Dagur - 22.08.1983, Page 6

Dagur - 22.08.1983, Page 6
 Akurnesingar sóttu nær iát- laust að marki ísfirðinga er lið- in léku á Skaganum á laugar- daginn í 1. deildinni. Skaga- menn sigruðu 3:0, en það var ekki fyrr en undir lokin að þeim tókst að skora. Öll mörk sín gerðu Skagamenn á síðustu fimmtán mínútunum. Fyrst skoraði Sigþór Ómarsson, en síðan skoruðu Sigurður Lárus- son og Ólafur Þórðarson. Valsmenn sitja nú einir á botni 1. dcildar eftir tap gegn KR á aðalvellinum í Laugardal á laugardag. 1 KR sigraði 3:2. Willum Þórsson skoraði fyrsta markið fyrir KR, Ottó Guðmundsson gerði annað | markið úr vítaspyrnu, sem KR- | ingar voru heppnir að fá, og þriðja markið gerði Sæbjörn Guðmundsson. Hilmar Sighvatsson geröi bæði mörk Valsara, sem voru betrí að- ilinn á vellinum og sóttu meira. En það eru auðvitað mörkin sem telja eins og fyrri daginn. 111 Breiðablik sigraði ÍBK í Kópa- vogi á laugardaginn með tveim- ur mðrkum gegn einu. Sigurður Grétarsson skoraði bæði mörk Blikanna, sitt í hvor- um hálfleik, en Óli Þór Magnús- son gerði eina mark Suðurnesja- | manna í síðari hálfleik. Víkingssigur íslundsmeistarar Vtkings hafa heldur náð sér á skrið undan- farið í 1. deildinni. í gær sigr- uðu þeir Vestmannaeyinga í Laugardalnum 2:0 Eftir rnjög jafnan leik náðu Víkingar að skora tvívegis á síð- ustu tuttugu mínútunum. Fyrst skoraði Sigurður Aðal- steinsson með góðu skoti af stuttu færi, knötturinn hafnaði í stöng- inni og hrökk þaðan í markiö. | Heimir Karlsson gerði svo mark nokkru síðar. Ögmundur mark- vörður spyrnti fram völlinn, Heimir hafði betur í kapphlaupi við varnarmann og komst á auðan sjó. Aðalsteinn markvörður kom * út á móti honum, en Heirnir sendi knöttinn franthjá honum og f netið. -í* Staöan Staðan í 1. deildinni eftir leiki helgarinnar er þannig: ÍA 15 9 2 4 27:10 20 KR 15 5 8 2 16:16 18 Þór 14 5 6 3 18:12 16 BreiðabliklS 5 6 4 17:13 16 Víkingur 15 4 7 4 17:16 15 Þróttur 15 5 4 6 19:27 14 ÍBK 15 6 1 8 20:26 13 ÍBV 13 4 4 5 21:18 12 ÍBÍ 15 2 8 5 14:21 12 Valur 14 3 4 7 19:29 10 6 - DAGUR - 22. ágúst 1983 Flóðgáttimar opnast. Bjami Sveinbjömsson skorar hér fyrsta mark Þórsara gegn Þrótti án þess að Guðmundur markvörður Erlingsson né Ársæll Kristjánsson k Sigurganga Þórs heldur áfram: — Þórsarar hafa haldið hreinu í fimm leikjum í „Ég er mjög ánægður með að við skyldum gera fjögur mörk í svona leik og ánægður með stigin tvö, en ég get ekki sagt annað en að ég er ekki ánægður með hvernig leikurinn spilað- ist,“ sagði Bjöm Árnason, þjálfari Þórsara, eftir að lið hans hafði gjörsigrað Þrótt 4:0 á föstudagskvöldið hér á Akur- eyri. „Þetta er sennilega lélegasti leikur okkar í sumar fyrir utan leikinn við Breiðablik fyrir sunnan, en ég má kannski ekki vera of kröfuharður. Við unnum og mörkin fjögur voru góð,“ sagði Björn. Það er mikið rétt að Þórsarar léku ekki sérlega vel gegn Þrótt- urum, en að þessu sinni nýttust færin betur en í undanförnum leikjum. Bjarni Sveinbjörnsson, sem ekki hafði skorað í deildinni í sumar, var Þrótturum heldur betur erfiður og gerði þrjú mörk, og Nói Björnsson gerði eitt. „Þróttararnir dúlluðu mikið með boltann úti á vellinum, en sóknin hjá þeim var ekki beitt og þeir fengu ekki afgerandi færi,“ sagði Nói Björnsson, fyrirliði Þórs, á eftir. „Við áttum að geta skorað enn fleiri mörk - en þrátt fyrir það lékum