Dagur - 16.11.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 16.11.1982, Blaðsíða 10
^Smáauélvsinear, Bifreiðir Til sölu Ford Bronco árg. '66 og Suzuki GT 380 árg. ’74. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 20. Scania 56 vörubifreið árg. '66 með krana til sölu. Skipti t.d. á jeppa möguleg. Uppl. í síma 61504. Toyota Mark II árg. '77 ekinn 60 þús. km til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Góð dekk, útvarp og segulband fylgja. Uppl. í síma 25988. Til sölu Mercedes Benz 250 árg. '68. Bíll í topplagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 25398. B" II |l I llllll!llll Lítil svart-flekkótt tík í óskilum. Uppl. [ síma 22961. TónpiJ ~ — tafjoiu Við fatahreinsunina í Hólabraut urðu þau mistök að pakki, sem í voru terelyn-buxur, hafnaði hjá röngum aðila. Sá sem buxurnar fékk í misgripum er beðinn að hringja í síma 25173 eða koma þeim í Norðurgötu 1 sem fyrst. Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. PBnonðun j i mynd MsIljósmvndaitop* Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Sala Gamalt sófasett, snyrtiborö, símaborð og veggfataskápur til sölu í Kotárgerði 2. Uppl. í síma 23717. Snjódekk. Til sölu eru fjögur ný Atlas snjódekk C 78-14. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 18 á daginn. Ársgamalt píanó til sölu. Verð ca. 30.000. Sími 25885 eftir kl. 17.00. Gólfteppi. Nýtt munstrað gólf- teppi, 100 fm selt á tækifærisverði. Einnig stereógræjur, plötuspilari, magnarar og tveir hátalarar, ga- malt og gott. Selst ódýrt. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22757 eftir kl. 20.00. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma31142. Til sölu eru kraftmikil hljómflutn ingstæki í b(l. Tækin eru af gerð- inni PIONEER. Tækin eru sem ný og lítið notuð. Einnig er til sölu CYBERNET stereo samstæða, mjög vel með farin. Greiðsluskil- málar eða góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 25734 helst eftirkl. 19.00. Til sölu 2 nýjar fólksbílakerrur. Upplýsingar í síma 25021 eftir kl. 19.00 og í Hjalla lundi 15c. Til sýnis í Hjallalundi. Til sölu eldavél, ísskápur og upp- þvottavél 3ja ára gamalt. Verð kr. 6.000 á stk. Uppl. í síma 23582. Til sölu bílpallur og St. Pauls- sturtur ca. 9 tonna. Lengd á palli 5,20 m. Pétur Steindórsson, Krossastöðum. Negld snjódekk. Fjögur negld snjódekk vel með farin stærð 12- 600 (Fiesta o.fl.) til sölu. Uppl. í síma 22454. Ýmislegt Jólabasar verður haldinn laugar- daginn 20. nóv. kl. 15.00 í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10. Kökur og skemmtilegir munir til jólagjafa. Einnig kaffi og vöfflur til sölu. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálp- ræðisherinn. fþjónustamm Skautar - Skautar - Skautar. Vantar nýlega skauta. Kaup, sala, skipti. Skíðaþjónustan Kamba- gerði 2 sími 24393. Norðurmynd auglýsir: Þeir sem ætla að fá stækkaðar Ijósmyndir fyrir jól verða að leggja pantanir sínar inn til okkar í síðasta lagi föstudaginn 19. nóvember nk. Jólakortapöntununum verður veitt móttaka til 3. desember. Norður- mynd Ijósmyndastofa. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með rýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Húsnæói 2ja herb. íbúð með húsgögnum er til leigu í 6 mánuði. (búðin er í Tjarnarlundi og leigist með hús- gögnum. Tilboðum skal skilað á af- greiðslu Dags fyrir 23. nóvember, merkt: „íbúð-047“. íbúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu í Hafnarstræti 86. Uppl. í síma 22196 milli kl. 18.00 og 20.00. Til leigu 3ja herb. íbúð. Leigist til 1. apríl 1983. Uppl. í síma 23589 eftirkl. 20.00. 3-4ra herb. íbúð til leigu á Eyr- inni frá 1. des. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21375 eftirkl. 20.00 á kvöldin fram til 25. þ.m. