Dagur - 28.10.1983, Blaðsíða 18

Dagur - 28.10.1983, Blaðsíða 18
„Heimsókn á her.“ I sambandi viö heimsókn þeirra Sissel og Ed- gars verður á laugard. 29. okt. kl. 20.30 kvöldvaka (veitingar og happdrætti). Á sunnudag kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir vel- komnir á Hjálpræðisherinn að Hvannavöllum 10. Herbergi til leigu ásamt eldunar- aðstöðu, baði og lítilli geymslu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu helst í Þorpinu nærri Sólborg. Uppl. í síma 26730. Húsnæði óskast til leigu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 31154. 3ja herbergja íbúð til leigu. Laus nú þegar. Til sölu á sama stað ný- leg harmonika. Uppl. í síma 21265. Tveggja herbergja íbúð í Hrísa- lundi er til leigu. Húsgögn geta fylgt. Fyrirframgreiðsla. Sími 26323 eftir kl. 19.00. Klifur- og fjallgönguskór frá kr. 795,- Skídaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393. Til sölu er fallegur, vel með farinn, vinrauður barnavagn (kerruvagn með lausu burðar- rúmi). Uppl. í Hrísalundi 14d eftir kl. 16.00. Zetor 4711 árgerð 1974 til sölu. Uppl. í síma 43514. Sófasett - Sófasett. Nýlegt sófa- sett til sölu. Uppl. í síma 22267. Notað ullarteppi ca. 70 fm til sölu. Selst í heilu lagi eða bútum. Uppl. í síma 21718. Snjósleði, Polaris Appalo árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 31182 á kvöldin. Bronco-eigendur. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum. Uppl. í síma 31230. Til sölu vegna brottflutnings er nýtt Orion litsjónvarpstæki með fjarstýringu, 20 tommu skermur. Verð 23 þúsund. Einnig er til sölu furuhillusamstæða, verð 10 þús- und og svampdýna 150x200x25 cm, verð 3 þúsund. Uppl. í síma 25754 og 25627 eftir kl. 17.00. Til sölu fjögur, lítið notuð, vestur- þýsk sóluð snjódekk 560x13. Verð kr. 5000. Uppl. gefur Einar í síma 21488 milli kl. 8 og 16. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Akureyringar! Kaffihlaðborð i Lóni sunnudaginn 30. okt. kl. 16- 18. Verið velkomin. Geysiskonur. Skrautritun. Tek að mér að skrautrita í bækur og á skjöl. Möguleikar á ýmsum leturgerðum. Uppl. í síma 25582. Öll rjúpnaveiði í landi Ásláks- staða i Glæsibæjarhreppi er stranglega bönnuð. Landeigandi. Að gefnu tilefni er öll rjúpnaveiði bönnuð í landi Ytri-Reistarár. Landeigandi. Félagsvist og bingó verður að Melum í Hörgárdal laugardaginn 29. október kl. 21.00. Kvenfélagið. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynol ljósmyndastofa Slmi 96-22807 - Pósthólf 464 Glerárgötu 20 - 602 Akureyri Okkur vantar pláss fyrir hryssu með folald. Helst í Breiðholti. Uppl. í síma 23950 á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Frönskukennsla.Tek að mér kennslu (frönsku. MeðB.AfráH.Í. Uppl. í síma 26454. Silla. Jazz-klúbbur Akureyrar. Góðir félagar og aðrir Jazz-gje- ggjarar. Vetrarstarfið hefst næsta sunnudag þann 30. október í Mánasal Sjallans kl. 21.00-24.00. Kvöldið byrjar með aðalfundi klúbbsins. Dagskrá aðalfundar. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning stjórnar. 3. Lög klúbbsins samþykkt. 4. Önnur venjul. aðalfundarstörf. Athygli skal vakin á því, að aðeins félagar sem greitt hafa ársgjald 1983-84 kr. 50.00 hafa atkvæðis- rétt á fundinum. Móttaka ársgjalds og afhending félagsskírteina verð- ur við innganginn. Að aðalfundi loknum mun Ingimar Eydal kynna athyglisverða Jazz-tónlist af hljómplötum. Mætum vel og stundvíslega.Stjórnin. Get tekið að mér að passa börn, á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá Guðnýju Hjaltadóttur herb. 334 Heimavist M.A. sími 24055 milli kl. 4 og 6. Til sölu Mazda 929 LTD árg. '82 ekinn 8 þús. km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 21258. Til sölu Skoda 120 L árg. '80 ek- inn 30 þús. km. Útvarp, segul- band, toppgrind og dráttarkrókur. Selst með mánaðarlegum afborg- unum. Uppl. í síma 25059. Til sölu er Moskvich station árg. '70. Telst gangfær en lélegt boddý. Ný upptekin vél og kassi. Selst í heilu lagi eða hlutum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við afgreiðslu Dags. Bifreið til sölu, Land-Rover dísel árg. 78 ekinn 92 þús. km. Skipti koma til greina. Uppt gefur Grétar Geirsson Hólum, Hjaltadal simi um Sauðárkrók. