Dagur - 17.12.1982, Síða 25

Dagur - 17.12.1982, Síða 25
„Ekki eru ætíð jól“, segir máltækið. En nú eru þau á næsta leiti. Jólin eru tími hvíldar og friðsældar. Þó er ekki úr vegi að iðka örlitla andlega leik- fimi. Krossgátan hér að neðan er tilvalin tilþess. A thugið að gerður er skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum. I krossgátunni er fólgin vísa, tölusett 1-83. Vísuna mætti kalla „Laun erfiðisins“ og skilst sú nafngift þegar vísan er fundin. Það nægir að senda vísuna inn sem lausn, ásamt nafni og heimilisfangi sendanda. Utanáskriftin er: DAGUR „jólakrossgáta “ Strandgötu 31 Pósthólf 58. GLEÐILEG JÓL oggóða skemmtun!

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.