Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Höfum kaupendur að: Góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum, 3ja herb. rað- húsl við Einilund, rúm- góðri 4ra herb. hæð á Brekkunni, stóru rað- húsi, helst með 2 íbúð- I um, eða einbýllshús! m. 2 íbúðum, einbýlishús- um á einni hæð m. bfl- skúr eða bílskúrsrétti, 2ja herb. íbúð á jarðhæð, gömlu einbýllshúsi á góðum stað. Nýtt á sölu- skrá: Einholt: 4ra herb. endaraðhús, ca. 106 fm, (toppstandi. Einholt: 4ra herb. raðhús, ca 112 fm, mjög góö eign. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð i'fjölbýlishúsi, ca. 50 fm, lausstrax. Á söluskrá: Hrísalundur: 4ra herb. (búð í fjölbýlis- húsi, ca. 100 fm.Skiptiá stærra raðhúsi koma til i greina. Dalsgerði: 6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Mjög góð eign. Laus strax. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð (tvíbýlis- húsi, ca. 125 fm. Skipti á stærra raðhúsi eða ein- býlish ísi koma til greina; < Reykjasíða: Plata að einbýlishúsi. Teikningaráskrifst. Flatasíða: Lóð og teikníng að glæsi- legu einbýlishúsi. SKIPTI: Raðhús á 2 hæðum með bílskúr við Heiðarlund fæst í skip.tum fyrír gott einbýlis- hús á Btekkunni. SKIPTI: Raðhús á 2 hæðum við Heiðarlund fæst (skiptum fyrir góða 2-3ja herb. (búð í Víðilundi eða 3ja herb. rað- hús við Einilund. IASTHGNA& f| # Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er vlð á skrlfstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvðld- og helgarsíml 24485. Skólastjóri 131 ár Héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal var slitið þánn 23. maj. Sigurður Kristjáns- son -skólastjóri lét nú af störfum og sleit skólanum í síðasta sinn. Sigurður hefur starfað sem skólastjóri á Laugum síðan 1950 og kennari var hann frá 1943. Við skólaslitin var honum og konu hans, Stefaníu Jónas- dóttur, þökkuð giftudrjúg störf í þágu skólans undan- farna áratugi. Halldór Valdimarsson, fréttaritari DAGS á Laugum, sagði að í vetur hefðu verið 108 nemendur í skólanum. Rétt um 60 nemendur voru á fram- haldsstigi. í vor voru í fyrsta sinn útskrifaðir nemendur með verslunarskólapróf, eftir tveggja ára nám á verslunarbraut. Við skólaslitin voru fjöl- margir gestir. Tíu og tuttugu ára gagnfræðingar komu og færðu skólanum góðar gjafir. Garðverkfæri Rafmagnssláttuvélar Mótorsláttuvélar Handsláttuvélar Loftpúðasláttuvélar Mótororf Slöngustatív Járn- & Glervörudeild Sértilboð næstu daga Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Tilboðið hefst miðvikudag 10/6 LONDON-LAMB Aðeins kr. 84,00 kg. Ódýr matur - Góður matur Hittumst í Kj(>nnarkaöi v Barnafatnaður Mjög falleg barnaföt Bolir Samfestingar Buxur Smekkbuxur úr þvegnum kaki efnum - 3 litir Gallapils og gallabuxur Vefnaðarvörudeitd d L N [ sveitina: Strigaskór Gúmmískór Stígvél Æfingaskór Fyrir dömurnar: Glæsilegt úrval af fallegum gönguskóm ★ ★ ★ Herraskór í úrvali NÝTT FRÁ HERRADEILD: Herrasumarföt Háskólabolir, margir litir Jogging gallar og stutterma boiir ★ if if Stúdentafötin ’81 Frá Sportdeild: Sólstólar og bekkir Ódýr barnareiöhjól . Sóltjöld . Kælibox Nýkomið í Teppadeild: Teppí á mjög hagstæðu verði - Allt til teppalagna - LÍTIÐ VIÐ - Skódelld SfMI 21400 ÓAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.