Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 11

Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 27. apríi 1955 D AGUR 11 Lífið í kringum okkur: sgar farnir Hér í blnöinu hafa að undan- förmi birzt fregnir af ferðum far- fuglnnna, eftir þvi sem blaðið hef- ur gelnð nflnð sér upplýsinga um homu þeirrn. I viffbót viff það, sem áffur er sagt. má geta um þetta: Um miffja sl. viku sáust hér örugglega graf- endur og rauðhöfðacndur, cnda ft'éttist úr Þingéýjarsýslu, aff flestar andategundir séu þar komnar. Urn svipaff leyti sást jaðrakan hér sunn- arlega í bænum, hinn 22. apríl sást þúfutittlingur og 23. apríl maríu-' erlitn. Frétzt hefur um hrossagauk í Þingevjarsýslu, og vafalaust rnuri hann hafa sézt hér. Enn mun spó- inn ókominn og óðinshaninn, og svo krían, en hún getur kontið úr þessu hvaðn dág sem cr; sás’t hér fyrst 27- apríl í fyrra. Kristján Geirmundsson er heim- ildarmaðtir um þessar fuglakomur. Auðnuiitllingar leknir að verþn. . Kristján hefur sagt blaðinu frá eftirfarandi: I-Iinn 11. apríl, á 2. páskadag. segir hann, sá ég hreiðurkörlu auðnutittlings í tré í trjágarði hér í bænum. Hafði ég ekki veitt henni athygli í vctur, en gat varla látiff mér detta í lmg að fuglinn va-ri byrjaffuf' á iiVéiffúfgerð svo snemma. Erfitt var að-komast aff hreiðr.inu, svo að ekkert varð af því að ég at- hugaði ]>aff frekar í þetta sinn. Svo frétti ég, að þrjú auðnutittlings- hreiður hefðu fundizt 19. apríl í trjágörffum.. hér. Eitt hreiðrið var ófóðraff aff. innan, annaff var fóffr- að og hið þriðja fullgert með þrem eggjum. Eg fór nú að athuga um hreiðrið, sem ég fann á 2. páskadag og fann fjögur egg í því. Hreiffrið athugaffi ég svo aítur 25. þ. m. og voru þá cnn fjogur egg í því. Hcfur ])\á vcriff fullorpið í ]>aff 19. apríl. Hin þrjú hrciðrin, sem fundust 19. apríl, voru nú þannig: Oféiffraffa ltreiðrið var nú fóffraff aff innan með fjöðrutn, fóðraða hreiðriff var með tveim eggjum og hreiðrið meff |>iem cggjunum enn meff þeim í, og hefur því verið fullorpið í það 19. aprtl. Þetta er aþveg éiven julega snemmt varp hjá auðuutittliugum. sem þé>. verpa sncmma. Eggin cru svona fá af því aff kuldakast gcrffi um þella lcvti. og getur svo fariff, að eggin verði ónýt vegna frosta. Þcgar ég fann hrciðriff á 2. páskadag, hefur fuglinn veriff aff Ijúka viff að gera það, og hefur hann verpt um tiiiffj- an apríl. •£. . Tglsvert er nú unt auðnutittlings- hreiður í trjágörðum hér. Hefur varp þessartufugla aukizt .1 bænunt á seinni árum, þ'g nmn ástæðan aff- allega aukinn trjágréiður í görffum og betri aff.slaða fyrir ftiglana. Dagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). af stað júgurbólgu og verður því að hirðast með mestu gætni og nákvætnni.Mjög hættuleg ernotk un spenabrodda og mjólkurnála eins og t. d. við loftdælingu í júgrið. Hér verður að beita ítr- ustu gætni. Notkun mjaltavéla eykur mjög júgurbólgu-hætluna. Þær eru mjög hættulegir smit- berar og geta valdið stórtjóni. Það er sem sé tilfellið, að alveg heilbrigðir spenar geta smitast án sjáanlegra orsaka, og áðui en varir, getur fjöldi kúnna verið Qrðinn smitaður. Það verður í sí- fellu að hafa stranga gát á sog- hömluþrýstingi (vakuumtrykk) mjaltavélarinnar og fl, að það sé allt í góðu lagi samkvæmt leiðar- vísinum. Hreinsun mjaltavélar- innar verður að vera sem allra fullkomnust. í fjósi, þar sem ínik- ið ber á júgurbólgu, ætti að hafa hjá sér ílát með sótthreins- andi vökva og stinga þar ofan í spena-bollunum á milli hverra kúa. Einnig ætti að þerra júgrið með sótthreinsandi efni á undan mjöltunum. Og yfirleitt verður að krefjast. af bændummikillargætni og athygli í baráttunni gegn júg- urbólgunni. En fyrst og fremst ber að minnast strangasta hrein- lætis í fjósi; því að það er þeirra bitrasta vopn gegn júgurl.