.853, 20.664, 33.049, f4.952, 38.079, 47.620, 48.598, 52.605, 62.327, 63.915, 65.173, 69.136, 70.788, 74.029, 79.583,; 90.821, 92.371, 92.493, 96.992, 98.344, 99.497, 101.234, 105.254, 106.238, 109.082, 109.241, 114.700, 114.986, 115.009, 118.390, 129.573, 137.855, 144.149, 145.570, 117.562. 147.698. Athygli skal vakin á því, að sé vinninga þessara eigi vitjað fyrir 15. oktétber næstkomandi, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið, 15. sept. 1951. TILKYNNING um byggingu smáíbúðarhúsa Fjárhagsráð hefur ákveðið að veita fjárfestingarleyfi til byggingar smáíbúðárhúsa, ef fullnægt er eftirfarandi skilýrðum: • . 1. Að hvert hús sé ekki stærra að ílatarmáli en 65 fer- metrar, auk 15 fefmetra kjallara, en allt að 80 fer- metrar, ef lnisið er kjallaralaust. Rúmmál hússins sé ekki yfir 260 rúmmetrar. 2. Að teikning sé samþykkt af Fjárhagsráði, til trygo-- ingai þvi, að ekki se farið yfir þessa stærð. 3. Að húsin séu gerð úr steinsteypu eða hláðin úr steini, nema sérstakt leyfi Fjárhagsráðs korni til. 4. Að einstaklingur standi að byggingu hússins og lýsi því yfir, að hann reisi það til afnota fyrir sig og fjöl- skyldu sína. 5. Að viðkomandi aðili hafi tryggt sér lóð, sem bæjar- eða sveitarfélag samþykkir fyrir slíkt hús. 6. Að viðkomandi bæjar eða sveitarfélag hafi lýst því skriflega yfir við Fjárhagsráð, að það beri ábyrgð á að þessum reglum verði fylgt. Senda skal bæjar- eða sveitarstjórn afrit af ölíum leyfum. Þegar skilyrði undir tölulið 6 hefur verið fullnægt, geta einstaklingar innan þess bæjar- eða sveitarfélags snúið sér til Fjárhagsráðs og fengið l járfestingarleyfi og efnisúthlutun samkvæmt reglum Fjárhagsráðs, enda fullnægi þeir skilyrðum undir tölulið 1—5. Þeirn, er sótt hafa um fjárfestingarleyfi fyrir íbúðar- húsnæði á þessu ári og tilkynnt hefur verið, að umsókn þeirra yrði ef til vill tekin til athugunar síðar á árinu, er bent á að senda nýjar umsóknir í samræmi við fram- angreindar reglur, ef þeir óska fjárfestingarleyfis fyrir smáíbúð. Reykjavík, 10. september’1951. Fjárhagsráð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.