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Siglufjörður: Leita aðstoðar Bjargráðasjóðs Matsmenn eru þessa dagana að störfum á Siglufirði og eru að meta skemmdir þær sem urðu í óveðrinu 26. október sl. en þá fuku þök af mörgum húsum í bænum, plötur fuku af þökum og skemmdu út frá sér og fleira í þeim dúr. Ljóst er að tjónið í bænum nemur hundruðum þúsunda króna og hafa Siglfirðingar ákveðið að leita til Bjargráða- sjóðs um fyrirgreiðslu vegna tjónsins. Eldridansaklúbburinn Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. nóvember. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir vel- komnir. Stjórnin. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns míns og föður okkar ADÓLFS INGIMARSSONAR Skarðshlfð 13 er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 3. nóv- ember. Jarðarförin hefur farið fram. Jóna Jónsdóttir og synir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför GUNNLAUGS EINARSSONAR Fögruvöllum, Akureyri. Ester Marteinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. □ RUN 59821117-1 Atkv. Frl. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 20.30. Erindi flytur Þor- geir Jakobsson. < Lionsklúhhurinn Hængur. Fund- fimmtud. 18. nóv. kl. 19.15 að Hótel KEA. I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtudag 18. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Kaffi eftir fund. Æ.t. RF.GLA MUS'ŒRISRIDDARA VM Askja 1982111620 vs Mt. Hvaða áhrif hefur sannleikurinn á líf þitt? Opinber biblíufyrirlest- ur í Hvammi, Hafnarstræti 49, sunnudaginn 21. nóvember kl. 14.00. Ræðumaður Bergþór Bergþórsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 21. nóv. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður séra Jónas Gíslason. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 19. nóv. kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 20. nóv. kl. 15.00 jólabasar og kl. 20.00 söngkvöldvaka. Lautinant Mir- iam Óskarsdóttir talar, syngur og stjórnar. Sunnud. 21. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóii. Kl. 15.30 hermannasamkoma og kl. 17.00 almenn samkoma. Lautinant Miriam tekur þátt. Allir vel- komnir. Messur í Laugalandsprestakalli. Kaupvangur sunnudaginn 21. nóvember kl. 13.30. Grund sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.30. Nýtt kirkjuár. Munka- þverá sunnudaginn 5. desember kl. 13.30. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Minnst verður afmælis kirkjunnar. Sálmar: 218, 224, 207, 286, 288. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur býður öldruðum akstur til kirkj- unnar þennan dag og þurfa pant- anir að berast milli kí. 12 og 14 laugardaginn 20. nóv. í síma 22468. Eftir messu verður kven- félag Akureyrarkirkju með basar og kaffisölu að Hótel KEA. B.S. /órðdagsins síMimm® SÁMK0MUR Fíladelfía, Lundargötu 12. Þriðjudag: Bænasamkoma kl. 20.30. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardag: Æskulýðs- fundur kl. 20.30. Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Athugið spilakvöld. Spilakvöld verður í Alþýðuhúsinu fimmtu- daginn 18. nóv. kl. 20.30. Allir velkomnir. NLFA. Kvenfélag Akureyrarkirkju held- ur basar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 21. nóvember nk. Salan hefst kl. 15.15. Félags- konur eru beðnar að skila bas- armunum í kapelluna kl. 14.00 á laugardag. Stjórnin. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Basar og kaffisölu heldur Sjálfs- björg að Bjargi Bugðusíðu 1 laug- ardaginn 4. des. kl. 2 e.h. Þeir Akureyringar og nærsveitamenn, sem vilja gefa muni eða kökur, komi mununum til skrifstofunnar fyrir 3. des. Tökum á móti brauð- inu á laugardag milli kl. 10.00 og 12.00. Félagar verum nú einu sinni vel samtaka. Nefndin. I.O.G.T.-bingó á Hótel Varð- borg föstudag 19. þ.m. kl. 20.30. Glæsilegir vinningar og auka- vinningar. I.O.G.T.-bingó. Flughátíð í Sjallanum. Númer í happdrætti: Ferð til Zúrich með Arnarflugi 451, ferð til Kaup- mannahafnar fyrir tvo með Flug- leiðum 505, ferð til Amsterdam fyrir tvo með Arnarflugi 1040, ferð með FN Akureyri-Reykja- vík-Akureyri og gisting á Hótel Esju 334. Útsýnisflug og listflug: 314, 1245, 1721, 1815, 194, 1545, Hárgreiðsla í Papillu: 1188. 10- DAGUR-16. nóvember 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.