ólgu- gerlunum. Eftirtaldar tegundir af þessum ágætu súp- um fyrirliggjandi: GRÆNMETISSÚPA ASPARGUSSÚP A GRÆN-BAUNASÚPA IIÆNSNA-KJÖTSSÚPA Kanpfél ag Eyfirðln^a. Nýlenduvörudeild og útibít. frs'U'tít . Þelta er þá í stuttu máli það’, sem bændum ber að gera gegn júgurbólgusmituninni. Samt er þetta ekki nægilegt til að útrýma smitandi júgurbólgu. Til þess þarf einnig opinberar ráðstafanir, svo að árangur náist. Eftirlit þarf að setja á hvert fjós, hverja kú, til þess að komast að raun um, hverjum aðferðum þar burfi að beita. Fyrst barf sem sé að kynna sér, hvaða gerlategund um sé að ræða, og þá má ákveða, hvort nota eigi kunn meðul, eða grípa til slátrunar o. s. frv. En þetta kostar fé, — offjár, — og einnig menn, sem færir séu að fram- kvæma starf þetta. Fyrst þarf því að stofna rannsókr.arstofu. Hér myndi það reynast alltof kostn- affarsamt í hlutfalli við þann kúa- fjölda, sem hér er í héraðinu. En með þeim góðu flugsamgöngum sem nú eru milli Reykjavíkur og Akureyrar væri ekkert því til fyrirstöðu, að þar væri stofnuð slík rannsóknarstofa. sem síðan sllt landið hefði not af. Að minni i byggju er þetta málefni, sem rík- issfjórnin ætti að beita sér fvrir kostnaðarins vegna og svo fram- vegis. o—o En auk alls þessa þarf mann með dýralæknismenntun til að sinr.a slíku starfi hér um sveitir Það væri hrein blessun fyrir hér. að, ef hér væri dýralæknir til að sinna þessu málefni og mörgum fleirum. Það tjáir ekki að biðja dýralæknir héraðsins að taka að sér að sinna fleiri störfum. Þetta stutta erindi hefur því miður verið samið í skyndi; og var því ekki ætlast til að það flytti sérstaka fræðslu á þessum vettvangi. Eg vildi aðeins gera júgurbólgu-vandamálið að um- talsefni og benda lauslega á, hvað gera bæri því til úrlausnar. Síðan verða menn að rökræða það nán ar við rétta aðila, hverja leið halda skuli og velja. En rækileg verður baráttan að vera, eigi nokkur von að vera um góðan árangur. Þegar eg kem hingað aftur í heimsókn að nokkfum árum liðn úm, vóná' ég: áð 3éflokks mjólk sé algerlega ókunn í Mjólkursam- laginu. □ RUN 59554307 — Lokaf.: I. O. O. F. 2 — 1374298y2 — I. O. O. F. Rb. 2 — 1044278*4 III. Messað í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn kemur. Sálmarnir eru þessir: 510, 687, 220, 681 og 6S5. Syngið sálmaha. P. S. Golfkeppni fer fram á golfvell- inum, sunnudaginn 1. maí og hefst kl. 8.45 f. h. Keppninni verður hagað þannig að farnar verða 3 umferðir a£ litla hringn- um. — Kappleikanefndin. Hjúskapur. Laugardaginn 23. apríl voru gefin saman í hjóna- band af sóknarprestinum í Grund arþingum ungfrú Rósa Árnadótt- ir íþróttakennari frá Jódísar.stöð- um og Sigurður Snæbjarnarson frá Grund. Heimili ungu hjón- anna verður að Jódísarstöðum. Sjötugur varð sl. laugardag Einar G. Jónasson hreppstjóri á Laugalandi á Þelamörk. Hrepps- nefnd Glæsibæjarhrepps hélt Einari samsæti í samkomuhúsi hreppsins. Þar voru honum þökkuð störf hans í þágu hrtpps- félagsins um áratuga skeið. Á af- mælisdaginn sótti hann heim sýslunefnd Eyjafjarðar, en hann hefui' verið sýslunefndarmaður um langa hríð. Mörgum öðrum trúnaðarstörfum hefur Einar gegnt. Hann er maður vinsæll og vel virtur í héraðinu. Kvenfélagið Hlíf þakkar öllum þeim, sem styrktu það við fjáröfl- unina til Pálmholts á sumardag- inn fyrsta, með gjöfum og öðrum framlögum. Brúttó- tekjur dags- ins voru um 18 þúsund krónur, en nettó-tekjur . 