Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 11

Dagur - 02.06.1981, Blaðsíða 11
GRÓÐURHÚS GRÓÐURHÚS 3 stærðir fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. Handbækur fyrir ræktunarfólk. Plöntukrókar. Borð m/sáningar- bökkum. Hillur f gróðurhús. Vermireitir. Rafmagns- garðsláttuvélar. Flugdrekar með tveimur böndum. HANpVERÍCl BAUTINN og SMIÐJAN auglýsa breyttan opnunartíma: BAUTINN er opinn alla daga frá 9.00 til 23.00. SMIÐJAN er opin aila daga í hádeginu og á kvöldin. Bókauppboð Bókauppboð (VIII.) Jóhannesar Óla Sæmundssonar á Akureyri verður í Hótel Varðborg laugardaginn 13. júní og hefst kl. 15.30. 135 númer (bækur, bókaflokkar, blöð og tímarit) verða til sölu. Þessi má nefna: Ættir Auðfirðinga I- IX. Saga Akureyrar, Arnesinga saga I- II, Jarða- og búendatal Skagafjarðar- sýslu I-Iv, Saga Akureyrar, Ámesinga- saga I-II, Jarða- og búendatal Skaga- fjarðarsýslu I-IV, Hvitir hrafnar, Skóla- meistarasögur, Sex predikanir Vídalíns (1832), Goðafræði Norðmanna og ís- lendinga (1913). Ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar (21 hefti), Sjálfstæði ís- lands 1809, Alþingisstaður hinn forni. Ég vitja þín, æska, Saga hugsunar minnar, Þú vínviður hreini, fslenskt málsháttasafn (1920), Ferðabók Eggerts Ólafssonar I-II, Sumargjöf I-IV. Árin og eilífðin (1920), Iceland Review I-Vlll. Skytturnar I-IV. Listamannaþing l-X. Kennaratalið (f g heftum), Ljóð og laust mál (eftir Andrés Bjömsson). Barnabók Unga fslands I-VI, Hallgr. Pétursson I- II, Fomaldarsögur Norðurlanda I-IV, Tiu sönglög Bjarna Þorsteinssonar, Organtónar l-II (Brynj.Þorl.), Sönglög Jóns Laxdals (1916), Laxdæla og Gunnars þáttur (1867). Egils saga (1856), Andvaka Bjarna frá Vogi I-V. Náttúrusaga Páls Jónssonar. Grafir og grónar rústir. Bækumar eru til sýnis í fombókasöl- unni Föguhlíð kl. 16-18 virka daga. Uppboðsskrá verður send þeim. sem panta hana meðan upplag hennar end- ist. Upplýsingar veitlar í síma (96)- 23331 árdegis. ^TERDAtOfrOOIfM^* 6.-8. júní Glerárdalur göngufcrð Herðubreiðarlindir reynt verður við Herðubreið . Gönguferð í Bræðrafell og eða á Kollóttu- dyngju er líka hugsanleg. LanganesÖkuferð með fugla- skoðun í huga. Gúmmívinnustofan Bótin Allar hjólbarðaviðgerðir Opið á laugardögum. t Bótin, Hjalteyrargötu 1, sími 23025. Hefi opnað tannlækna- stofu í Kaupangi við Mýrarveg, vestari álmu, efri hæð. Sími21223 Viðtalstími eftir samkomulagi. Hörður Þórleifsson tannlæknir. Hefi opnað tannlækna- stofu í Kaupangi við Mýrarveg, vestari álmu, efri hæð, Sími25811 Viðtalstími eftir samkomulagi. Ragnheiður Hansdóttir, tannlæknir. Nýtt símanúmer á tannlækna- stofu minni í Glerárgötu 20 er 22226 Viðtalstími eftir samkomulagi. Ingvi Jón Einarsson tannlæknir. Röntgentæknir Röntgentæknir óskast á röntgendeild F.S.A. sem allra fyrst. Uppl. gefnar á aðalskrifstofu F.S.A. Sími 21000. Hótel Norðurljós Við opnum aftur 4. júní. Bjóðum gistingu í eins- og tveggja manna herbergjum. Einnig svefnpokapláss. Barnaafsláttur. Veitingar allan daginn. Fyrsta flokks heimilismatur og grillréttir. Verið velkomin. HÓTEL NORÐURLJÓS Raufarhöfn. Plöntusala Sel sumarblóm og fjölærar plöntur sem sem: Alpafífill, Ástareldur, Biskupsbrá, Bjarnarrót, Blá- sól, Bretalilja, Burnirót, Deplur, Dvergadrottning, Dvergaskór, Fagurvöndur, Fýlubjalla, Goðalykill, Geitabjalla, Gullhnappur, Gullhrís, Gullhumall, Hloórar, Húslaukur, Campanúlur, Kettlingablóm, Kínaspori, Kvöldstjörnufífill, Lewísur, Mertensía, Moskurós, Prímúlur margar teg. Riddaraspori, Roðablóm, Silfursóley, Silkibygg, Skessujurt, Snæbreiða, Sporasóley, Steinbrjótur, Urðagull, Þyrniblásól. Alls um eitt hundrað tegundir fjölærar. Opið alla daga (ekki hvítasunnudag) frá kl. 13-22. Ágústa Jónsdóttir Árskógssandi Eyjafirði, sími (96)-63140 Áhrifamikiil auglýsingamiðill m tæknilega fullkomin. Ódýr, stílhrein og audstillanleg. " g í nýja baöherbergid og eldhúsiö mgjanleg viö endurnýjun á gömlu. pplýsinga. Biöjiö um myndlista. ÐAGUR.11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.