Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 10

Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 10
Akureyrarprestakall: Hvíta- sunnudagur: Messað á Fjörð- ungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. Ólafur Jóhannsson predikar. Hátíðarmessa í Akureyrar- kirkju kl. 11 f.h. Sálm'ar: 171, 174, 175, 252, 335. Hátíðamessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Ólafur Jóhannsson guð- fræðinemi predikar. Sálmar: 171, 329, 174, 332. Sóknarprest- ar. Miðgarðarkirkja Grímsey messað annan í hvítasunnu. Ferming: Fermdur verður Magnús Garðar Einarsson Miðgörðum Sóknarprestur. Fíladelfía Lundargötu 12. Þriðjudagur 2 júní kl. 20.30 bænastund. Fimmtudagur 4 júní kl. 20.30. biblíulestur m/ Jóhanni Pálssyni. Hvítasunnu- dagur 7. júní kl. 17.00, almenn samkoma, barnablessun, ræðu- maður Jóhann Pálsson. 2. í hvítasunnu 8. júní kl. 17.00, Al- menn samkoma, ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía Hjálpræðisherinn: Fimmtudag- inn 4. júní kl. 20.30 kvöldvaka. Á dagskrá m.a. veitingar og happdrætti (5 kr. miðinn). Allir velkomnir. Hvítasunnudag kl. 20.30 hátíðarsamkoma, þar sem ofursti Alf Ajer og frú ásamt lautinant Thorhild Ajer stjórna, syngja og tala. Allir velkomnir. Kökubasar verður í Laxagötu 5, laugardaginn 6. júní kl. 3.00. Notið tækifærið og kaupið kökur fyrir hvítasunnuna, fé- lagskonur tekið verður á móti brauði frá kl. 11 sama dag. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins, Akureyri. Sölufólk óskast. Sölufólk óskast til að selja happdrættismiða fyrir Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra. Komið að Bjargi Bugðusíðu 1, opið kl. 13-17 síminn er 21557. Sölulaun. Fermingarbörn á Munka-Þverá á hvítasunnudag, 7. júníkl. 12.00: Bára Hreiðarsdóttir, Ytra-Hóli 2 Elín Hreinsdóttir, Hóli 2. Elín Kristbjörg Sigurðard. Höskuldsstöðum Erla Sigurgeirsdóttir. Staðarhóli. Gunnar Óli Vignisson, Munkaþverárstræti 28, Akureyri Hugrún Hjörleifsdóttir, Ytra-Laugalandi. Ingólfur Jóhannsson, Uppsölum. Tinna Óttarsdóttir, Garðsá. Unnur Sigurbjörg Eysteinsdóttir, Höfn í Hornafirði. Þorsteinn Hlynur Jónsson, Brúnum. Illugastaðakirkja: Fermingarguðs- þjónusta á Hvitasunnudag kl. 14.00. Fermd verða: Brynjar Guð- mundsson Reykjum II og Sigríður Hörn Lárusdóttir Þórðarstöðum. Sóknarprestur. Hátíðarmessa í Stærri-Árskógs- kirkju á hvítasunnu- dag kl. 10.30. Fermingarbörn: Árni Grétar Árnason, Klapparstíg 14, Hauganesi. Dagmar Kristjánsdóttir, Gilsbakka, Hauganesi. Gitta Unn Ármannsdóttir, Syðri-Haga, Árskógshr. Hafdís Björk Rafnsdóttir, Svalbarði, L-Árskógss. Haraldur Lárus Baldvinsson, St.-Hámundarst. Árskógshr. Jónina Hafdís Hermannsdóttir, Pálmalundi, L.