Dagur - 16.06.1981, Side 14

Dagur - 16.06.1981, Side 14
m 71 JJ p ffl TJT llj 5 ME5SUR ^ = SAMKOMUfv Akureyrarkirkja messað kl. 11 f.h. á sunnudag. Sálmar 6, 25, 179. 37, 308. Ólafur Jóhannsson guðfræðistúdent predikar. Stuttar helgistundir í Minja- safnskirkjunni kl. 5 daglega í sambandi við kirkjumunasýn- inguna. P.S. Sambandsfundur norðlenskra kvenna verður haldinn á vegum kvennasambands Akureyrar dagana 19. og 20. júní í Menntaskólanum á Akureyri. Allar félagskonur á vegum K.S.A. eru velkomnar á kvöld- vöku sambandsins er verður í Möðruvöllum 19. júníkl. 20.30. Stjórnin. Vegna mistaka féll niður höf- undarnafn við opnugrein í blaðinu í dag um illgresi. Er beðist velvirðingar á því. en greinin er eftir Helga Hall- grímsson. Fíladelfía Lundargötu 12. Þriðjudagur 16. bænastund kl. 20.30, allir velkomnir. Fimmtu- dagur 18. biblíulestur kl. 20.30, allirvelkomnir. Sunnudagur2l. alrnenn samkoma kl. 20.30, allir velkomnir. Gjafir og áheit til N.L.F.A. 1981 1. jan,- 1. júní. Kristin Þórðar- dóttir kr. 50,00. Pálína Eydal kr. 100,00. Ásta Jónsson kr. 100,00. Hallfríður Gunnarsdóttir kr. 50.00. Arnór Sigmundsson kr. 1.000,00. Tryggvi Kristjánsson kr. 1.000,00. Kvenfélag Hörg- dæla kr. 2.000.00 Kvenfélagið Voröld kr. 3.000,00. Margrét Jónsdóttir áheit kr. 100,00. Ing- unn Þorvarðardóttir kr. 1.000,00. Með þökkum móttek- ið. Náttúrulækningafélag Ak- ureyrar trmiAis ==? NhtIUuIP Konur í kvenfélaginu Baldurs- brá. Farið verður í skemmtiferð til Hríseyjar, laugardaginn 27. júní. Þátttaka tilkynnist I símum 21509. 23073 og 23371. fyrir 20. júní. Nefndin. Kínversku vörubíla- og fólksbílahjólbarð- arnir komnir aftur Smurstöð Olís og Shell við Fjölnisgötu 4a. Shell Sími 21325. Auglýsing um skattskrá Skattskrá Norðurlandsumdæmis eystra 1980 liggur frammi á skattstofu umdæmisins aó Hafnarstræti 95, Akureyri, frá 18. júní til 1. júlí n.k. Einnig liggur þar frammi skrá um sölugjald álagt 1979. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi á sama tíma skattskrá hvers sveitarfélags. Akureyri, 15. júní 1981 Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Hugheilar þakkir og árnaðaróskir, til allra þeirra, sem glöddu mig í tilefni af sjötagsafmœlinu með góðum gjöfum, hamingjuóskum, hlýjum handtök- um og Ijúfum kossum. Lifið heil. BENEDIKT SIGFÚSSON. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig'á 80 ára afmceli mínu. Lifið heil. FRIÐJÓN ÓLAFSSON Eiginmaður minn og faðfr okkar GERHARD MEYER, Hamarsstíg 6, Akureyri andaðist 13. þ.m. Bryndís Meyer og synir AKUREYRARBÆR Leikja- og íþróttanámskeið Æskulýðsráðs Leiðrétting varöandi upplýsingarit sem gefið var út um sumarstarf barna og unglinga á Akureyri. Leikja- og íþróttanámskeið hefst 22. júní kl. 9 við Lundarskóla og Glerárskóla fyrir 6-9 ára en kl. 13 fyrir 10-12 ára á íþróttaleikvangi bæjarins. Æskulýðsráð Til leigu stórt skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Á annarri hæð. Sér inngangur.. Húsnæðið sem er nýstandsett er nánar tilgreint fimm herbergi, eldhús og snyrting. Upplýsingar gefur Jón Kr. Sólnes hdl., Strandgötu 1, sími 24647 