Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 19.10.1983, Blaðsíða 10
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 25593. Taki& eftir! Þar sem ég hef orðið þess var að ungt fólk hér og fleiri hafa áhuga á aö eignast Sval- barðsstrandarbók útvegaði ég mér nokkur eintök af bókinni í örkum. Mun ég binda bókina í skinn eða skinnlíki og hafa til sölu. Verð á bókinni verður kr. 500 til 600 eftir bandi. Þeir sem vilja sinna þessu hafi samband við undirritaðan sem fyrst, því bindin eru ekki mörg. Væri þessi bók prentuð nú mundi hún ekki kosta minna en kr. 2000 bundin í skinn. Valdimar Kristjánsson sími 24784. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynd ljósmvn dasto pa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Vantar ódýran, notaðan vélsleða árg. ’76—'77. Uppl. í síma 24658. Óska eftir að kaupa notaðan tau- þurrkara. Uppl. í síma 22663 til kl. 4 á daginn. Kawasaki Drifter vélsleði árg. 81 til sölu, ekinn aðeins 400 km. Uppl. í símum 21606 og 24582. Notaður tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 22179 eftir kl. 17.00. 4 negld snjódekk, 600x12 til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 24614. Hvítir og gulir múrsteinar til sölu. Uppl. í síma 22251. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu: Kaeli- og frystiskápar margar gerðir, frysti- kistur, skatthol, sófaborð, snyrti- borð, borðstofusett, sófasett, svefnsófar, Snittax prjónavél, barnarúm og margt fleira eigu- legra muna. Sagaðir rekaviðarstaurar til sölu. Uppl. í síma 33176. Til sölu fjögur nagladekk, 14 tommu Atlas E-78, sem ný. Uppl. í síma 23303 eftir kl. 19. Eldhúsinnrétting. Fimm ára gömul spónlögð eldhúsinnrétt- ing til sölu. Uppl. í síma 24668 fyrir kvöldmat. Til sölu fjögur, lítið notuð, vestur- þýsk, sóluð snjódekk 560x13. Verð kr. 5000. Uppl. gefur Einar i síma 21488 milli kl. 8 og 16. Hestamenn. Nýleg, góð hesta- kerra til sölu, 2ja hesta. Uppl. í síma 22014 eftir kl. 18.00. Blómafræflar Honeybee Pollen S. „Hin fulkomna fæða.“ Sölu- staðir: Bila- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastígur 1 frá kl. 18- 22. Vantar vinnu. 28 ára konu vantar þrifalegt hálfsdagsstarf (e.h.). Get byrjað strax. Tilboð sendist af- greiðslu Dags merkt: „Hálfsdags- starf”. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu. Ekinn 95 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 31184 eftir kl. 20. Lada sport árg. '79 til sölu, ekin 48 þús. km. Vil hafa skipti á minni bíl t.d. Daihatsu, Suzuki, Colt eða einhverjum álíka. Uppl. í síma 26469. Ford Bronco árg. 73 til sölu. Ek- inn 92.000 km. Uppl. í síma 61430. Volvo 245 árg. '82 til sölu, ekinn 29 þús. km. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Uppl. í síma 21829. Subaru 4x4 station árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 62490. I Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Eldri 2ja herb. íbúð á Eyrinni til leigu nú þegar. Leigutími er 3 mánuðir í senn. Tilboð sendist til Eiríks Sigurðssonar Sandhaugum Bárðardal S.-Þing. 2ja herb. íbúð í Glerárhverfi til leigu frá 1. nóvember. Nánari uppl. ísíma 91-52998 eftirkl. 18. 3ja herb. íbúð við Hjallalund til leigu. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 25129 eftir kl. 17. Til leigu 2ja herb. íbúð á 5000 kr. á mán. Til sölu á sama stað: Sófa- sett, hillusamstæða og leðurstóll. Uppl. í síma 25502 eftir kl. 18 á miðvikudag og fimmtudag. Ungt og reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25864 eftir kl. 19. Stór íbúð óskast til leigu frá 1. des., 1. jan. eða 1. febrúar. Uppl. í síma 24919 eftir kl. 6 á kvöldin. Einbýlishús til sölu á Dalvík, 6 herb. á tveim hæðum. Mikið endurbætt. Tilboð óskast fyrir 1. nóv. ’83. Uppl. í síma 96-61114 eftir kl. 19. (Ath. hitunarkostnaður er 850 kr. á mánuði). Dúfnamenn. Fundur verður hald- inn hjá Bréfdúfufélagi Akureyrar laugardaginn 22. okt. kl. 14.00 í húsnæði félagsins við Sjávargötu (Fóðurblöndunni). Nýir félagar velkomnir. Þeir félagsmenn sem enn hafa ekki greitt kornpantanir sínar geri það á fundinum. Bréf- dúfufélag Akureyrar. Spilakvöld verður í húsnæði Færeyingafélagsins Ráðhústorgi 1,3. hæð fimmtudaginn 20. okt. k. