Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 2
tSmáau$lvsini(ar Húsnæði Sala Bifreidir Ymislegt Bifreióir Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrir 15. júní. Upplýsingar í síma 22460 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23323. íbúð óskast. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu í eitt ár. Upplýsingar gefur Heimir Ingi- marsson í síma 24886. Okkur vantar 3ja herbergja íbúð frá og með 1. júlí n.k. Uppl. í síma 24886 eftir kl. 17.00. 2ja herbergja íbúð' í Tjarnar- lundi er til sölu. (búðin er vel með farin. Upplýsingar í síma 22057. Barnaöæsla Óska eftir 13-14 ára stútku til barnagæslu eftir hádegi. Sími 25395 f.h. Barnfóstra óskast, 13-14 ára. Tvö börn eins og þriggja ára. Upplýsingar í síma 22266. Barnfóstra óskast til að vera úti með átta mánaða og tveggja ára drengi í júní og júlí og gæta þeirra hálfan daginn frá 1. ágúst. Búum í Lundahverfi. Upplýsingar í síma 24670. Vantar 12-14 ára barngóða steipu til að gæta barns á fyrsta ári í sumar. frá kl. 1-7. Upplýs- ingar í síma 25583 eftir kl. 19. Ég er 14 ára og mig vantar vist í sumar. Allan eða hálfan daginn og líka á kvöldin. Er vön. Upplýsingar í síma 24421. Trilla tll sölu. 1,7 tonn að stærð, með Volvo Penta dísel- vél og stýrishúsi. Upplýsingar í síma 33128 eftir kl. 19. Flmm vetra hestur og þriggja vetra meri til sölu. Á sama stað er Peugeot díselvél árg. '76 ek- in 40.000 km. Upplýsingar í síma 61183 í matartíma. Hjónarúm til sölu með því sem næst nýjum dýnum. Uppl. í síma 23181. Tll sölu tvíbreiður svefnsófi. Upplýsingar í síma 22496. Jarðýta til sötu. International TD 8b, smíðaár 1980 með hallabúnaði á tönn, notuó um 1500 vinnustundir, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Nánari upplýsingar gefa Sigfús Þor- steinsson í síma 96-63150 (ut- an vinnutíma í 96-63151) og Magnús Stefánsson í síma 96-32122. Lítil eldavél til sölu í Norður- götu 15. sími 25861. Trilla til sölu, 3,5 tonn, með dýptarmæli og þrem rafmagns- rúllum. Uppl. í símum 21450 og 24535. Stórt hjólhýsi (16 fet) með jafn stóru fortjaldi er til sölu. Húsið er með ísskáp, WC og inn- byggðu litlu grilli. Uppl. í síma 24107 kl 12-14. Tapaó Tapast hafa eitt þúsund krónur á leiðinni frá Löngumýri að kjörbúðinni í Grænumýri eða í búðinni. Skilvís finnandi hafi samband í síma 22896. Fund- arlaun. Díselvél úr Landrover ásamt gírkassa og millikassa til sölu. Keyrð tuttugu þúsund eftir upp- tekt, einnig nokkur Volks- wagen dekk á felgum af eldri gerð og framhásing undan Willys árg. ’46. Uppl. í síma 61526. Wartburg station árg. 1979 er til sölu. Bíll í toppstandi. Selst á mjög góðu verði við stað- greiðslu. Sími 22023 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Peougot 604 De luxe til sölu, sjálfskiptur. Ekinn 42 þúsund km. Upplýsingar á Bílasölunni við Tryggvabraut. Til sölu er bifreiðin A-3002 sem er Mazda 929 station. Bifreiðin er ekin 34000 km, árgerð 1978. Þetta er bíll í sérflokki: Stereo útvarps- og kasettutæki, drátt- arkrókur með rafmagnstengli. Auk þess gætu 4 nagladekk fylgt. Upplýsingar í síma 22392 eftir kl. 18. Birgir Björn Svavarsson. Honda Accord '78. Upplýsingar í síma 25914 eða í fiskhúsi KEA. Bifreiðin A-397 er til sölu. Bif- reiðin er Lada Sport 1979. Upplýsingar gefur Herbert Jónsson í síma 23330 eða 24205. Austin Mini 1975. Má greiöast með 2000 kr. greiðslum á mán- uði. Upplýsingar í síma 22757 milli kl. 19-21. Kvöldvaka verður fimmtudag- inn 4. júní kl. 20.30 í sal Hjálp- ræðishersins að Strandgötu 19 b, Á dagskrá m.a. veitingar og happdrætti (5 kr. miðinn). Hvítasunnudag kl. 20.30 verður hátíöarsamkoma, þar sem of- ursti Alf Ajer og frú ásamt lautinant Thorhild Ajer stjórna, syngja og tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. 