Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 27. apríl 1955 ipíi ym „dlappale I 7 f síílsmáta Landlæknir gerist umvandari og málslireinsumaður Pað er alkimna, að Churchill kraiðist Jicss á stríðsárunuin af undirmönnuni sínum, að þeir ikrifuðu embættisskjöl á cin- földu, ljósu og lifandi máli. tf’ildi hann koma í veg fyrir að linir yngri menn öpuSu hátíð- egan langlokustíl eftir eldri embættismönnum, og gera opin- aer skjöl þannig úr garði, að lesa nætti þau með glöðu geði fremur 2n ólund. Nú er komið ó daginn, ið við eigum hér á íslandi vernd- ara máls og stíls af þessari teg- md, sem þar að auki virðist hafa 'nægan tíma til að taka embættis- nenn á kné sér og kenna þeim stílbrögðin. Hefur ein af nefndum bæjarstjórnar Akureyrar nvlega .sætt. ákúrum fyrir kansellí-stíl og ilappalegt orðfæri, í bréfi, er /erndari þessi hefur ritað Dóms- jg kirkjumálaráðuneytinu um íeilbrigðisreglugerð Akureyrar- caupstaðar. Var bréfið birt á síð- is'a bæjarstjórnarfundi og þótti lærdómsríkt. Höfundur þess er andlæknirinn, Vilmundur Jóns- ion. En honum farast svo orð m. i. um heilbrigðissamþykktina, er 'iann hafði fengið til yfirlesturs >g umsagnar: „Hér með aftur heilbrigðis- jamþykkt fyrir Alaireyrar- kaupstað. Efnislega fær sam- pykktín staðizt, en víst niætti •v iormið vera betra, þó að auð- ■.jáaníega sé sniðið eftir sam- yykktum, sem skástar hafa . ,’erið staðfcstar, cn allt fyrir ,iað hefði ekki verið vanþörf ó jm að bæta. Einkum eru til lýta langlopalegir ýmsir kafl- mna XFV—XX, sífelldor cnd- artekningar um, að vistarverur æu liáðar eftrliti heilbrigðis- aefndar, og ýmis samhljóða jikvæöi önnur — mjög almenns eðlis — sem vel hcfði mátt koraa fyrir sem ahncnnu akvæði í einni grein framarlega í samþykktinni, að svo miklu leyti sem það felst ekki þegar í >. grein. Nefnda kafla mætti þá itýttn samsvarandi Máli samþyktarinnar ei æði ibótavant og stafsetning og innar frágangur liro'ðvirkriis- legur. Ilef cg lciðrétt nokkrar .íafavillur og á stöku stað vik- V orði við eða orðaröð, þar >sra mcr hefur virzt ólappaleg- jst. En ekki dettur mér í hug jð vel fari, jiar scm eg htf ]>ó i-eynt að lagfæ>-a, og cr slík ítílálöiðrétting á texta sem pissum óvinnandi verk. Efnis óreytingar hef eg engar gert, er >vo geti heitið... Eg mæli ■ íkki gegn staðfestingu sam þykktarinnar, enda vanséð að um yrði bætt þó að samþykktin ræri gerð afturreka,- cn vel nefði eg unnt Akureyri þess að eiga sér smiðslegri hcilhrigðis samþykkt." j>egar landlæknir hafði þetta :nælt og strikað í sambykktina tneð rauðum blýanti, mannaði íieiíbrigðisnefndin sig upp í að ,’iia bæjarstjórninni eftirfarundi Jréf: (Eru bréfaskiptin, auk ann- jrs lærdómsrík fyrir kennai-a og •emendur.) „Vér sendum yður hér ineð dnn á ný uppkast að heilhrigð issarnþykkt fyrir Akure.vri Ginnig f.vlgir hér með hréf dómsmólaráðuneytisins, dags i. fehrúar sk,-og afrit af bréfi •>r landlæknir hefur skrifað um uppkastið til dómsmálai’áðu- neytisins, dags. 20. jan. sl. Á stöku stöðum höfum vér gert lítilsháttar breytingar í uppkastinu, cn hvergi efnis- breytingar. Ef bæjarstjórnin samþykkir uppkastið meðþess- um orðabreytingum, þá vænt- um vér þcss, að