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. F.Á.N. VII taka að mér að passa börn á morgnanna. Er í Síðuhverfi. Uppl. [ síma 25654. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Síðastliðið sunnudagskvöld fannst sigarettuveski með kveikj- ara á gatnamótum Háhliðar og Höfðahlíðar. Réttur eigandi má vitja veskisins og kveikjarans á af- greiðslu Dags gegn greiðslu þess- arar auglýsingar. St. St. 598310207 Vll. I.O.O.F.-2-16510218'/2-9-I. Kafverktakar Norðurlandi. Munið fundinn að Hótel KEA nk. laugardag 22. okt. kl. 13.30. Stjórnin. I.O.G.T. stúkan ísafold Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudag- inn 20. þ.m. kl. 20.30 í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: Vetrarstarfið. Eftir fund: Kaffi. Nýir félagar vel- komnir. Æt. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður sunnudaginn 23. okt. kl. 4 e.h. (ekki fimmtudags- kvöid). Formaður flytur þýtt er- indi: Undur fæðingarinnar. Lionsklúbburinn Huginn. Félag- ar munið fundinn í Sjallanum kl. 12.15 fimmtudaginn 20. október. Sjónarhæð: Fimmtud. 20. okt. kl. 20.30: Biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 22. okt. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 23. okt. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli kl. 13.30 á Sjónarhæð og á sama tíma í Lundarskóla. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 20. okt. kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 21. okt.'kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 22. okt. kl. 23.00 miðnætursam- koma. Æskulýðskórinn syngur. Sunnud. 23. okt. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Sjálfs- afneitunarfórn verður tekin. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 23. okt. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30 er KFUK sér um. Allir velkomnir. Biblíulestur hvern fimmtudag kl. 20. Allir velkomnir. Möðruvallaklaustursprestakall: Æskulýðsfundur verður á Möðruvöllum nk. laugardag 22. október kl. 13.30. Allir fermdir unglingar í prestakallinu vel- komnir. Sóknarprestur. Akurcyrarprcstakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (Vetrar- koma.) Sálmar: 484, 47, 199, 51, 485. B.S. Fermingarböm í Akureyrar- prestakalli vorið 1984 eru beðin að koma til skráningar í kapellu Akureyrarkirkju nk. fimmtudag eða föstudag kl. 5 e.h. Sóknar- prestarnir. Bingó. Bingó að Hótel Varðborg föstudaginn 21. október kl. 21.00. Vinningar: Farseðill Ak- ureyri-Reykj avík-Akureyri, blómasúla, matvæli og fleira. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Gyðjan. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1 föstudags- kvöldið 21. október kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Athugið, spilað verður á föstu- dagskvöldi. Sjálfsbjörg Akur- eyri. Basar. Kökur og blóm verða seld í Kristniboðshúsinu Zíon laugar- daginn 22. okt. kl. 4 e.h. Gerið góð kaup og styðjið gott málefni. Kristniboðsfélag kvenna. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást i Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Forðist slysin Munið endurskinsmerkin í skammdeginu 10 DAGUR - 19. október 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.