Avextir m teg KeX mteg. Ávaxtasafar m. teg. Harðfiskur Kjöt niðurs 1 /2 og 1/1 dósir o. m. fl. Hrossaræktarsam- band Eyfirðinga og Þingeyinga auglýsir: Eftirtaldir stóðhestar verða tii af- nota á vegum deilda sambandsins í sumar: Skór nr. 823 frá Flatey, verður á Hrafnagili frá 21. júní. Umsjónarmaður Hjalti Jósefsson. Háfeti nr. 804 frá Krossanesi, verður á Einarsstöð- um, S-Þing. frá 17. júlí. Fengur frá Bringu, verður í Torfunesi, S-Þing. frá 20. júlí. Umsjónarmaður Jóhannes Haraldsson, Syðra-Fjalli. Pantanir skulu berast sem fyrst og folatollar greið- ist um leió og hryssurnar koma í hólf. Stjórnin. Áætlanaferðir ámilli Þórshafnar og Húsavíkur Nýlega hófust reglulegar áætl- unarferðir milli Þórshafnar og Húsavíkur tvisvar í viku. Hér er um tilraun að ræða og að henni stendur norræn nefnd um dreif- býlissamgöngur. Vinnuhópur undir forystu Halldórs S. Kristjánssonar, deildarstjóra í Samgönguráðuneytinu, hefur með framkvæmd málsins að gera og annast Sigtryggur Þor- láksson í Svalbarði framkvæmd- ina hér fyrir norðan. Tilraunin á að standa í þrjá mánuði og hefur verið leigð 11 manna rúta til ferðanna, en eftir hálfan mánuð verður tekin afstaða til þess hvort þarf stærri bíl í ferð- unum. Farið verður frá Þórshöfn snemma að morgni á mánudögum og fimmtudögum og brottfarartími frá Húsavík er kl. 4 síðdegis sömu daga. Komið verður við hjá Essó— stöðinni á Raufarhöfn. Kaupfélag- inu á Kópaskeri og við Ásbyrgi, en endastöðvar eru við Kaupfélagið á Þórshöfn og Bifreiðastöðina á Húsavík. Rolf Karlsson til Akureyrar Þessa dagana er Fíladelfíusöfn- uðurinn á Akureyri að hefja dreifingu á bókinni Ljós í myrkri eftir Rolf Karlsson frá Svíþjóð. Bókinni verður dreift í 7000 eintökum og fer hún á hvert heimili á Akureyri og í nágrenni. Tilgangurinn með dreifingu bókarinnar er að vekja athygli á komu Rofls hingað til Akureyrar og verður hann með samkomur í íþróttaskemmunni við Tryggva- braut á vegum safnaðarins dagana 26 til 28. júní kl. 20.30 töll kvöldin. Einnig verður fjögurra manna hljómsveit frá Kanada, sem taka mun þátt í samkomunum með söng og hljóðfæraleik. Á kápusíðu bókarinnar stendur meðal annars: „Hann er maður, sem Guð notar. I samkomum hans hafa margir læknast og hlotið heil- brigði fyrir bænir. Sjálfur er Rolf Karlsson blindur. hann lifir í stöðugu myrkri. En í myrkrinu skín ljós... Þess má geta að Rolf var með samkomur í Fíladelfíu í Reykjavík í september síðastliðnum og var húsfyllir hvert kvöld og þurftu margir frá að hverfa. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. Getraunaseðlar Eins og í fyrra ætlar knatt- spyrnudeild KA að selja get- raunaseðla á leiki sína í sumar. Á seðlinum verða 12 leikir, oger verð hans 20 kr. Menn eiga að segja til um hvort leikurinn fer sigur, jafn- tefli eða tap. Sá sem fær flesta leiki rétta getur unnið umtals- verða upphæð. Miðarnir verða seldir í Sporthúsinu, Sport og Hljóð og Shell við Mýrarveg. Einnig munu ungir knattspyrnumenn KA ganga með þá í hús. áskrifendur. simi: 24161 noróan lands DAGUR 14.DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.