Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 15

Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 15
JOLABLAÐ DAGS 15 strax á morgun. Ætli þeir að láta sína þrjá baggana ltvor, því að þyngra sé líklega tæpast rétt að hafa á sleða, og nú vonist hann til að fá lijá mér þrjá bagga og að ég flytji Jretta með þeim á mínum hesti og sleða. Megi Jretta alls ekki dragast, Jrví að óvfst sé hve lengi ísinn' verði l’ær liestum og sleðum. Er ekki að orðlengja Jrað, að ég lpfa hvorutveggja, heyinu og flutn- ingnum, og verður það sannnál okkar að leggja eldsnemma af stað daginn eftir með 3 hesta og sleða yfir Hríseyjarál, sem mun vera tal- in ein vika sjávar, og verði Jrví allt að vera tilbúið undir ferðina í kvöld. í grárri morgunskímunni daginn eftir koma jjeir Vilhjálmur og Jti- líus og er ég þá tilbúinn að slást í Jjessa einstæðu för. Er greitt ekið Þá skall hurð nærri Iiælum. ti] Dalvíkur og þegar lagt út á ís- inn. En um það leyti er birti af degi, hefur Júlíus orð á Jrví, að hann telji veðurbreytingu í nánd, bæði sé veður lilýrra en verið hafi og skýjafar annað. En ekki var svo frekar um Jrað rætt. .. Var áfram haldið svo greitt sem verða mátti, enda var nokkur slóð eftir fólk á ísnum glögglega mörk- uð og mátti segja að við fylgdum henni að mestu. En er við komum á mitt sundið, eða svo, dimmdi að með slydduél af suðaustri, og reynd um við þá að herða ferðina svo að heyið Ijlotnaði sem minnst. En öllu reiddi vel af og í hend- ur Þorsteini komst heyið óskemmt. Var hann hinn ánægðasti og þótti bæði gagn og tgaman að fá liey úr landi á Jrennan einstæða hátt, og vildi endilega fá okkur inn lí! sín, Jjví að kaffið svo að segja stæði á borðinu. En nú var kominn asi á VilhjáJm á Bakka. Hann aftók með öllu að stanza stundinni lengur, velti bÖggunum af sleðunum í skyndi og yrði Þorsteinn að koma þéim fyrir, hér væri enginn tírni fyrir Jjá að slóra, af stað skyldu Jreir tafarlaust, og vorum við allir sam- mála um Jrað. En Jjess bað Þor- steinn, að hann rnætti saga sundur dauðan liijfrung. er Jjar lá og Jrann hafði náð í, vök daginn áður, og skyldum við eiga sinu þriðjunginn hver. Þetta létum við eftir honum, enda gekk það fljótt, og eftir fáein- ar mínútur vorurn við komnir út á ísinn. En nú brá svo við að við fund- um fljótlega breytingu á ísnurn. Hann varð brátt rneyr eftir Jjví sem méir hlýnaði ií veðri. Að vísu var <mn allcjimmt í loftimg slydduliréyt- ingur, on ijiói minniteh verið liafói. En færið á ísnum var að'. spifksti, liestarnir ,óðiv elginn l ogukrapið í hófskegg er lengrá leið. Við geng- um með þeim, vildum livorki sitja á Jjeim eða sleðunum. Og satt að segja held ég að okkur hafi ekki Jjótt útlitið gott, Jjótt enginn hefði orð á því. En er rúmlega var hálfnuð leið- in, svipti hann af sér Jiokunni og slyddunni, og var nii allt í einu kominn sunnanvindur, — mara- hláka. Og um Jjað bil 1 sáum við Sfóra vök út af Hálshorninu. Var þá ekki um annað að gera en að krækja norður og vestur fyrir hana og tafoi Jjetta okkur nokkuð. Og er við höfðum komizt fyrir hana var tekin stefna beint upp á sandinn austan við árkjaft Svarfaðardalsár. Og nú var hert á hestunum sem mest mátti og reynclum við að hafa allgóðan spöl á milli okkar, Jjví að satt að segja munum við allir hafa búizt við að ísinn brysti Jjá og Jjeg- ar undan Jjunganum, og var þá helzt að láta hann koma á sem stærst svæði. Og landið nálgaðist, við hertum á hestunum, Vilhjálm- ur var fyrstur en ég síðastur. Og er að skörinni kom var allur ísinn laus frá landi. Vilhjálmur steypti því hesti og sleða í Sjóinn og komst heilu cjg höldnu í land og við á eftir. En svo mikill hraði var á ísn- um, þegar hánn var laus við land- ið, að sjórinn tók aðeins í kvið á hesti Vilhjálms en í taglhvarf á mínum hesti sem síðast fc'jr fram af skörinni. Svo mjög skall hurð nærri hæl- um í þessari mestu svaðilför, sem ég hefi farið um dagana. Er upp á sjávarkambinn kom stönzuðum við og undum sjó úr fötum okkar. Það var ekki löng. stuncl. En er við héldum af stað var ísinn kominn langt frá lapdi. Qg er við komum veStur á Ilrísa- höfðann, igegnt Árgerði, sein ær ekki Iangur,sp<jlur, var éngan, ís-að sjá á Dalvíkinni, íog-ekki fyrr en út méð Júyjarhölmn, ]>. e. yzta enda Hríseyjar. Svo ótrúlegur hraði var á honum, enda var Jjá kominn hvass og hlýr sunnanvindur. „Þvílík guðsmildi“. Þetta mun- um við oftast hafa sagt, Jjremenn- ingarnir, Jjegar á þessa för var minnzt. Og nú finnst mér eins og hin æðri máttarvöld hafi beðið eft- ir okkur með ísinn, svo að við kæm- umst í land. HALLBOR SIGFUSSON frá Gnind segir frá:, og sleáa yfir Hríseyjarál

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.