Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. apríl 1955
DAGUR
3
. Ykkur öllum, nœr og jj<xr, sem minntust míh á sextugs- ?
afmœlinu 23. þ. m. með höfðinglegum gjöfum, heilla- 4
skeytum og heimsóknum, fœri ég mínar hjartanlegustu f
þakkir. — Alveg sérstaklega þakka ég nemendum mín- %
um í Öxnadal og Þelamörk. «
HALLGRÍMUR SIGFÚSSON. f
i
I
i
I
I-
'j- "
$ ¥
* Huglieilar þakkir til sveitunga minna, sýslunefndar |
^ Eyjaf jarðarsýslu og allra þeirra er heiðruðu mig d sjötugs ^
íjj. afmceli minu, fccrðu mér góðar gjafir og auðsýndu mér |
% margháttaðan sóma og vinsemd. %
| EINAR G. JÚNASSON. |
^ Laugalandi. ^
-©-f-*-(-Q-tsi(-(-®-fsrt-(-®-fSi:--(-a-fsi(-!-®-f'i'í-!-ffi-fsí:--(-®-fsi';-(-Q-fs>:--(-®-fsrt-(-®-fS!(-(-®-f-*-^-
fst(-(-a-s*-(-a-fsi:-(-®-f'iíí-!-a^sK-^a-í'i*:-!-Q-f'*^®-fs*:-(-®-fs^^-®-fsK^a-s#-!-®-fst(-!-®-
é . . , , <?
r Öllum cetlingjurn og vmum fjccr og ncrr, sem a att- i
rœðisafmMi mínu, þann 16. s.l., glöddu mig með heim- £
sóknum, gjöfum og skeytum, sendi ég alúðarþakkir, og ^
© óska þeim góðs gengis á komandi árum. <•)
%
&
%
|
*
-®-fss-(-®-fst(-(-®-ís&-(-®-ssií-(-®-f'-»'!-®-f-iS-!-s-f'{í-(-®-fsií-(-®-fsi:-!-e-fsií-!-e-fss-(-©-»ss-(-
HÓLMFRÍÐUR TÓMASDÓTTIR
HelgaEelli, Svalbarðsströnd.
TILKYNNING
Þar sem okkur er meinaður rekstur Vörubílastöðvar-
i
innar Akureyri, hefur henni verið lokað. Þökkum við-
skiptin á liðniun árum.
F. h. Vörubílastöðvarinnar.
H. EGILSSON.
Gilbarco-olíubrennarar
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fyrirvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 1860 og 1700.
Sundbuxur
Telpusundljolir
Handklæði
V efnaðarvörudeild.
Drengjasporfskyrfur
einlitar - tvílitar.
V efnaðarvörudeild.
NÝJA-BÍÓ
I Aðgönguruiðasala opin kl. 7—S. i
í Sími 1285.
í kvöld kl. 9:
Hermennirnir þrír !
Sprenghlægileg amerísk
) mynd byggð á sögu eftir
1 Rudyard Kiþling, aðalhlut-
1 verk:
Stewart Grainger
Walter Pidgeon
David Niven
Robert Neivton
Ncestu myndir:
London í hættu
Æsispennandi og hrifmikil
bresk kvikmynd um atom-
vísindamann, er hótaði að
sprengja London með atom
sprengju. Aðalhlutverk:
Barry Jones.
Fljótið
| Mjög listræn og fögur i
I nynd í eðlilegum litum, \
l rerð af snillingnum Jean I
iRenoir, syni hins fræga i
[franska málara, impression- i
i istans Pirre Auguste Renoir I
ig fjallar um líf enskrar fjöl- i
fskyldu, er býr á bökkuin i
i fljótsins Ganges í Indlandi. i
i Myndin er að öllu leyti tek- í
Íin í Indlandi. í myndinni i
ier mestmegnis töluð enska í
Íen einnig sanskrit. Myncfin \
ier byggð á samnefndri met- í
isölubók eftir Rumer Godd- í
i en. — Fáar myndir hafa )
Í Fengið jafnmargar viður- i
i kenningar og þessi mynd. )
•' 'NIHIHmHdlMHmHIINHIKHtlllNIIUIIIIIIIMHlnHlii'
^l■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|I||||||||||||||•||•|,•,,1,11111,1,1,,,11
! SKJALDBORGARBÍÓ
i — Stnii 1073 —
Úrvalsmyndin
\ Læknirinn hennar
i (Magnificent Obsession)
[Stórbrotin og hrífandi ný
íamerísk mynd í litum, eftir
Ísögunni Lloyd C. Douglas,
isetn birtist í Familie-Jburn-
Íalen 1954 undir nafninu
[„Den store Læge“.
Í Aðalhlutverk:
Jane Wyman
Rock Hudson
Barbara Rush.
Í (Sýnd í kvöld og næstu
I kvöld.)
1 iiiiiiiiiimiiiiin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
Gott kvenreiðhjól
til sölu á Reiðhjólaverk-
stæði Hannesar Halldórs-
sonar.
Herbergi
til leigu í Ránargötu 19.
Reglusemi áskilin.
Sími 1719
Frá Barnaskóla Akureyrar
Próf hefjast í skólanum mánudaginn 2. ntaí, og rnæti þá
öll börn, sem orðin voru 9 ára um s.l. áramót.
Fimnitudaginn 12. maí mæti öll börn, sem fædd eru
1948, til lestrarprófs og innritunar í skólanum kl. 1—2
síðdegis. — Geti barn ekki mcctt þarf að tilkynna það.
Skólanum verður slitið laugardaginn 14. maí kl. 5
síðd. — Allir foreldrar eru velkomnir nteðan húsrúm
ieyfir.
Kennsla í vorskólanum hefst mánudaginn 16. maí.
Af sérstökum ástæðum fellur niður hin venjulega
handavinnusýning að þessu sinni.
Sundnámskeið fyrir börn úr 4., 5. og 6. bekkjum hefst
mánudaginn 16. tnaí við sundlaug bæjarins kl. 9 árd.
Mæti þá öll börn úr þessum bekkjum, sem ekki hafa
þegar lokið sundprófi.
SKÓLASTJ ÓRI.
Geymið þessa auglýsingu.
Opið á sunnudögum!
Frá og með 1. maí verða brauðbúðir vorar opnar á
sunnudögum frá kl. 10 f. h. til 1 e. h.
BRAUÐGF.RÐ KR. JÓNSSONAR & CO.
TILIÍYNNING
Þeir, sem ekki eru sérmenntaðir, samanber 4. gr. 8.
lið byggingasamþykktar kaupstaðarins, en óska eftir að
gera húsateikningar til samþykktar bygginganefndar,
verða að liafa sent henni 2 uppdrætti af lnisum og hlot-
ið viðurkenningu nefndarinnar um að þeir uppfylli
þær kröfur, sem gera verður til ,,tekniskra“ uppdrátta.
Ákvæði þessi gilda frá 1. júni 1955.
Akureyri, 22. apríl 1955.
B Y GGIN GAFU LLTRÚI.
Falíeg og ódýr
margar
gerðir
Ullarverksmiðjan Gefjun
Akureyri
' «KHK-(-©-f'*-(-©-í'*-(-S-fS!(-(-®-e*-M3-H!:-!-©-e»-{-©-e-*-e©'e*'(-©-e*-(-e'MÍ-{-©-e»-(«