Dagur - 17.12.1955, Side 25
JÓLABLAÐ DAGS
25
góður í málura, t. d. frönsku, en
stærðfræði gekk raér ill'a við.“
,,Ty e il e silvúpl'e-vúala, sjönöse
pa — ha ha lia!“
,,Ég skil yður ekki,“ segir kisi, og
liann virðist vera hættur að mala.
„Nei, það er kannski ekki von,
að þér séuð up to date í frönsk-
unni, því að þér hafið sjálfsagt ekki
tal'að hana síðan í 6. bekk. Allt í
lagi. En hvað gerðuð þér svo að
lífsstarfi yðar?“
,,Veiðar.“
„Já leinmitt. Og hvað veidduð
þér, með leyfi að spyrja?“
„Rottur og mýs.“
„Datt mér ekki í hug! Já, þetta
er mjög gaman að lveyra. Og hvað
gerðuð þér svo við veiðina?"
„Át harva.“
„Grunaði ekki Gvend- Já, svo að
Jvér hafið blátt áfram lagt yður
þessi dýr til munns?"
„Víst gerði ég Jvað.“
„Hvílik lyst! — Afsakið. — Jæja,
og hvenær genguð þér svo í hjória-
bandið?“
„Ég hef aldrei kvænzt.“
„Nei, er Jvað? Auminginn. F.n
])ér hafið þó auðvitað 'haft auga
fyrir kvenlegri fegurð, þrátt fvrir
Jrað?“
„Hafði ég víst.“
„Þessu bjóst ég við. Ég sá Jvað á
glampanum í augunum á yður.
Viljið þér nú ekki segja mér frá
fyrstu ástinni yðar.“
„Það er mér óljúft, Jvví að ykkur
mennina skortir bæði skynsemi og
hjartalag til að skilja slíkt.“
„Osussu nei, látið mig bara
h'eyra.“
„Ég skal þá segj'a yður dæmi um
skilningsleysi ykkar mannanna.
Fyrir um Jvað bil tveim árum var ég
ástfanginn í bröndóttri læðu, yndis-
lega fagurri. Augun voru gulgræn
og dreymandi, feldurinn silkimjúk-
ur. Eitt kvöld sem oftar heimsótti
ég hana. Við stóðum á húströppum
bakdyramegin, hölluðum svolítið
uridir flatt og horfðumst í augu. Ég
söng til hennar:
Yndislega,mjúkfa’tta elskan mín-
Mig langar til að strjúka veiðihár-
unum við kinnina Jvína og nudda
hausnum upp við vangana þína,
einasta ástin mín.
Hún söng til mín, lvrosleit og
hýr:
Flsku karlinn minn myndarlegi,
sterki og stælti! Þii hefur drepið
fleiri mýs og rottur en nokkur ann-
ar, og Jvú ert líka svoagalega sætur.
Til ejlífðar er ég jvín.
Svo hófum við tvísönginn. Það
var yndislegt vorkvöld, og hreinir
tónarnir bárust út í tært loftið. Við
sungum lvæði sama textann: Fg
elska Jvig.
Fn allt í einu opnaðist gluggi, og
kaldri vatnsgusu var dembt ofan á
okkur. Þá var Jvví ástarævintýri
lokið.
Þannig eru mennirnir."
„Jahá, jvetta var nú sorglegt at-
vik. Já, satt er Jvað, að ýmsum hefur
aldrei verið gefið söngeyra. En stú-
dent hefur Jvað áreiðanlega ekki
verið, sem liellti á ykkur vatninu,
ekki trúi ég Jvví.“
„Nei,“ segir kisi, „að vísu ekki.
Þetta var gagnfræðingur eftir nýju
fræðslulögunum, ég komst að því
seinna.“
„Jahá, Jvví trúi ég mæta vel. Fn
hvernig líkar yður að öðru leyt-i við
okkur mennina?“ ,
„Svona, svona. Mér líkar nú
fremur vel við ykkur, en ég ber
enga virðingu fyrir ykkur. Röddin
í ykkur er Ijót, vöxturinn klunna-
legur og hreyfingarnar stirðbusa-
legar. Það er lvrein undantekning,
að nokkur ykkar sé með veiðihár.
Þar að auki er lyktin af ykkur af-
leit. — Fn Jvetta venst.“
„Einmitt þ’að. Jahá, þetta var nú
mjög athyglisvert. En hvernig líkar
yður við heimilin okkar?“
„Þar er nú yfiríeitt gott að vera,
einkum þar sem hlýtt er í eldhús-
unum. En svo er í stofunum ein-
hver kassi, sem framleiðir hin
furðulegustu liljéið, og Jvar er ekki
verandi."
„F.r Jvað satt? Líkar yður ekki vel
við útvarpið? Skiljið þér ekki
hl jómlistina?“
„Nei, hún er mér óskiljanleg og
andstæð. Það er aðeins seint á laug-
ardagskvöldum, að ég get 'hlustað
mér til ánægju. Þá heyri ég hljóð,
sem ég' kannast við.“
„Það var nú einkar ánægjulegt
að lveyra. En með leyfi að spyrja,
hafið þér lent í slysi? Ég sé engin
eyru á yður.“
„Nei, ekki var það nú beinlínis
slys. F.g er búin að vera svona síð-
an ég var í 4. lvekk. Okkur var
kennt bókhald, og í einhverjum
'fyrsta tímanum var kennarinn -að
skýra fyrir okkur eitthvað sem héti
að saldera, og Jvá visnuðu af mér
bæði eyrun — og reyndar af fleir-
um.“
„Mikil skell ing! Það var n 11 sorg-
legt. En svo að við snúum okkur
aftur að skólanum, finnst yður, að
stúdentsmenntunin hafi hjálpað
yður mikið í lífsbaráttunni?"
„Já, já. Mjög mikið. Á meðan ég
kunni utanbók'ar röð og tímatal
dönsku konunganna, Jvá Jvurfti ég
ekki annað en Jvyl ja nöfn og ríkis-
stjórnarár 5—6 jveirra, Jvá steinleið
yfir allar rottur, sem voru í nánd og
á hlýddu. Enn sterkari áhrif hafði
Jvó ein'hver fjölrituð íslandslýsing,
sem við áttum að læra. Ef við Jvuld-
um úr henni, var varla nokkur
rotta, sem lifði það af.“
„Já, þessu get ég trúað. Vald
menntunarinnar er mikið. Jæja,
svo langar mig aðeins til að spyrja
eins að lokum. Hver.nig farið þið
kettirnir að því að mala?“
„Við höfum ofurlitla kvörn í
efri gómnum,“ segir segir kisi, um
leið ag h'ann stendur upp og teygir
úr sér. — „Við snúum henni með
tungunni.“