Dagur - 22.04.1982, Page 3
SporthúycL
HAFNARSTRÆTI 94
SIMI 24350
þúert
á beinni
linu til Rey
einu sinni í viku
Með aukinni strandferðaþjónustu býður Eimskip þér beint samband viö Reykjavík, Akureyri og
ísafjörð einu sinni í viku. Hálfsmánaðarlega er einnig siglt á Siglufjörð og Húsavík og þannig
haldið uppi tíðum og öruggum strandferðum.
Við flytjum fyrir þig jafnt stóra vöru sem smáa í gámum eða frystigámum sé þess óskaö. Eimskip
annast aö sjálfsögðu flutning alla leið á áfangastaðef það þykirhenta, bæði hérlendisogerlendis.
Reykjavík
Aðalskrifstofa Pósthússtræti 2
Sími 27100 - telex 2022
Innanhússímar 230 og 289
ísafjörður
Tryggvi Tryggvason
Aðalstræti 24
Simi94-3126
Akureyri
Eimskip Oddeyrarskála
Simi 96-24131 - telex 2279
Siglufjörður
Þormóður Eyjólfsson hf.
Sími 96-71129
Húsavík
Kaupfélag Þingeyinga
Simi 96-41444
Siglingaáætlunin apríl ’82
Frá Reykjavík Frá Isaflrðl Frá Akuroyri Frá Slgluflrði Frá Húsavík Tll Reykjavíkur
3/5 4/5 6/5 7/5 9/5
10/5 11/5 13/5 14/5 16/5
17/5 18/5 20/5 21/5 23/5
24/5 25/5 27/5 28/5 30/5
1/6 2/6 3/6 4/6 6/6
7/6 8/6 10/6 11/6 13/6
14/6 15/6 18/6 16/6 20/6
21/6 22/6 24/6 25/6 27/6
28/6 29/6 1/7 2/7 4/7
5 n 6/7 8/7 9/7 11/7
12/7 13/7 15/7 16/7 18/7
19/7 20/7 22/7 23/7 25/7
26/7 27/7 29/7 30/7 1/8
Vörumóttaka i Reykjavik: A-skáli, dyr 2 til kl. 15.00 á föstudögum.
Alla mánudaga frá Reykjavík
Á Akureyri alla miðvikudaga
Alla leiö meó
EIMSKIP
*
SIMI 27100
Hanskar, peysur, buxur
Ný plata með Geirmundi
Ennvar
lífíhrússa
Bóndi nokkur á Svalbarðsströnd
á gamlan hrút, sem hann lét ganga
með ánum sl. vetur. Taldi bóndi
að hrússi, sem bæði er lasinn og
haltur, væri til fárra hluta nýtileg-
ur, en hrúturinn bjó yfir þrótti
sem enginn átti von á. Fyrir
nokkrum vikum bar ein áin þrem
lömbum og þykir sannað að gamli
lasni hrúturinn sé faðir þeirra.
Bóndi hefur ekki í hyggju að láta
þann gamla ganga með ánum
næsta vetur.
F.v. Hörður Ólafsson. Geirmundur Valtýsson, Pálmi Guðmundsson og Pálmi Stefánsson.
Geirmundur Valtýsson? Auð-
vitað þekkir þú hann. Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar
frá Sauðárkróki er ein lífseig-
asta hljómsveitin hér á landi -
og þó víðar væri leitað. í ára-
raðir hefur þessi hljómsveit
spilað á dansleikjum víða um
land og mun eflaust gera það
næstu árin. Og án efa hefur
hljómsveit Geirmundar oft átt
ríkan þátt í að leiða saman sálir
- með Ijúfu lagi í Iok dansleiks -
sálir sem vissu ekki hvað ætti að
verða til þess að þær þyrðu að
Ieggja saman kinn við kinn.
Um daginn hitti blaðamaður
Dags þá Pálma Stefánsson og
Geirmund á götu og fljótt kom í
Hlekktist
á í lendingu
Skömmu fyrir hádegi á þriðju-
dag hlekktist einni flugvél Flug-
félags Norðurlands á í Iendingu
á ísafírði.
Óhappið varð með þeim hætti
að þegar flugvélin var við það að
lenda, lenti hún í niðurstreymi og
rakst þá annar vængur hennar
niður. Flugmanninum tókst fljót-
lega að rétta farkost sinn af og
skilaði farþegunum, 16 talsins,
heilum á húfi til ísafjarðar. Að-
stæðum háttar svo til að flug-
brautin er skökk fyrir og þarf því
að beygja við brautarendann þeg-
ar flugvélum er lent og var það í
þessari beygju sem vélin tók
niður. Skemmdir urðu ekki telj-
andi á vélinni, nema hvað bláendi
vængjarins hruflaðist lítilsháttar.
Bráðabirgðaviðgerð fór fram á
Isafirði en í gær var vélinni flogið
til Akureyrar þar sem gert verður
betur að sárum hennar.
ljós að út í Glerárgötu unnu þeir
og fleiri í Stúdíó Bimbó við hljóð-
blöndun á nýrri plötu, sem Tóna-
útgáfan gefur út. Það varð úr að
blaðam. slóst í för með þeifn fé-
lögum, en í Stúdíó Bimbó var
Hörður Ólafsson, sem starfað
hefur með Geirmundi undanfarin
ár.
Geirmundur: Við erum að ljúka
við að hljóðblanda plötuna. Nú
verður hún send utan í skurð, en
síðan á eftir að pressa plötuna.
Það er áætlað að hún komi á
markað um mánaðamótin maí/
júní. Lögin eru öll eftir mig og
Hörð Ólafsson.
Hörður: Lögin á plötunni eru af
ýmsu tagi. Ég held að hún höfði til
fólks á öllum aldri.
Geirmundur: Við erum með sjó-
mannalög, rólegar ballöður og
popplög. Pað má segja að þetta sé
örlítið sýnishorn af því sem við
flytjum á dansleikjum.
Hörður: Við spilum á dansleikj-
um vítt og breytt um allt land. Það
er nóg að gera. Til dæmis höfum
við spilað mikið í Eyjafirði, en
það hefur dofnað mikið yfir að-
sókn á sveitaböll í Eyjafirði. Það
veit engin ástæðuna fyrir þessari
þróun. Á sumrin og þegar færð er
góð förum við til fjarlægari staða.
Sl. haust fórum við t.d. til Kefla-
víkur og spiluðum fyrir hjóna-
klúbb Keflavíkur og á almennum
dansleik, en við höfum enn ekki
komist á Vestfirði.
Geirmundur: Þú spyrð hvort sé
betra að skemmta Skagfirðingum
eða Þingeyingum. Ef ég mætti
svara þessu þá vil þá vil ég segja
að þeir séu mjög svipaðir. Eyfirð-
ingar eru ekki alveg eins. Það er
svipaður blær yfir Skagfirðingum
og Þingeyingum. Það er oft verið
að tala um loft í Þingeyingum. Ég
sé ekki betur en það sé töluvert af
því líka í Skagfirðingum.
Nýkomið:
Kjólar
mikið úrval, nr. 38-46.
Kápur
margar gerðir
Ný sending af
töskum, umslög,
buddur, seðla-
veski úr leðri og
vinel.
*
Nýjar vörur væntan-
legar næstu daga.
Markaðurinn
22. ápríl 1982 - DAGUR - 3