-Árskógss. Kristín Sigurbjörg Jóhannsd. Hóli/Hauganesi. Ragnar Stefánsson, Ásvegi 3, Hauganesi. Rannveig Edda Hjaltadóttir, Ási, Árskógshr. Hálskirkja: Fermingarguðsþjón- usta annan í hvítasunnu kl. 14.00. Fermd verða: Halldóra Bjarney Skúladóttir, Stórutjörnum, Stefán Sigurðsson, Fornhólum og Svan- hildur Kristjánsdóttir, Böðvarsnesi. Sóknarprestur. Ferming Kaþólska kirkjan Hvítasunnudag kl. 11 f.h. Fermd verður María Tryggva- dóttir, Rútsstöðum, Eyjafirði. Fermingarbörn á Grund annan hvíta- sunnudag, 8. júní, kl. 12.00: Arnheiður Tryggvadóttir, Vöglum. Ármann Ketilsson, Finnastöðum. Friðjón Ásgeir Daníelsson, Gnúpufelli. Garðar Guðlaugur Jónsson, Eikarlundi 27, Akureyri. Hallgrímur Ævarsson, Miklagarði. Jóel Svanbergsson, Jórunnarstöðum. Jóhann Arnþór Grímsson, Stóra-Dal. Kristbjörg Lilja Jóhannesdóttir, Gilsbakka. Kristín Sigurveig Hermannsdóttir, Möðruvöllum. Lilja Sverrisdóttir, Gullbrekku. Ragnhildur Hjaltadóttir, Hrafnagili. Sigmar Grétarsson, Kálfagerði. Stefán Birgir Stefánsson, Teigi. Möðruvallaklausturs- prestakall: Messað verður í Möðruvalla- kirkju hvítasunnudag, 7. Júní n.k., kl. 13.30. Ferming. Þessi börn verða fermd: Eyjólfur Ingi Hilmarsson, Hjalteyri. Gissur Agnar Agnarsson, Hjalteyri. Gunnar Þór Þórisson, Auðbrekku. Haukur Steinbergsson. Spónsgerði. Heimir Finnsson, Litlu-Brekku. Jón Komelíus Magnússon, Syðra-Brekkukoti. Minerva Björg Sverrisdóttir, Skriðu. Ólöf Mjöll Ellertsdóttir, Þelamerkurskóla. Sigrún drynjarsdóttir, Hjalteyri. Vilborg Hörn Mar Jónsdóttir, Hólanesi, Litla-Árskógssandi. Sóknarprcstur. teiknIstofan STILLf AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIRRENT SÍMi: 2 57 57 HESTAMENN Kynbólasýning, góðhestakeppni, unglingakeppni og kappreiðar verða haldnar á Melgerðismelum dagana 20. og 21. júní n.k. Keppnisgreinar verða: Gæðingakeppni A og B flokkur UngUngakeppni Kappreiðar: 150 metra skeió 250 metra skeið 250 metra unghrossahlaup 300 metra stökk 800 metra brokk Við skráningu taka: Gunnar Jakobsson, Grundargerði 2i, Akureyri sími 21195. Smári Helgason, Árbœ, sími um Grund. Haukur Laxdal, Tungu, sími 23227. Skráning kynbótahrossa fer fram hjá Ævari Hjartarsyni, ráðunaut Búnaðarsambands Eyjafjarðar í síma 22455. Horfum til framtíðarinnar með TRÚ og HUGREKKI Opinber fyrirlestur fluttur af Bjarna Jónssyni fulltrúa Varðtumsfélagsins SUNNUDAGINN 7.JÚNÍ KL. 14:00 í Félagsheimilinu Laugarborg Hrafnagilshreppi SVÆÐISMÓT VOTTA JEHÓVA ALLIR VELKOMNIR Passíukórinn auglýsir: Carmina Burana Veraldlegir söngvar Tónleikar fimmtudaginn 4. júní kl. 20.30. Einsögvarar: Katrín Siguróardóttir, sópran, Michael Clarke, baritón. Píanó: Bjarni Jónatansson. Slagverk: Paula Parker. Stjórnandi: ROAR KVAM. Auglýsing um lögtök Þann 12. maí sl. kvaö bæjarfógetinn á Akureyri upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Akureyrar álögðum árið 1981. Gjöldin eru þessi: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, hoiræsa- gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld. Lögtökin verða látin fara fram án frekari fyrirvara fyrir ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjargjaldkerinn Akureyri. Innilegar þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á nirœðis- afmceli mínu 21. maí s.l. Guð blessi ykkur öll. JÓN KRISTJÁNSSON. ■ÍhggaaaBg Þökkum af alhug alla þá samúð og vináttu er okkur var auðsýnd við andlát og útför bróður okkar, Árna Sigurðssonar. Sérstakar þakkir til Oddfellowbræðra og Knattspyrnufélags Akureyrar. Svava Slgurðardóttlr, Jóna Guðbjörg Slgurðardóttir og Marfríður Slgurðardóttir. 10.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.