Dagur - 17.08.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 17.08.1982, Blaðsíða 2
Aðalfundur SUNN í Árgarði SUNN, samtök um náttúru- vernd á Norðurlandi, halda aðalfund sinn að Árgarði í Skagafirði laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. ágúst. I tengslum við fundinn verða fræðandi og skemmtandi erindi og ferðalag um nágrennið. All- ir eru velkomnir, hvort sem þeir eru félagar í SUNN eða ekki, en á staðnum eru bæði tjaldstæði og svefnpokapláss og þar verður seldur matur. A laugardagsmorguninn kl. 10 hefjast aðalfundarstörf en að af- loknum hádegisverði, kl. 13.30, hefst fundur um náttúrufar og virkjanakosti við Blöndu og Hér- aðsvötn. Sex ræðumenn munu flytja erindi, en þeir eru: Birgir Jónsson, jarðfræðingur, Helgi Hallgrímsson, safnvörður, Sig- urjón Lárusson, bóndi, Þórarinn Magnússon, bóndi, Þórir Har- aldsson, kennari og Þóroddur Þóroddsson, jarðfræðingur. Um kvöldið kl. 20.00 hefst kvöldvaka með léttu efni úr Skagafjarðardölum svo sem skuggamyndasýningu og einsöng. Á sunnudagsmorguninn halda aðalfundarstörf áfram stutta stund, en kl. 10.30 verður farið í ferðalag um Austurdal og Vestur- dal undir leiðsögn staðkunnugra, og verða fögur og merkileg nátt- úrufyrirbæri skoðuð. Eggert sýnir í Rauða húsinu Fimmtudagskvöldið 19. ágúst kl. 20 mun Eggert Pétursson opna sýningu á verkum sínum í Rauða húsinu. Verkin eru gerð með þessa einu sýningu í huga og mun hún aðeins standa téð fimmtudagskvöld og Ijúka kl. 22. Eggert er 25 ára Reykvíkingur, hann lauk námi við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1979 og stundaði framhaldsnám við Jan van Eyck Academie í Maastricht. Hann hefur haldið nokkrar einka- sýningar og tekið þátt í samsýn- ingum. Til sölu: Til sölu þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í svalablokk í Skarðshlíð. Laus strax. Uppl. í síma (91)54699 Sem fyrr segir verður sýningin aðeins opin fimmtudagskvöldið 19. ágúst frá kl. 20 til 22. Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn. A söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Brekkugata. Önnur hæð. Byggðavegur. Efri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Furulundur. Efri hæð í tveggja hæða raðhúsi, laus 1. október. Fjögurra herbergja íbúðir: Hafnarstræti. Önnur hæð, mikið endurnýjuð. Stórholt. Neðri hæð í tvíbýli. Aðalstræti. íbúð í parhúsi. Þverholt. Einbýlishús. Fimm herbergja íbúðir: Einholt. Raðhús á tveim hæðum. Skipti á minni íbúð. Þórunnarstræti. Efri hæð í tvíbýli, bílskúr. Melgerði í Glerárhverfi, sex herbergja íbúð í syðri hluta. Bakkahlíð: Rúmlega fokhelt einbýlishús, skipti möguleg. Borgarhlíð 6. Raðhúsaíbúð m/bílskúr 228 fm. tilboð óskast í eignina. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sóiahringinn. 2 18 78 Opið frá kl. 5 - 7 e.h. FASTEiGNASALAN H.F Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). .^TN x-TN -^IN m m m m ^IN m m m •^IN m •^IN m /N m ^IN m ^IN m EIGNAMIÐSTÖÐ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Z' /ts Opið allan daginn VANABYGGÐ: ™ 150 fm 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt geymslum í m kjallara. Fullfrágengin lóð. Malbikað bílastæði. Bílskúrs- réttur. Laus eftir samkomulagi. BÚÐASÍÐA: ^ 145 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Búið að ein- angra og milliveggir komnir. Ýmislegt efni meðfylgjandi. rn Laus eftir samkomuiagi. ,tn m BJARMASTÍGUR: frT 4ra-5 herb. miðhæð í þríbýlishúsi, ca. 140 fm ásamt geymslum í kjaliara. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomu- lagi. ttt AÐALSTRÆTI: 1,1 5 herb. eldri eign í tyíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Laus m mjög fljótlega. ^ SKARÐSHLIÐ: 4ra herb. íbúð í sérflokki í skiptum fyrir raðhúsaíbúð á m ýmsum byggingarstigum. ™ ÞÓRUNNARSTRÆTI: 5 herb. eldra einbýlishús ásamt bílskúr. Á besta stað í bænum. Skipti á 3ja herb. íbúð á jarðhæð koma til greina. i ■ i BREKKUGATA: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum i tvíbýlishúsi. Mikið endur- ✓*N m nýjuð. Rúmgóð eign sem býður upp á mikla möguleika á 'frT -j^N alls konar breytingum. Laus eftir samkomulagi. HELGAMAGRASTRÆTI: ° m 6-7 herb. eldra einbýlishús á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað (svo sem gler og hitaveita). Fallegur garður. Skipti á 4ra herb. raðhúsi kemur til greina eða annarri sam- bærilegri eign. Laust eftir samkomulagi. SMÁRAHLÍÐ: 57 fm falleg 2ja herb. íbúð á efstu hæð í Smárablokkunum. m Getur verið laus fljótlega. -ppj- RAÐHÚS: fri 115 fm raðhúsaibúð, tilbúin undir tréverk. Til afhendingar xn fljótlega. m FURULUNDUR: ^ 110 fm endaraðhúsaíbúð ásamt 30 fm bílskúr. Malbikað rn bílastæði. Fullfrágengin lóð. Laus eftir samkomulagi. -j^n HÖFÐAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð, ca. 62 fm á 1. hæð í fjórbýlishúsi með sér- inngangi, geymslu og þvottahúsi. Ræktuð lóð. Falleg eign á góðum stað í bænum. ÞVERHOLT: 4ra herb. eldra einbýlishús, hæð og ris. Falleg eign á góð- um stað i bænum. Laus eftir samkomulagi. ^tN ^IN m fFr TJARNARLUNDUR: 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 107 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. STAPASIÐA: 168 fm raðhúsaibúð með innbyggðum bílskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. LANGAHLIÐ: ^ 5 herb. 130 fm efri hæð í tvíbýlishúsi, mikið endurnýjuð. rn Snyrtileg eign á góðum stað í bænum. Laus eftir sam- komuiagi. m NÚPASÍÐA: 5 herb. einbýlishús úr timbri, ca. 132 fm, ásamt 30 fm rr' bílskúr. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus fljótlega. pp ^tN DALVIK: Húseignin Hafnarbraut 4, Dalvík, sem er tvær hæðir 127 fm "rrf hvor hæð. Hentug undir hverskonar félagsstarfsemi. Má einnig breyta í íbúðarhús. Gæti verið til afhendingar strax. m ELDRA EINBYLISHUS I GLERARHVERFI: ^ 5 herb. einbýlishús, tvær hæðir, ris og kjallari, ca. 150 fm. rn Skipti á eign á Dalvík koma til greina. xn Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m m m m m rn /N m /N /N xts ✓^N m m m m m r SIMI 25566 Á söluskrá: Helgamagrastræti: 3 herb. íbúð I parhúsi ásamt plássi í kjallara. Laust fljótlega. Skarðshlíð: 3 herb. íbúð ífjölbýlishúsi, ca 85 fm. Laus fljótlega. Helgamagrastræti: 4 herb. efri hæð í tvíbýlís- húsl, ca. 100 fm. Eldhús og bað endurnýjað. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, ca. 160 fm. Skipti á 4-5 herb raðhúsi eða hæð koma til greina. Kjalarsíða: 4 herb. endaíbúð í fjölbýl- ishúsi, ca. 90 fm. íbúðar- hæf, en ekki fullgerð. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, ca. 168 fm. Ekki fullgerð eign. Laxagata: Parhús, suðurendi, á tveimur hæðum, 4 herb. ca. 130 fm. Stórholt: 4 herb. neðri hæð, allt sér, í tvíbýlishúsi, ca. 125 fm. Mjög góð eign á besta stað. Laus eftir samkomu- lagi. Einholt: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 137fm. Vantar: 3-4 herb. íbúð á jarðhæð með bílskúr eða góðu vinnuplássi. Vantar: 70-100 fm. iðnaðarhús- næði. Tjarnarlundur: 2 herb íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Aðalstræti: Parhús, norðurendi, 5-6 herb. Járnklætt timbur- hús. Miklð endurnýjað. Vantar: Stórt einbýlishús í Lunda- hverfi. Skipti á minna ein- býlishúsi á Brekkunni koma til greina. Búðasíða: Einbýlishús, hæð ris og bílskúr. Grunnflötur íbúð- ar ca. 144 f m. Húsið er ein- angrað, sleglð upp fyrir milliveggjum efni í klæðn- ingu fylgir ásamt eldhús- innréttingu og hreinlætis- tækjum. Skipti á 4 herb raðhúsi koma til greina. FASTEIGNA& fj SKIPASALAafc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Þétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2- DAGUR -17. ágúst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.