13 ára stúlka óskast i sveit. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 19. Snyrtistofan Norðurbyggð 31 verður lokuð 5.-26. júní og síð- ari hluta júlí. Jóhanna Valdi- marsdóttir snyrtifræðingur. Harriet Hubbard Ayer snyrti- vörur. Sími 23817. Akureyringar — nærsveita- menn. Tek að mér gröft. Hef J.C.B. traktorsgröfu. Hef fimm stærðir af skóflum frá 25 cm í einn meter. Einnig jarðvegs- borun, stærðir 25 cm upp í einn meter. Upplýsingar gefur Rún- ar Arason sími 21015 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunnum eða niðurföllum. Já ég sagði stíflað þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og mun ég reyna að bjarga því. Nota fullkominn tæki loftbyssu, rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548 mundu það. Kristinn Einars- son. Bifrelðin A 3860 sem er Saab 99 E.M.S. árg. 1974 er til sölu. Uppl. ísíma 24691 milli kl. 19og 20 næstu kvöld. Volvo vörubíll árg. ’64 til sölu. 7 tonna bíll. Þarfnast lagfæringar í útliti. Vel gangfær. Með slurtu og palli. Æskileg skipti á dísel- dráttarvél. Uppl. í síma 95-5665. Fíat 127 árg. '76 til sölu. Lítur vel út. Uppl. í síma 23717. Chevrolett Malibú Class árg. '79 er til sölu. Er tvílitur og mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 22562. Honda Accord árg. '78 til sölu. Uppl. í síma 25914 eða fiskihúsi K.E.A. Úrval eigna á sölu- skrá og flestar í einkasölu: Ægisgata: Einbýlishús, ásamt verkstæðis aðstöðu og bílskúr. — Tilboð. Brekkugata: Stórt einbýlishús á 3 hæðum með 2 íbúðum. Stapasíða: 4ra herb. einbýlishús meö störfum bílskúr. Brattahlíð: Einbýlishús, ekki fullkláraö á 1 og Vz hæð. Þverholt: Stórt einbýlishús með mögg- leikum á2 íbúðum. Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Heiðarlundur: 2ja hæða ræðahús, með og án bílskúrs. Tjarnarlundur: 4ra herb. svalarblokkaríbúð á efstu hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. svarlarblokkaríbúð, jarðhæð. Helgamagrastræti: 2-3ja herb., neðri hæðir. Sunnuhlíð: Stórt einbýlishús. Oddagata: 3ja herb. risíbúö. Tjarnar- og Hrísalundur: 2ja herb. íbúðir í blokk Kaldbaksgata: 120 m2 nýlegt verkstæðispláss (f SKÁLA) I BYGGINGU: Fokhelt, glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr við FLÖGUSÍÐU Tveir einbýlishúsagrunnar við FALTASÍÐU. Fasteignasalan Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu) Símar 21820 og 24647. Mússíkleikfimi Tveggja vikna námskeið hefst þriðjudaginn 9. júní. Byrjendur og framhaldsflokk- ar. Kennt verður alla virka daga kl. 17-18-19-20,í leikfimissal Menntaskólans. Kennari Hafdís Árnadóttir. Innritun í síma 25764 og 21086 á milli kl. 18 og 20. Hitaveita Akureyrar vill benda notendum á að eindagi vatnsgjalda fyrir mars-apríl 1981 var 21. maí sl. Lokunaraðgerðir eru hafnar. Þeim sem ekki hafa gert full skil skal bent á að um leið og til lokunaraðgerða kemur, fellur kostnaður á skuldina sem nemur verói á 1 mfn.l. á mánuði eða nú kr. 226,90. Það eru því eindregin tilmæli Hitaveitu Akureyrar að notendur greiði nú þegar vangoldna vatns- reikninga svo komist verði hjá kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum. Hitaveita Akureyrar. superiaH 5 og 10 gíra reiðhjól karla og kvenna SIMI 25020 STRANDGATA 23 Stúdentafagnaður 17. juni Miðasala á 17. júní fagnaðinn verður n.k. fimmtu- dag kl. 20-22. Sjálfstæðishúsið EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Fokhelt 180 m2 einbýlishús við Rimasíðu 15 til sölu. Afhendist í haust. Teikningar og upplýsingar í síma 25131 og 22351 eftir kl. 21. Getum einnig tekið að okkur uppsteypur á húsum og ýmsa aðra nýsmíði. Haraidur og Guðlaugur s.f. 2.DÁGtíW

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.