bæjarstjóri sjái um að svo vel verði vélritun gerð, að landlæltnir þurfi ekki aftur að eyða tíma sínum í að leiðrétta vélritunarvillin og senda af þeim ástæðum „álappalegar“ aðfinnslur tii dómsmálaráðuneytisins. En oss þykir leitt að landlæknir skuli áður hafa samþykkt, að „lang- lopalegir" kaflar hafi skástir verið staðfestir, og orðið þar með fyrirmyndii’ til lítið smiðs- legra heilbrigðssamþykkta,“ Heilbrigðissamþykktin er u_m þessar mundir í hreinsunai'eldi landlæknis í annað sinn og hefur blaðið ekki fregnir af einkunna- gjöf hans að sinni. Erindi Gudmund Knutzen héraðsdýraiæknis á ársfundi Mjólknrsamlags KEA rðmsóknarmanna (Framhald af 1. síðu). gcra tillcgur uni eflingu núver- andi atviiinuvega og nýjar at- vinnugreinar ti! framleiðslu-og atvinnuauknirigar og hagnýt- ingu náttúruauðæfa landsins. Nefndhmi er heimilt að ráSa sérl'róða menn til að vinna úr gögnum, sem fyrir hendi eru, og til vísindalegra rannsókna, eftir því sem hún telur nauð- synlegt vegna starfa silina. — Skuiu rannsólmarstof’nanir sem starfa á vegurii ríkisins, veita nefndinni aðstoð eftir þörfum. Emifremur skulu aðrar opin- berár stofnanir og. cnibættis- ménn greiða svo sem verða má fyrir störfum hennar. Nefndin skal gcra tillögur um frarn- kvæmdir og rekstrarform, gera grein fyrir þjóðhagslegri þýð'ingu framkvæmdanna og fjárþörf og benda á leiðir til fjáröflunar. Þá skal nefndin gera tillögur um. hvernig bczt verði til fi’ambúðar skipulögð og samræmd starfsemi þeirra íannsóknarstofnana, sem nú vinna að rannsóknum á nátt- úruauðæfum landsins, og leita úrræða til að auka og endur- bæta afköst í ýmsum atvinnu- greinum. Skal nefndin endur- skoða giidandi lagaákvæði um þcssar stofnanir. Nefndarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Hermann Jónasson. fyrsti flutn- ingsmaður tillögunnar, þakkaði fiárveitinganefnd fyrir ágætar undrtektir hennar við tillöguna og framsögumanni hennar, Hall dóri Ásgrímssyni fyrir, hversu ítarlega hann hefði rakið verk- efni nefndarinnar og hefði hann af þeim sökjum litlu við að bæta. Niðui'stöður raimsókna hirtar. Hann kvað bi>eytingar nefnd- arihnar frekar til bóta og þó einkum þá, að nefndinni væri falið að gera tillögur um, hvernig bezt yrði samræmd starfsemi hinna ýmsu rannsóknarstofnana sem nú vinna: að rannsóknum náttúruauðæfum landsins og að öðrum athugunum í þágu at vinnuveganna. Þessnr rannsókuir færu eins og kunnugt væri frani víða á landinu, en þær hefðu aldrei verið samrœmdar. Nú gæfist tækifæri til jíess.1 Jafnframt taldi hann nauðsyn að gefa ór- lega út á prenti niðurstöður þeirra, svo að alþjóð gæfist kostur á að fylgjast með því, sem væri að gerast í þessu efni. Að lokum lét Hermann Jónas- son í ljós þá skoðun sína, að ef vel tækist til um val manna í milliþinganefndina, þá myndi starf hennar verða til mikils gagns fyrir alla þjóðina. Þríþætt verkefni. Úr ræðu framsögumanns fjár- veitinganefndar fyrir tillögunni, Halldórs Ásgrímssonar, skulu hér aðeins tilfærð þau ummæli hans, er hann skilgreindi hlutverk hinnar fyrirhuguðu milliþinga- nefndar. sem væri þríþætt: a) Athugun og tillögur til um- bóta í þágu núverandi at- vinnuvega. b) Rannsóknir