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Akureyrarprestakall. Sunnu- dagaskólinn verður nk. sunnu- dag kl. 11. Takið vini ykkar með. Munið Sunnudagspóstinn. Sókn- arprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 síð- degis. Sálmar: 338, 334, 187, 365, 532. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður í kap- ellunni eftir guðsþjónustuna. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 5 síðdegis. Þ.H. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla sunnudaginn 30. okt. kl. 11. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklausturprestakall. Aðalfundur æskulýðsfélagsins verður haldinn iaugardaginn 29. okt. kl. 13.30 á Möðruvöllum. Meðal annars rætt um æskulýðs- mót. Barnasamkoma sunnudaginn 30. okt. kl. 11.00 í Möðruvalla- kirkju. Guðsþjónusta í Glæsibæjar- kirkju sunnudaginn 30. okt. kl. 14.00. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Messað nk. sunnudag kl. 13.30. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup vígir nýtt safnaðarheimili við kirkjuna. Gígja Kjartansdóttir leikur á orgel og kirkjukórinn syngur. Hjörtur Pálsson, dag- skrárstjóri talar og les úr verkum sínum. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 stðdegis. Heimsókn úr Glerár- hverfisprestakalli. Prestur séra Pálmi Matthíasson, organisti Áskell Jónsson, kirkjukór Lög- mannshlíðar syngur. Sóknar- prestarnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 28. okt. kl. 20.00: Æskulýðurinn. Laugard. 29. okt. kl. 20.30: Kvöldvaka (veitingar og happdrætti). Sunnud. 30. okt. kl. 13.30: Sunnudagaskóli, kl. 20.00: Bæn og kl. 20.30: Almenn samkoma. Lautinantarnir Sissel og Edgar Andersen taka þátt í samkomum helgarinnar. Allir velkomnir. Konur styrktarfélagar í kvenfé- laginu Baldursbrá. Fundur verð- ur í Glerárskóla sunnudaginn 30. okt. kl. 4 síðdegis. Stjórnin. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 30. okt. kl. 11.00 sunnudagaskóli, kl. 16.00 safnaðarsamkoma, kl. 17.00 al- menn samkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfn- uðurinn. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 30. okt. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin, Fund- ur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Laugard. 29. okt. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 30. okt. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli á Sjónarhæð. Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Náttúrulækn- ingafélags Akureyrar fást á eftir- töldum stöðum: Blómabúðinni Akri Kaupangi, Tónabúðinni í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, versluninni Amaró Hafnarstræti 101. Allur ágóði rennur til bygg- ingar heilsuhælisins í Kjarna- skógi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Vallargötu 5, Grímsey, þingl. eign Sigurðar Bjarnasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. nóvember 1983 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Akureyringar - Bæjargestir Laugardagur 29. október 1983 Forréttur: Gratineraðir sjávarréttir Kr. 120,00 Frönsk lauksúpa Heilsteiktar nautalundir með blómkáli, gulrótum, bakaðri kartöflu og béamaissósu Kr. 430,00 eða: Sniglasúpa Pönnusteikt hamborgarkótiletta með smjörsteiktum perum, grænmeti, fersku salati og bakaðri kartöflu Kr. 430,00 Isfylltar pönnukökur með jarðarberjum Kr. 64,00 Djúpsteiktir eplahringir með ferskjusósu Kr. 64,00 Leikhúsgestir takið eftir: Opnum veitingasalinn --7232^ ^8.00. HÓTEL KEA AKUREYRI SÍML96-22200 Borðapantanir í síma 22200. HalnaratraBtl 98, Akureyrí, aiml 22911. Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexócó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Kanaríeyjar ★ Mexícó ★ Kalifornía ★ Puerto Rico ★ Hafnarstffeti 98, Akuroyrí, 8»mi 22911. 18 - DAGUR - 26. október 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.