Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 27

Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 27
JÖLABLAÐ D AGS 27 Tjald lieimilisfólksins á Sogni. gólf og staðnærazt fyrir dyrunum. Að lokum tókst \v> að Jinika til rúm- inu og opna hurðina og bjóst fólk nú við að dfengurinn væri nær sturlaður af hræðslu inni í herberg- inu. Það reyndist þó ekki svo, því hann lá enn í rúmi sínu og steinsvaf og liafði ekki orðið var við neitt óvenju legt. í húsinu Sæland var húsfreyjan, Sigurlaug Sölvadóttir, að sýsla í eld- liusinti, en húsbóndinn, Sveinbjörn Vigfússon (dáinn 1959), lá á dívan í stofunni, þegar húsið tók að hrist- ast. Þau lögðu bæði af stað til dyr- anna, en augnabliki síðar steyptist stór og mikill kolaofn yfir dívaninn og um leið og Sigurlaug hljóp út um dyrnar, féll hún endilöng fram á hlaðið. Hún hafði dottið um kvistsofninn, sem fallið liafði ofan á hlaðið á undan þeim. Sigurlaug liljóp síðan norður fyrir húsið, þar sem sandkassar drengjanna voru og þeirra eftirlætisstaður. Þar lá þá hússtafninn að miklu leyti í nokkr- um stórum stykkjum, en drengirnir voru, sem betur fór, hvergi nær. Þeir höfðu sköijrmu áður hlaupið ylir veginn og voru þar að leik. Þessir og þvílíkir atburðir gerð- ust í flestum húsunr, því þegar svo óvæntir og óvenjulegir hlutir ger- ast, ratar lrversdagslegt fólk í hin furðulegustu ævintýri, og er þá undir hending konrið, hver sögu- lok verða. • Mér -vildi svo heppilega til, að engin slys urðu á mönnunr og skall þó lrurð nærri hælunr víða, eiris og dæmin sýna, seqr lrér hafa verið til- færð. ; Þessi dagur leið.að kveldi eins og aðrir dagar. Var þá tekið að búast undir nóttina og háttuðu margir það kvöld við aðstæður, sem þeim nryndi hafa þótt næsta lygilegar, hefði því verið spáð fyrir þeim um nrorguninn. Hér á Tjörn var búin upp heljar- nrikil flatsæng úti undir kirkju- garðsvegg, og þar svaf allt heimilis- fólkið næstu sex eða sjö næturnar. Það kom sér því vel, að góðviðrið hélzt allan þann tíma og konr aldrei dropi úr lofti. Ekki var þó ævintýrunr dagsins lokið fyrir nrér. Svo var mál nreð vexti, að unr daginn, þegar kúm var lrleypt út og kálfunr með, hafði okk- ur láðst að viðhafa þá sjálfsögðu varúð, að hafa langt band á kálfun- unr eða tjóðra þá sem skynsamleg- ast er. Nú er það svo unr marga kálfa, að þeir eru haldnir þeirri ónáttúru, að segja skilið við það iitla vit, senr þeinr er annars getið, þegar þeir konra í fyrsta sinn út undir bert lof-t og sjá lreinrinn. <-r Þannig fór unr einn kálfinn okkar’i. Hann ærðist, þegar hann konr út og tþk á rás eitthvaði út í buskann og lrafði enginn lraft rænu á að líta ellir honum unr daginn,- En und'ir nóttina runrskuðu nrenn \ ið sér og minntust þess, að kálfurinn var ófundinn. Var ég sendur að leita hans, en í för nreð nrér slóst Maron jafnaldri nrinn á Ingvörunr (Maron Pétursson nú bóndi í Asgeirsbrekku í Skagafirði). Voir bráðar rönrbuð- unr við á kálfinn í þiifnaskorningi niðri á túni. En ekki hafði lrann fyrr orðið okkar var, en lrann spratt ujrjr og þaut eins og kólfi væri skot- ið í beinustu stefnu burt frá okkur. Og þar senr ekki konr til mála að breyta steínunni, stakk lrann sér beint í tjörnina, senr bærinn dregur nafn af, en hún var nú orðin stærð- ar stöðuvatn. Síðan synti hann rit á dýpið. Við félagar litunr svo á, að kálfurinn væri í bráðri lífshættu og nú gæti ekkcrt bjargað nema snör lrandtök. Við köstuðunr því ein- hverju af klæðum okkar og lögð- unrst til sunds á eftir kaula. En þeg- ar við lröfðum synt langt lit í ís- köldu leysingavatninu, tók káliur- inn á sig stóran sveig og sneri síðan til sanra lands og skreið nú furðu- lega hratt. Unr leið 'og lrann kenndi grunns'tók liann ídtur'áprettinn og stefndi' nú'til. fjafls og isást aldrei þanrar. iiUönguí síðáí náðum við bjöfgúnarmen n n iii r i svo landi hrakitir og kakfir bg. þóttbökkar för allháðuleg orðin. En seinna um nóttina vann ég þó annað afrek að þessu sinni á sviði andans. Eg lrafði einhvern veginn ekki skap í nrér til að taka á nrig náðir. Þess í stað tók ég hj'ólið nritt góða og þeysti á því aftur og franr um veginn og gerði alls konar æf- (Framhald á blaðsíðu 40.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.