við langt frá því eins og við eigum að geta leikið." Sigur Þórs var mjög öruggur eins og tölurnar sýna. Þeir fengu nokkur færi til viðbótar þannig að það er rétt sem Nói sagði að sigur- inn hefði getað orðið enn stærri. Þróttarar fengu tvö góð færi í seinni hálfleiknum, fyrst Þorvald- ur Þorvaldsson og síðan Sverrir Pétursson. Fyrst varði Þorsteinn glæsilega eftir úthlaup, og Sverrir skaut yfir í seinna skiptið. Fyrsta mark Ieiksins gerði Bjarni á 35. mín. Halldór Áskels- son, Þórsari og Arnar Friðriks- son, Þrótti voru reknir af leikvelli á 25. mín. eftir að þeim hafði lent saman. Nokkrum mín. síðar skiptu Þórsarar um leikmann, Guðjón Guðmundsson kom inn fyrir Sigurjón Rannversson, og það var Guðjón sem átti mikinn þátt í markinu með sínum fyrstu snertingum. Hann náði boltanum á miðjum vallarhelmingi Þróttar, Magnús Birgisson hélt heim hlaðinn verðlaunum er Ingi- mundarmótinu í golfi lauk á Jaðarsvelli í gær. Hann sigraði í keppninni án forgjafar, varð I öðru sæti með forgjöf og einnig hirti hann þrenn aukaverðlaun. Á meðal þeirra voru golfstígvél sem hann fékk fyrir að vera næstur holu, en þangað til Magnús sló bolta sinn rétt að holunni í einu höggu hafði pabbi hans Birgir Björnsson verið næstur holunni eftir upp- hafshögg. Magnús háði nokkuð snarpa keppni við Sverri „Tiger“ Þor- valdsson. Þeir voru jafnir eftir lék aðeins áfram og sendi síðan inn í teiginn á Bjarna sem skoraði örugglega framhjá Guðmundi í markinu. Annað markið kom aðeins tveimur mín. síðar. Sigurbjörn Viðarsson átti þrumuskot að marki, Guðmundur varði en hélt ekki boltanum. Hann hrökk til Nóa sem þakkaði fyrir sig með því að senda hann í netið. Þriðja markið gerði Bjarni á 60. mín. og var það jafnframt glæsi- iegasta mark leiksins. Guðjón skallaði útspark markvarðar fyrri daginn, Sverrir tók síðan forustuna en gaf eftir á síðustu holunum. Án forgjafar: Magnús Birgisson GA 153 Sverrir Þorvaldsson GA 156 Björn Axelsson GA 162 Með forgjöf: Sverrir Þorvaldsson GA 153 Magnús Birgisson GA 145 Ólafur Sæmundsson GA 145 Kaupfélag Eyfirðinga gaf verð- laun til keppninnar. Þá gáfu Vangur hf. í Reykjavík og Hlíða- sport aukaverðlaun, alls 11 talsins. Alls mættu 54 keppendur í Ingi- Þróttar til baka fram á völlinn til Helga, hann renndi á Bjarna sem fékk boltann rétt við vítateiginn. Hann skaut í fyrstu snertingu, miklu þrumuskoti sem hafnaði alveg út við stöng, óverjandi. Bjarni gerði svo fjórða markið á 75. mín. Óskar gaf góða sendingu inn fyrir vörnina vinstra megin, Bjarni lék inn í teiginn, framhjá markverðinum og renndi örugg- lega í netið. Stórsigur Þórs í höfn og liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar. Annað kvöld leika Þórsarar mikilvægan leik gegn Val í mundarmótið að þessu sinni, en þetta árlega mót hjá Golfklúbbi Akureyrar er haldið til minningar um Ingimund Árnason. Verð- launin sem keppt var um voru mjög vegleg. Skilyrði til keppni voru hin ágætustu, en árangur þegar á heildina er litið var slakur. Reis Stóri-Boli þar undir nafni og reyndist mörgum erfiður yfirferð- ar að venju. Næsta mót hjá Golfklúbbi Ak- ureyrar er Norðurlandsmótið sem háð verður um næstu helgi. Búast má við mikilli þátttöku þar en skráning stendur yfir í golfskálan- um til kl. 19 á föstudag. Magnús fór heiml með fimm verðl;

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.