Dagur - 17.08.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 17.08.1982, Blaðsíða 11
Fréttir frá USAH Mikið starf hefur verið unnið á sambandssvæði Ungmennasam- bands Austur-Húnvetninga það sem af er sumarsins. Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi hefur verið með fjóra aldursflokka í íslandsmeistara- móti KSÍ í knattspyrnu 5., 4., 3. flokk og elsti flokkurinn var í 4. deild. Nú eru allir að spara bensín og þá er ekki úr vegi að geta stytt sér leiðir. Á því er möguleiki á leiðinni til höfuðborgarinnar okkar; séu menn á leið frá Ak- ureyri er möguleiki að á að stytta sér leiðina um 45 kfló- metra. Ferðalangur á leið suður, fer af þjóðvegi 1 hjá Krók í Norðurár- dal, framhjá Hóli og beygir til vinstri hjá skiltinu „Grjót 525“. í sumar komu í heimsókn gestir frá Færeyjum, Eiðis Boltfélag sem voru á leið til vinabæjar síns Siglufjarðar en lék handknattleik við stúlkur og knattspyrnu við elsta flokk Umf. Hvatar. Gestirn- ir unnu báða leikina. Á vegum USAH hafa farið fram nokkur mót innan héraðs og má nefna: Pá liggur Ieiðin yfir Grjótsháls, sem nú er orðinn vel sumarbílfær, af Grjóthálsi er komið niður í Þverárhlíðina hjá bænum Grjót. Farið er yfir Litlu-Þverá, yfir Hvítána hjá Kljáfossi, suður Bæjarsveitina, yfir Hestháls og síðan um Draghálsinn. Alls syttir þetta leiðina til Reykjavíkur um 45 kílómetra, og munar um minna. Unglingamót USAH í frjálsum íþróttum 17. og 18. júní á Skaga- strönd. Sigurvegari varð Umf. Hvöt Blönduósi. Héraðsmót USAH í frjálsum íþróttum 24. og 25. júlí á Blöndu- ósi. Sigurvegari Umf. Hvöt. Unglingamót USAH í sundi 27. júlí í sundlauginni Blönduósi. Sigurvegari Umf. Hvöt. Yfirstandandi er nú héraðsmót í knattspyrnu í þrem aldursflokk- um. Mörg mót eru fyrirhuguð á sambandssvæðinu og þátttaka USAH í ýmsum mótum utanhér- aðs. Heima fyrir má nefna nýjung í starfi, Öldungamót USAH sem fer fram á Blönduósi 10. ágúst nk. Meistaramót íslands 14 ára og yngri í frjálsum íþróttum verður haldið á Blönduósi 7. og 8. ágúst. USAH og USVH hafa tekið sam- eiginlega að sér að sjá um Norður- landsmeistaramót í sundi í haust, en það mót mun fara fram í nýrri sundlaug á Hvammstanga. í ár er USAH 70 ára og var á 65. þingi sambandsins samþykkt að minnast afmælisins með þrótt- miklu starfi. Styttri leið til Reykjavíkur Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. mynd lj6smvn daitofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Amtsbókasafnið fékk góða gjöf Fyrir nokkru var á ferð hér á landi nefnd v.-þýskra þingmanna og færði þá formaður nefndarinnar, dr. Otto Wulff, Amtsbókasafninu að gjöf bókina „Nachrichten von Island, Grönland und der Strasse Davis“ eftir Johan Anderson, pr. í Hamborg 1746. Dr. Wulff hafði rekist á bók þessa í fornbókaverslun í Þýska- landi og keypt hana í því augna- miði að hún færi á íslenskt bóka- safn. Varð Amtsbókasafnið á Ak- ureyri fyrir valinu. Veitti amtsbókavörður bókinni viðtöku í hádegisverðarboði sem forsætisráðherra hélt hxnum þýsku gestum á ráðherrabústaðn- um þ. 1. júlí sl. rr TiLROÐ ii næstu daga Frá kjörbúðum KEA Afmælistilboð kaupfélaganna hefst í dag: Þurrkaðir ávextir í dósum Niðursoðinn maís í dósum Niðursoðinn ananas .d6sUm Mjög gott verð Kvengallabuxurnar margeftirspurðu komnar aftur. - Verð kr. 230.- 4- Gæsaskotin eru komin Sölustörf Viljum ráða karl eða konu til sölustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi Verslunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, sé reglusamurog hafi góðafram- komu, aldur 20-35 ára. Upplýsingar ekki veittar í síma. Valdimar Baldvinsson, Tryggvabraut 22. Afgreiðslustúlka óskast í skartgripaverslun. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf ieggist í pósthólf 538, Akureyri. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Kristnes- hæli. Hlutavinna kemurtil greina. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristneshæli. Lausar stöður: Sýslumaður Húnavatnssýslu óskar að ráða: 1. Aðalbókara. 2. Innheimtufulltrúa. Getum útvegað húsnæði. Upplýsingar gefnar á Sýsluskrifstofunni Blöndu- ósi, sími 95—4157. Verkamenn óskast í byggingavinnu. -----N FJÖLNISGÖTU 3a 96-23248 - Pósthólf 535 - 602 Akureyri Frá Póst- og síma- málastofnunni Starf ritara á umdæmisskrifstofu Póst- og síma- málastofnunarinnar á Akureyri er laust. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upp- lýsingar um starfið eru veittar í síma 24000 eða á umdæmisskrifstofunni Hafnarstræti 102. Umsóknir sendist til umdæmisstjóra Hafnarstræti 102 fyrir 24. ágúst nk. Umdæmisstjóri. 17.ágúst1982- DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.