á möguleikum á að stofna til nýrra at vinnugreina til nýtingar náttúruauðæfum landsins og gera tillögur þar að Iút- andi. c) Athuga starfsemi, skipu- lagningu og samvinnu hinna ýmsu tilrauria- og ran sóknarstofnana ríkisins og gera tillögur til breytinga, ef þörf krefur. Einar Olgeirsson hafði flutt breytingartillögu við þingsálykt- unartllöguna^ en tók hana aftur. Eg hef verið beðinn að flytja hér í dag stutt erindí um júgur- bólgu, og hvernig bezt sé að snú- ast gegn þessu meini. Þetta er mjög mikilvægt málefni, að minnsta kosti hér í héraði, og skjátlist mér ekki algerlega, þá er þetta jafnmikið vandamól um allt landið. Sökum stuttrar dvalar minnar hérlendis héf eg bví miður ekki fengið fyllilega áreiðanlega vissu um útbreiðslu júgurbólgu hér í Akureyrarumdæmi, en með hliðsjón af dagbók minni og þeim fjósskoðunum, sem eg hef fram- kvæmt, hef eg komizt að þeirri niðurstöðu, að meira en 7% kúnna séu með júgurbólgu. Þetta er mjög há tala, og skýrir gieinilega frá, að hér verði eitt- ■ þarf ag athuga rækilega, meðan hvað. til bragðs að taka. Alvaileg- 1 asta atriði málsins er þó það, að eins og nú horfir við, höfum við ekkert aðhald né aðgát með veik- inni, og að meiri líkur eru til, að hún muni færast í aukana heldur en þverra og ganga úr sér. Hér er sem sé um smit að ræða. Og sé ekki höfð gát og gott eftirlit með veikinni. er ekki að vita, hvaða stefnu hún tekur, og hvert lendir. — JORUNDUR f OLAFSFIRDI (Framhald af 1. síðu). afsfirðingar ófúsir að láta Sigl- firðinga eða aðra segja sér íyrir verkum, en mikil atvinnubót hef- ur verð að löndunum togarans í Ólafsfirði og þar er ekkert verk- fall. Líklegt var talið, að skipið kæmi til Ólafsfjarðar í nótt eða í morgun. júgurbólgu, sem gera bændum svo erfitt fyrir að verða þess var- ir í tíma, að eitthvað sé að. Ég mun víkja að þvf 'síðar, hvernig hver einstaklingur verði að hafa góða gát á þessu. o—o Við skulum þá fvrst athuga or- sakir júgurbólgunrtar. Öll júgur- bólga stafar af gerla- og sveppa- smitun í júgrinu.Sveppasmituner svo sjaldgæf, að við getum alveg sleppt henni hér. Það eru margar tegundir gerla, sem valdið geta júgurbólgu. Þeir eru misjafnlega smitandi, en það ber að muna að hirða ætíð um júgurbólgu sem smitandi veiki. Það er sérstaklega hin smitandi júgurbólga sem keppa ber að útrýma, en samt Mjólkurframleiðslan er hin hagfræðilega..undirstaða land- búnaðarins hér urn slóðir. Það áe-tti’ því'atS verá öllum ljóst, hve mikið fjárhagslegt tjón hér er um að ræða, þegar júgurbólgan er svona mjög útbreidd. Júgrið er raunverulega mikilvægasta líf- færi kýrinnar, og verður því að hirða það. vel og gæta vandlega, lar sem það er i’aunverulegur fjársjóður. Fara ætti gætilega rneð tölur, en þó er oft gott að beita þeim, sérstaklega sé um peninga að ræða. Með ýtrustu gætni og fyrirvara hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að júgur- bólga valdi bændum hér í um- dæminu allt að Vi millj. kr. fjár- tjóni árlega og skerðingu mjólkur gæða. Við þetta bætist svo mörg þúsund króna fyrir peniciliín og önnur'meðul. Jafnvel þótt tala þessi sé ekki fyllilega áreiðanleg, er hún nægilegt umhugsunar- efrfi fyrir ykkur. Áður