Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 41

Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 41
JÓLABLAÐ DAGS 41 r r ARNÞOR ARNASON: SkáldiS á Frohusteini ÉG HRINGI clyrabjöllunni einu sinni — tvisvar, og í þriðja sinn. Enginn kemur til dyra, en ég sé Ijós í gluggum beggja vegna og Iieyri hástemmda útvarpstónléika, endurtekna hljómsveitardagskrá frá endurteknum hljómleikum. Ég gríp í hurðarhandfangið og hurðin er ólæst, svo ég opna. Hressi- leg rödd berst úr Iiérberginu hægra megin: Hvern andskotann ertu að hamast í dyrabjöllunni? Geturðu ekki komið hingað eins og venju- legur heimagangur? Ég gertg á hljóðið með hálfum huga. Á stól við borðið situr gráhærður, gier- augnamaður með pípu í munni og hálfbundna bók í hendi, og blaða- og bókadót allt í kringum sig í þögulu reiðileysi. Ég býð gott kvöld, kynni mig, og hann sig. Svo verður þögn. Hann lítur í kringum sig, tekur bókahlaða af stól, setur á gólfið og segir síðan: Sæti. Ég hélt þú værir Haraldur. Við tölum íslenzku hvor við annan og höfum uppi létt hjal þegar fttnd- um ber saman. Misskilningurinri er lciðréttur og fyrirgefinn og ég segi erindi rnitt: Yiðtal við skáldið á Froðu- steini. Mikið var, segir hann. Á þáð að vera venjulegt viðtal, þú hafir orðið en ég fái að skjóta áð orði eða setningu, svo að það gleymist ekki að ég sé við? Ætli jrað verði nú ekki að vera eftir samkomulagi, þannig að báðir megi vel við una? Annars mundi ég kjósa að leggja fyrir jrig nokkrar spurningar. Hvaðan ertu, og hvers vegna kall- arðu húsið þitt Froðustein? Froðusteinn er nafn mitt :i vikjí. Hann er gosefni, sem flýtur á vatni og berst með vindinum, og hingað hefur mig borið og rekið. Ég er Mý- vetningur í marga ættl'ði og það er eldbrunnin sveit. Svo hefur þú séð jtað á prenti, að jreir séu montnir í betra lagi og miklir á lofti, svo jrú skalt ekki hnepþa frá jrér slagkáp- unni. / Og þú ert bróðir Þuríðar í Garði, sem allir jrekkja. Því má nú bæði neita og játa, því að í skírninni hlaut luin Þnrnnafn- ið, sem varð á Jreim tíma hneyksl- unarefni — og cr bað enn. Og ]m ert skáld eins og hún? Því má nú bæði neita og játa. Fg er skáld fyrir mig, og jiað er mest um vert. Annars er rím og laust mál ríkt í ættinni, og úr fortíð má þar nefna Stephan G. og Benedikt Gnöndal. Og þegar ég var strákur í fýlu sagði heimilisfólkið: ,,Nú ertu eins og Benedikt frændi Jrinn,“ og sýndi mér myndina af honum tví- tugum í bókinni: Benedikt Griin- dal áttræður. Annars erum við vcnjulegt báéridáfóJk, 'néma í ö’ðr- um augnakrókntim, ei* svoJítiH 'fior-, kippur —■ skopskynið,: ;sem • ekkert; getur látið í friði. án þess að vkja þftð og gcfa Jnd glaðlegri. bl;e — blása af þyí 'hversdágsfykið. Og hvenaqr ertu nú fæddur, spyr ég? Jafn gamall ráðherradómi á Is- landi, og þá var hann bara einn og þótti nóg. Nú eru Jreir sjö og f i færri en vilja. Eg hef sem sagt. ekki náð miðjum aldri, samkvæmt nýj- asta gæðamáti, ]r\ í sveitungi minn, nú öðrum eldri, er Jtað. Annars heldur surnt kvenfólk að ég sé orð- inn sjötugur, og eiga þær ekki alltaf síðasta orðið. Mér er Jretta við- kvæmt mál og lítt skiljanlegt, því mér finnst ég yngjast með hverju ari og verða vitlausari og vitlausari. Og ekki er Jretta vegna þess að ég beri utan á mér virðuleik ellinnar. Maður eins og þú, kominn á Jjennan aldur hlýtur að eiga mikið í handriti. Ekki veit ég hvað þú kallar mik- ið og hvað lítið. Fkki er Jjað p:kk- að :i ritvél. Fg á eitthvað af skrifuð- um skruddum uppi á lofti, frá gamalli tíð, stðan ég tók sjálfan mig hátíðlega. Nú cr Jretta í snepliim hingað og þangað, livar sem auga á festir og fingri er drepið. Mér \'a::ri nú þökk á að fá að heyra eitthvað af Ijóðum Jrirtum, áður en Jsessu samtali lýkur. Þú, segir hann og leggur í Jrað sérstaka merkingu, lítur :i mig í fyrsta sinn og sérð að það er langt í land að ná miðjum aldri. Líklega er viðkunnanlegra, samkvæmt er- indisbréfi, að hryggbrjóta Jiig ekki alveg. Svo opnar hann nokkrar skúffur og grípur höndum í nokkr- ar hillur, og fyllir borðið af blað'a- drasli. Þetta eru sneplar í öllum litum, árituð umslög, bókaspjöld, saurblöð, umbúðapappír, skrif- pappír og jafnvel vánluisablöð. Svo hófst lesturinn og ég er hon- nm gleymdur. Með Jmngum og fullum rómi flytur hann ljóð sín, gamanbragi, lausavísur um eitt og annað, hástenrmdar náttúrulýsing- ar, brúðkaupskvæði, brunavísur og gtaf 1 jóð. Svo hættir hann skyndilega, sóp- ar öllu til hliðar í tóman skókassa, lítur á mig og segir: Þetta er víst nóg handa Jrér. Þú situr eins og dáleiddur hani og reykir sígarettu. Fg Jrakka lesturinn og lýk lofs- orði á, og til lrekari áherzlu segi ég: Þú ættir nú að gela út, Ég’er viss

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.