Dagur - 16.11.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 16.11.1982, Blaðsíða 2
pg Fasteign irásöluskrá 5 herb. einbýlishús við TUNGUSÍÐU 147 fm ásamt bílskúr, byggingu ekki að fullu lokið, skipti á 4-5 herb. raðhúsi á sömu slóðum. 4ra herb. íbúð við HVANNAVELL1140 fm efri hæð í tví- býlishúsi, sér inngangur. 3ja herb. raðhús við RIMASÍÐU endaíbúð 90 fm, rúmgóð stofa. 3ja herb. einbýlishús við HOLTAGÖTU ca. 70 fm, gott hús, fallegur og góður staður. 3ja herb. íbúð við ÞINGVALLASTRÆTI ca. 100 fm í tví- býlishúsi, allt sér. Gæti hentað félagasamtökum sem orlofsíbúð. 3ja herb. raðhús við SELJAHLÍÐ 77 fm ásamt plötu undir bílskúr. 3ja herb. íbúð við HELGAMAGRASTRÆTI efri hæð í tví- býlishúsi, allt sér. Skipti á stærra til athugunar. 3ja herb. íbúð við HAFNARSTRÆTI ca. 80 fm á 4. hæð, sér inngangur, gengið inn frá kirkjutröppunum. 3ja herb. íbúð við RÁÐHÚSTORG ca. 75 fm á 4. hæð, góð íbúð. 3ja herb. íbúð við HRAFNAGILSSTRÆTI ca. 90 fm, laus fljótt. 2ja herb. íbúð við STRANDGÖTU, lítil íbúð, hóflegt verð og lánað til 5 ára. 2ja herb. íbúð við KJALARSÍÐU á 3. hæð um 60 fm nettó, skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. 2ja herb. íbúð við SMÁRAHLÍÐ á 1. hæð ca. 60 fm nettó, skipti á 3.-4ra herb. íbúð möguleg. 5 herb. einbýlishús á GRENIVÍK ca. 100 fm fokhelt. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ca. 100 fm við RÁÐHÚSTORG, samkomulag með fyrirkomulag á greiðslum. Rúmgott húsnæði, bjart og vistlegt, mikil lofthæð. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Á ÓSEYRI eftir þörfum stórt eða lítið. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson mm loo»r»ðlnflur m Brekkugötu - rasteignasa/a Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. Á söluskrá: Þriggja herbergja íbúðir: Ránargata. 70 fm risíbúð. Aðalstræti. Hæð í steinhúsi, eitt herbergi og eld- hús í kjallara fylgir með, laus strax. Sólvangur í Glerárhverfi, afhending strax. Brekkugata. Fyrsta hæð í timburhúsi, ástand gott. Seljahlíð. Raðhúsaíbúð. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, afh. strax. Fjögurra herbergja íbúðir: Furulundur. Endaíbúð í raðhúsi. Langamýri. Á efri hæð fjögurra herb. íbúð, en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð, bílskúr. Steinahlíð. 120 fm raðhúsaíbúð. Hvannavellir. Efri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Fimm herbergja íbúðir: Tungusíða. Einbýlishús með bílskúr. Einholt. Raðhúsaíbúð, afh. samkomulag. Heiðarlundur. Endaíbúð í raðhúsi. Norðurgata. 150 fm efri hæð, ástand mjög gott, bflskúr. Grænamýri. 120 fm einbýlishús, skipti á stærra möguleg. Birkilundur. Einbýlishús með bílskúr. Borgarhlíð 6. Raðhúsaíbúð með bílskúr, gott út- sýni. Kringlumýri. Einbýlishús. Afhending samkomulag. Opið frá kl. 5-7 e.h. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Gránufélagsgötu 4, ' efri hæð, sími 21878 Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður m m m /T\ /T\ /T\ /T— /TS. /T\ /N m m m m m m m m EIGNAMIÐSTÖÐINffl SKIPAGÖTU 1 SÍMI 24606 ^ Opið allan daginn S GRÆNAMÝRI: ^ 200 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmgóðum frí bílskúr. Hægt að hafa tvær íbúðir. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Skipti á minna einbýlishúsi á Brekkunni kemur til greina. KRINGLUMÝRI: frT 140 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laust eftir samkomulagi. ✓ T\ TJARNARLUNDUR: ^ 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. ‘ LANGHOLT: ^ 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum, á góðum stað. Lítil 1X1 íbúð i kjallara. Möguleiki að gera þar bílskúr. Skipti á 4ra rn herb. raðhúsi í Þorpinu koma til greina. Laust eftir sam- komulagi. m AKURGERÐI: ^ 5 herb. endaraðhúsaíbúð ca. 149 fm á tveim hæðum. Á efri m hæð tvær samliggjandi stofur, baðherbergi, eldhús og eitt svefnherbergi. Neðri hæð, 3 svefnherbergi, geymsla og þvottahús ásamt saunabaði. Eign í sérflokki. Laus eftir m samkomulagi. TJARNARLUNDUR: fn 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð og snyrti- leg eign. Laus eftir samkomulagi. m BAKKAHLÍÐ: ^ Fokhelt 250 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt 40 fm m bilskúr. Möguleikar á ýmiss konar skiptum. Til afhending- 'pyT ar strax. m EINHOLT: 140 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. m SÓLVELLIR: ^ 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Laus eftir sam- m komulagi. -j^j- HJARÐARHOLT: fn 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvibýlishúsi, mikið endurnýjuð fp eign. Laus eftir samkomulagi. m ODDAGATA: ^ 3ja herb. risíbúð í þribýlishúsi ca. 60 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. rn TJARNARLUNDUR: ™ 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Laus strax. rn TUNGUSÍÐA: 'T’ /N 219 fm einbýlishús á 11/2 hæð með innbyggðum bílskúr. rn Ýmis skipti koma til greina. Laust eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: fn 168 fm endaraðhúsaíbúð á tveim hæðum með bílskúr. Trr Skipti á minna raðhúsi. m BREKKUSÍÐA: frT Fokhelt 146 fm einbýlishús til afhendingar eftir samkomu- -j^j- lagi. Btlskúr getur fylgt. TJARNARLUNDUR: ^ 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Laus strax. REYKJASÍÐA: ^ 145 fm fullfrágengið einbýlishús með 32 fm bílskúr. Mjög vönduð eign. Skipti á hæð eða raðhúsi helst með bílskúr m koma til greina. Afhending eftir samkomulagi. IÐNAÐARHÚSNÆÐI: fn 310 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm byggingarrétti. Ýmsir sölumöguleikar koma til greina. Húseignin er til af- hendingar eftir nánara samkomulagi. fn STAPASÍÐA: 125 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Rúmgóð og snyrtileg fn eign. Laus eftir samkomulagi. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. m Vantar allar gerðir fasteigna á skrá. ™ Skipagötu 1 - sími 24606 ^ Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. m Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. fn SÍMI 25566 Á söluskrá: Þórunnarstræti: 4-5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi ca. 57 fm. Svalainn- gangur. Ástand ágætt. Laus strax. Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 90 fm. Laus fljót- lega. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 50 fm. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúðir. Önnur á 3. hæð hin á jarðhæð. Skipti: 4ra herb. íbúð á Akureyri óskast í skiptum fyrir 3ja herb. ca. 75 fm risíbúð við Laugarnesveg í Reykja- vík. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, rúml. 120 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsaíbúð 73 fm. Tæplega fullgerð. Þórunnarstræti: Glæsileg efri hæð í tvíbýl- ishúsi ca. 150 fm. Seljahlíð: 3ja herb. endaraðhús í góðu standi. 76 fm. Bíl- skúrsplata steypt. Hólsgerði: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr, samtals ca. 300 fm. Á efri hæð stofa og 4 svefnherb. Á neðri hæð eitt herb., bfl- skúr og mikið annað pláss. Laust fljótlega. * Okkur vantar allar gerðlr og stærðir eigna á skrá. FASTEIGNA& II SKIPASALAlSSZ NORÐURIANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. 2 ^ DAÖUrt-1Ö-növembér 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.