16500 ,kr, — Nefndirnar. KFUM lýkur vetrarstarfsemi sinni með almennri samkomu í kristniboðshúsinu Zíon n.k. laug- ardagskvöld kl. 8.30. Fjölbreytt efniskrá, svo sem: söngur, upp- lestur samtalsþáttur. Eirinig verður happdrætti til ágóða fyrir skálasjóð félagsins. Margir vinn- ingar. Allir velkomnir. Sextugui' varð sl. laugardag Hallgrímur Sigfiisson, fyrrum bóndi á Illugastöðum í Fnjóska- dal. Hann hefur átt heima hér í bæ nokkur undanfarin ár. Frá Kvenfélaginu Hlíf, Akur- eyri. í happdrætti innan félagsins komu upp þessi númer: Nr. 263 Brauðrist. — Nr. 4 Náttkjóll. — Nr. 217 Kaffidúkur. — Nr. 281 Púðaborð. — Nr. 300 Konfekt- kassi. — Vinninganna sé vitjað í Gránufélagsgötu 5, niðri. I. O. G. T. St. Ísafold-Fj allkon- an nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánud. 2. maí kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla nýliða. mælt með umboðsm. st., hagnefndar- atriði. Félagar, fjölmennið á fundinn. — Æt. Happdrætti Kvenfél. Framtíðin. Dregið var 25. þ. m. Upp komu þessi númer: 180 Silkidúkur með serviettum. — 220 Skál. — ■ 205 Tertuhnífur. — Vinninganna sé vitjað í verzl. Skemman. Áheit til Æskulýðsfélagsins. — Kr. 100 frá G. B. Kærar þakkir. P. S. Brúðkaup. 19. april voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Sigurveig Bryn- hildur Sigurgeirsdóttir og Páll Jónsson, bónd, Merkigili, Eyja- frði. Séra Pétur Sigurgeirsson gaf brúðhjónin saman. Eyfirðingar í víðavangshlaupi í Reykjavík Á sumardaginn fyrsta fór Víða- vangshlaup ÍR í Rvík fram í 40. skipti. Skráðir keppendur voru 26, en tveir voru forfallaðii og mættu því 40 og luku allir keppni. Hlaupið hófst og endaði í Hljómskálagarðinum og var fjöldi manns saman kominn til þess að horfa á hlaupið, en keppnin var mjög skemmtileg. Sigurvegari varð Svavar Mark- ússon, en næstur varð Kristján Jóhannsson, Eyfirðingur, sigur- vegari í þrem undanförnum hlaupum. Afrek hans er mjög glæsilegt þegar tekið er tillit til þéss, að hann stórslasaðist síðastl. sumar og hefur ekki náð sér til fulls. Stefán Árnason og Haf- steinn Sveinsson, sem voru í þriðja og fjórða sæti, hlupu mjög vel og sigi'uðu marga þekkta hlaupara. Þótt Eyfirðingar sigruðu ekki í sveitarkeppni þessa hlaups, er Steypuhrærivél Vil selja rafknúna steypu hrærivél. Hagstætt verð'. Gisli Magnússon, Sími f>0. Ólafsfirði. það athyglisvert að Stefán Árna- son frá UMSE varð þriðji í hlaup inu, rétt á eftir Kristjáni Jó- hannssyni, og sigraði marga þekkta hlaupara, og eru mildar líkur til að hann hefði orðið ann- ar að marki, ef ekki hefði það óhapp skeð skömmu eftir að lagt var af stað í hlaupið, að Sigurður Guðnason frá ÍR hljóp skakka leið og Stefán, sem ekki hafði haft tækifæri til að kynna sér hlaupaleiðina, fór á eftir honum og lengdi með því hlaupið um 30 —40 metra. Eyfirðingar gleðjast yfir því að Kristján Jóhannsson skuli hafa fengið þann bata, að hann getur nú tekið þátt í íþróttakeppnum, og sigursælir hefðu Eyfirðingar orðið í þessu 40. víðavangshlaupi ÍR, ef Krist- ján hefði í þetta skipti hlaupið fyrir UMSE með sveitungum sín- um. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands sendi 6 menn til keppni í hlaupinu og voru allir keppendurnir frá ungmennafélagi ;sem telur aðeins 20 félagsmenn. Þá er það athyglisvert að allir þessir 6 keppendur eru frá þrem fjölskyldum, sem eiga heima í sama húsinu, Hafnarnesi við Fá- skrúðsfjörð. Hjartanlégav þakkir til allra nær og fjær, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, JÓHÖNNU JÚLÍUSDÓTTUR. Gísli Magnússon. Júlíus B. Magnússon. Kristinn Magnússon.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.