Dagur - 17.12.1955, Qupperneq 16
I
I
1
t
I
I
i
I
I
t
i
I
I
I
I
I
I
I
i
I
i
I
i
i
1
i
V.r
I
I
i
i
1
I
I
Gömul kvœði og vhur
Jón Jónson var fæddur að Mýri í tíárðardal 4. september
1851. Foreldrar hans voru Jón Ingjaldsson, bóndi á Mýri,
og kona lians, Aðalbjörg Jónsdótir, Sigurðssonar á Lundar-
brekku. Arið 1879 gekk liann að eiga Kristjönu Helgu Jóns-
dóttur, Rögnvaldssonar, frá Leifsstöðum í Eyjafirði. Jón hóf
þá buskap á Mýri og bjó þar til 1903, cr hann fluttist tfi
Ameríku með öll börn sín nema tvær dætur, en þau voru
alls 12. Þá var Jón orðinn ekkjumaður. — Arið 1899 ‘kom
upp taugaveiki og barst lnin í Mýri, og veiktist allt fólkið,
15 manns. Veikin var væg á flestum, en úr henni dó vinnu-
kona, sem hjá þeim var, og Kristjana 12. apríl árið 1900,
efir Jöng og ströng veikindi. — Eins og fyrr segir, fluttist Jón
til Ameriku árið 1903. Áður voru tvö börnin larin til frænd-
fólks síns, móðursystur sinnar og manns hennar. Jón stund-
aði fyrst búskap, en síðan var hann hjá börnum sínuin. Hanu
mun ætíð hafa verið sem útlagi Jtar í landi og kvalinn af
lieimjrrá. Jón Jónsson írá Mýri — eins og hann skrifaði sig
ætíð — fékkst nokkuð við ritstörf, bæði í bundnu og óbundnu
máli. Nokkuð af Jjví, sem eftir hann liggur á Jtví sviði, birt-
ist í blöðum og tímaritum vestan hafs, en ekkcrt hefur birzt
eftir hann hér heima. — Hér birtast kvaiði cftir Jón og fá-
einar stökur.
ALDEYJARFOSS
(1889)
Sífellt hugur hingað leitar,
liátt að örælanna rönd.
Tignum öldung æskusveitar
enn skal rétta vinarhönd.
Sjá, hve tímatönnin bitra
tuggið hefur prýði lands;
iinna blágrýtt bergið titra
beint á móti ásýnd hans.
Fljót í einu falli brunar
fram af bergi, lrvítt sem snær;
sunnar fram úr bergi bunar
blárra linda straumur tær.
Líkt: og indversk hofahvelfing
hinum megin bergið er.
Háleit unun, engin skelfing
anda mannsins gripur hér.
Fyrrum var hér frjósemd mesta,
foldu Jjakti gróðurskart;
nú er liorfið bhhnskrúð bezta,
bergið eftir stendur iiart.
Tíminn vinnur súlna salinn
seint, Jrví bygging hans er trú.
Þegar Bárður byggði dalinn,
berg og foss var líkt og nú.
Hér Jrótt íslands æskublómi
ekki brosi vorri sjón,
tigins öldungs afl og ljómi
oss að nokkru bætir tjón.
Kenn oss, foss, Jiitt fjör og hreysti,
frá oss deyfðar mókið hrek,
svo vor aldrei svefninn freisti,
sanna frelsis löngun vek.
Á SUMARDAGINN FYRSTA
(1915)
Kom blessað, þú skínandi skrúðbúna vor,
í skapandi guðdómsins nafni,
og vektu í sálum Jrað sjálfstæðisþor,
að sundrung og mannvígum hafni.
A íslenzkri hátíð ég ávarpa Jrig
og alla, er feta J)inn blessaða stig. _