en ég vík að því, hvað gera bæri í vandamáli þessu. ætla ég fyrst að reyna að skýra fyrir ykkur, hvað júgurbólga raunverulega er. Ff til viil kann sumum ykkar að virðast þetta harla ónauðsynlegt, og rökstyðja það með því, að öllum sé nú kunnugt, hvað júgurbólga sé Og sé svo, væri mikið unnið. En því miður er nú samt alls ekki svo. Ég byrja þó mál mitt með því :að segja blátt áfi-am, að júgur- bóiga sé bólga í júgri. En sé það bólga, mætti búast við að finna þar þrota eða þykkni, hita og éymsli. Þessa verða menn iíka varir, þar sem um svonelnda bráða júgurbólgu er að ræða. Og þó er þetta ekki hið alvarlegasta: Langtum verri er hin þráláta eða varaniega júgurbólga, þar sem breyting á mjólkinni er mjög lítil og júgrið virðist vera alheilt. Ein- asti vottur um bólguna geta verið örlitlar agnir (fnokker?) í fyrstu dropunum úr spenunum, og ekk- ert annað, og ef tii- vill- Vei’ður þbssa alls ekki vart. Það erp þess ‘ ar svo mjög m'ái’gvíslegu 'iriýndir nokkur speni með bólgu fyrir- finnst í fjósi, að hirða vel um hann, eins og hætta væri á ferð- um fyrir alla hinal Það eru gerl- arnir sem bólguhni valda; en venjulega, þó ekki ætíð, verður til þess að bólga myndist. Eg lnun víkja síðar að þessum_„aðvífandi“ orsökum, þegar eg skýri frá hvað gera beri til varnar gegn júgurbólgunni. Þá er fyrst að víkja að gerl- unum og lifnaðarháttum þeirra og lífsskilyrðum. Þeir lifa og tímgast í júgrinu og valda þar.nig bóigu. Berist þeir frá einu júgri annan stað, halda þeir þar á- í fram skemmdarverkum sínum og'; tímgast þar. En þéir géta einnig lifað utan viSýjúfJiítri á skinni. kúnna eða f" fjosmiF sjálfu og eru því stöðugt. háskalégir- ná- grannar. Gerlar þúrfa þó viss; skilyrði til að geta íifað, enj það : eru hiti, raki _og lífræn efni. Án aessara skilyrða d' épast .flestar ; tegundir þeirra ’á skömmum tíma. Þegar fengin er vitneskja um Detta, erum við þegar komnir spölkorn áleiðis í bardaganum gegn gerlahættunni í fiósinu. Hægt ei' að miklu leyti að svipta gei'la þessum lífsskilyrðum sín- um: hita, raka og lífrænum efn- um. Hér með erum við þá komnir á rétta leið, og verðum síðar. hver og einn að halda áfram bavátt- unni gegn júgurbólgunni. Fjós- hitinn má ekki vera um of, og loftið verður aðu vera hreint og ferskt.. Þó er enn mikilvægara að verjast rakanum og óhreinind- unum. Ægilegt er að sjá hvernig útlits er í mörgum fjósum. Hér er brýn nauðsyn að' semja nýtt mat' á heilsufræði óg' hii'ðu fjós- anna. Þau eiga að vera þurr og hrein, björt og loftgóð. Heilbvigð- isstjórn setur mjög strangar kröf ur til matvælaverksmiðju. Koma verður á jafnströngum kröfum um hreinlæti í fjósi, þar sem framleitt er eitt hið allra mikil- vægasta fyrirbrigði fæðut.egunda. Hver og einn bóndi verður að rýna sitt eigið fjós rækilega. Og margir þeirra eiga að vera bæði smeykir og vonsviknir við þá skoðun. Hreinlæti og góð hirða er og verður bezta vopn bóndans gegn júgurbólgu. o—o Ég minntist áðan á „aðvífandi“ orsakir að júgurbólgu. Þetta eru alls konar meiri og minni hruflur og skurfur á spenunum. Hið allra minnsta sár á spena getur hleypt (Framhaid á 11. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.