Dagur - 17.12.1955, Page 3

Dagur - 17.12.1955, Page 3
JÓLABLAÐ ÐAGS 3 einmitt mikið a£ þessu. Oss þykir vænt um, að liverfa aftur til baka og verða börn í hugsun og ályktun. Ef til viJl efumst vér og á stund- um um þekkinguna, er vér höfum aflað oss, að hún sé svo \ iss og ó- skeikul, sem tíðast er talið. Kannski erum vér alis ekki óttalaus um þá menning, scm nútínrinn hefur byggt upp. Það eru athyglisverð orð, sem mannvinurinn mikli, Al- bert Schweitzer, sagði nýlega ein- mitt um þetta efni: „Vcr skulum ckki kveinka oss við að horfast. í augu við staðreyndir. Maður cr orð- inn of urmenni í visindurn og tœkni, cn hefur ekki vaxið að vizku að sama skapi.“ Er það þá svo undarlegt, þó að nútímamanninn grípi endrum og eins sú löngun að hverfa frá öllu þessu — og vcrða aftur barn? Ferð- ast á ný um þann heim, þar sem öryggi og traust ræður í óttans stað og öllu er li ítt, öllu er óhætt? Og hver á ekki sínar áhyggjur og sína liarma? Hver fær ekki í baráttu Hfsins einliver þau sár, fyrr eða síð- ar, er illa hafast við og seint gengur að gróa? Þá er gott að geta horfið til baka og staðið aftur í þeim sporum, þar sem hlý og ástúðleg hönd strauk tár- af vanga og eitt lruggandi orð breytti sorg í gleði. Þá er gott að geta farið að eins og þjóðskáldið, sem minntist bernskujólanná, lát- lausLi og fögru, og sagði: „Lát mig horfa á litlu kertin þín: Ljósin gömlu sé ég þarna mín! Eg er aftur jólaborðin við, ég á enn minn gamla sálarfrið!" En livers vegna konia jólin þessu til leiðar? Hvers vegna tekst þeim, einum alh'a daga, að hverfa sjálfri rás tímans og snúa oss þangað á ný, mönnunum, sem vér komum kannski sjaldan eða aldrei annars, utan af vorum hversdagslegu leið- um, burt frá því, sem vér að jafnaði erum háð og bundin og ofurscld, — og gera oss aflur að börnurn 'i Ég var einhvers staðar að lesa það um jóljn, að bcrnskuminningar vor- ar og jólaboðskapurinn sjáifur Væri svo nátengt og samgróið í vitund vorri, að erfitt væri oft að greina þar í milli. Þetta cr auðvitað’ hverju orði sannara. En hver einasta jólaminn- ing, sem geymist í huganum, helg og dýrmæt, er í einhverri snerting við jólin sjálf og það, sem þau í rauninni þýða. Og, þegar vér þcssa bfessuðu daga verðum aftur börn, er það ekki ein- göngu vegna þess, að vér köllum fram minninguna um vor eigin bernskujól, og þá, sem gerðu oss þau svo ógleymanleg og unaðsrík. Vér forum alla leið til hinna fyrstu jóla. Vér nemum staðar við jötuna í Betlehem ogþar cr litið bárn. Oss Iangar til að eignast þessa hátíð nteð því. Vér vitum, að annars eru í raun- inni engin jól. En vér finnuin, að þetta er ekki hægt, ncma ganga fram í sakleysi og hreinl'eika ogauðmýkt, nema leggja frá oss þau vopn og þær lilífar, sem einkenna oss oftast úti í umheiminum og baráttu hans. Öðru vísi er ekki hægt. að nálgast það, sem heilagast er af öllu heilögu. Því að jötubarnið er sjálfur drott- inn kynslóðanna, konungur sann- leikans og kærleikans og friðarins á þcssari jörð. Og frammi fyrir honum stoðar ekki það, sem oftast er talið til mestrar vevðfeika og upphefðar, ekki þekking vor og l'rami, ekki vald né vegsemd, ekkert af þessu, sem er stærst í heimsins augum. Erarn fyrir liann stígum vér hljóð- lát og bljúg með vora tómu, titrandi hönd. Fram fyrir ltann komum vér eins og vér erurn, en ekki eins og vér sýmnnst vera. Ef til vill með byrði lmgaraíigurs og kvíða, sektar og syndar. En fyrst og fremst cins og börn: í einlægu trausti þess, að hér, og aðeins liér, sé öllu óhætt, hér séum vér loksins fullkomlega örugg og getum glaðzt og fagnað af hjarta. „Ncma þér snúið við og verðið cins og börnin, komist þcr alls ckki inu í himnariki,“ sagði hann sjálfur, sem vér tignum og tilbiðjum á hverjum jólum. Hann setti barnslundina, bams- Imgarfarið öllu ofar, setti það jafn- vel að skilyrði liinna æðstu gæða, sem oss er ætlað að ná nokkurn tíma. Það er gott að vér minnumst þess nú. Samtíð vor er stórlát og ýmsurn mun finnast, að hún utn margt hafi kennt oss að leggja niður barnaskaþ- inn. En gátum vér þess allt af, að barnseðlið' í vorri eigin sál er þó vor dýrmætasta eign, og glötuni vér Jjví, gagnar oss ekkert það, sem heimurinn gcfur? Með varðveizlu þess og geymd æfilangan dag, erum vér hins vegar stöðugt að vaxa f því góða, sí-fellt að færast nær því takmarki að vera í raun og sann- leika born himneska föðurins, hæf fyrir himin hans. Látum þessi jól hjálpa oss til að skilja þau sannindi sem bezt. Tök- um þátt í gleði þeirra, sem fagna þessari iiátíð af mestum innileik og í mestu sakleysi. Og hverfum aftur, hver og einn til sinnar eigin bernsku, þegar „Ljós var Ijós og mér lýsli Guð.“ Því það er þannig sem liinn sanni friður og hin sanha gleði jólanna stígur niður til vor og fylgir oss áíram inn í nýtt ár og nýjan tíma, hvar sem sporin liggja og livernig sem hin ytri kjör vor annars verða. Friður og gleði hans, sem einn er heilagur og blessaður urn alclir. Gleðileg jól!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.